Morgunblaðið - 21.08.1982, Side 36

Morgunblaðið - 21.08.1982, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 XJÓTOU- iPÁ HRUTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL fla kist í mál s<*m við koma fóla^a þínum og það lífgar upp á skyldustörfin hjá þér í dag. Fjöl- skyldan er hjálpleg. Kf þú hefur áhyggjur af öllu sem þú átt eftir að gera kemur einhver eldri ætt* ingi þér til hjálpar. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl llaltu áfram að koma sköpun- argáfu þinni á framfæri. I>etta er réttur dagur til að sækjast eftir fjárhagslegum stuðningi frá áhrifafólki. I»ú getur gert góð kaup á útsölu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Ixiksins tekst þér að leysa deil- ur sem lengi hafa staðið innan fjölskyldunnar. Kkki vanrækja viðskipti og bréfaskriftir í dag. I*ér gengur vel að selja hluti í d»>r. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l*essi rólegi dagur gefur þér tækifæri til að líta til baka yfír það sem þú hefur áorkað í vik- unni. I*ú ættir að vera sæmilega ána gður með árangurinn. tóílUÓNIÐ g%|||23. JÚLl-22. AGÚST Taktu lírinu með ró í dag. Verk- efni sem þú tekur þér fyrir hendur í dag krefjast einbeit- ingar. Sýndu yfirmanni þínum að þú getir fundið lausn á vandanum einn og óstuddur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ileimilislínð er miklu betra. I*ér og maka þínum kemur betur saman. I*ú ættir að gera áætlan- ir sem tryggja framtíð þína. Not- aðu ímyndunaraflið. WU\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ér gengur vel að ná í fólk sem þú heldur að geti hjálpað þér. Vertu viss um hvað þú ætlar að biðja um. Reyndu að hafa | hugmyndir þínar svolítið raun- sæjar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. 6óður dagur fyrir þig og þína. I*að gengur allt mjög hægt en þú ættir að komast vel yfir öll skyldustörfin. Kvöldið er mik- ilvægt það verður skorið úr um atriði sem viðkemur persónu- legri hamingju þinni. B BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ér finnst gott að fá svona ró- legan dag til tilbreytingar. I*ú hefur nóg af verkefnum sem þú þarft að Ijúka við. Stutt ferðalag gæti verið mjög gagnlegt. B STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*etta mun ekki verða neitt , minnisstæður dagur. Kn þú hef- góðan tíma til að sinna I skyldustörfum þínum. Komdu öllum bréfaviðskiptum á hreint. | (■óður dagur til að fara í ferða- f§ ffijjil VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Rólegur og mikilvægur dagur. Farðu yfir atburði síðustu daga i og vertu viss um að þú sért að stefna í rétta átt. Vertu rólegur og reyndu að auka sjálfstraust ið. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Rólrgur «g góAur dtgur. Þér gefnl ta-kifari til art Ijúka göml- um verkefnum. FólkíA þitt er | skilningsrikt. Nú er rétti timinn til »ó skrifa undir samninga. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK OKAY, MEN, UE'LL UJAlT RI6HT HERE UNTIL THE ROUNP-HEAPEP KIP BRIN66 HARRIET BACK... [© '980 Unitöd FmIuij Syndictt* tnc NO. HE P0E5N'T HAVE A BB 6UN! HE'5 NOT THE KINP DHO 5H00T5 3IRP5 DlTH A BB 6UN... Jæja, félagar, við skulum Er hann með hvað? bíða hér þar til krakkinn með krinRlótta hausinn kemur með Herdísi til okkar ... Nei, hann gengur ekki með luftriffíl á sér! Hann heyrir ekki til þeirra sem skjóta litla fugla með loftrifflum ... Nei, það er rétt... Maöur er aldrei of varkár. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson l>að er til ágstis sagnvenja, kölluð Flannery, þar sem opnun á 2 hjörtum lofar fimmlit i hjarta og fjórlit í spaða. N—S hafa þessa opnun í sínu kerft og norð- ur vekur á 2 hjörtum. Suður breytir í 2 spaða sem er passað hringinn. Þú átt að hefja leikinn með þessi spil: Vestur s 432 h D82 t K8 I KDG63 Hverju spilarðu út? Þetta er brandari, náttúru- lega. Auðvitað spilarðu út laufkóngi. Þó það nú væri. En það hefði reynst betur að missa út tromp — sem nemur fimm slögum! Norður s K876 h ÁG543 t 2 I Á72 Vestur s 432 h D82 t K8 I KDG93 Austur SÁDIO h K976 t D10643 16 Suður s G93 h 10 t ÁG975 I 10854 Með laufi út fær sagnhafi 10 slagi: þrjá ása og sjö á tromp með því að.víxltrompa tígul og hjarta! Með spaöa út, hins veg- ar, fækkar trompslögum sagnhafa í tvo. Hvað er hægt að segja um svona spil? Og hverju á maður að svara makker þegar hann „bendir á“ að spilinu loknu að tromp út, hefði gefist betur? Ekki spyrja mig að því. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á hollenska meistaramót- inu í fyrra kom þessi staða upp í skák hins þekkta stór- meistara Jan Timmans og al- þjóðameistarans Paul Van der Sterrens, sem hafði svart og átti leik. 34. — Hd3!, 35. cxd3 — Dxb3+, 36. Hc2 — exd3, 37. Rd4 — Bxd4 og Timman gafst upp, því eftir 38. Bxd4 — Hxc2 er hann fullkomlega búinn að vera.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.