Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 í DAG er laugardagur 21. ágúst, sem er 233. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.52 og síö- degisflóð kl. 20.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.36 og sólarlag kl. 21.24. Sólin er í hádegissfaö í Reykjavik kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 15.44. (Almanak Háskólans). En sjálfur Drottinn frið- arins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drott- inn sé með yður öllum. (2. Þessal. 3, 16.). I.ÁKKTI: — I ealla, 5 gleAja, 6 hljómar, 7 varóandi, K fa ddur, 11 skordýr, I2 gud, I4 reykir, Ifi spila þraut. l/M)RÍTT: — I skáldvt rk, 2 Ijón, 3 líkamshlutar, 4 kaóal, 7 (*kki j'ömul, 9 fiskur, I0 mata, I3 slæm, I5 frútla- stofa. I.AIISN SÍDI STI KKOSStíÁTtl: lAKÍrTT: — I lurkur, 5 ew, 6 fnyk ur, 9 sór, I0 la, 11 yl, 12 yls, I3 róar, ISIjá. I7 igluna. UMIKÍriT: — I lofsyrAi, 2 reyr, 3 ka-k. 4 rýra.st, 7 nóló, 8 ull, I2 yrju, I4 all, Ifián. ÁRNAÐ HEILLA f\/> ára afmæli á í dag, 21. wU þ.m. Kristín Jósefsdóttir frá Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi, A-Hún., til heimilis í Skaftahlíö 13, hér í Rvik. Um áratuga skeið var Kristín Ijósmóðir í Grafn- intfshreppi í Árnessýslu. — llún er að heiman í dag. Iljónahand. í dan, laujtardag, 21. á|{úst, verða Kefin saman í Kálfatjarnarkirkju ungfrú látufey l.inda liarðardóttir, Karðyrkjufræðin«ur, Kirkju- Kerði 9, Votfum ok Johan Stupeanu, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Islands, SólvallaKötu 51, Rvík. — Sr. Rrai;i Friðriksson gefur hrúðhjónin saman. Njálsnötu 4B. Hann ætlar að taka á móti Kestum sínum kl. 15—19 í daK, í sal Strætis- vat;na Reykjavíkur á Kirkju- sandi. Vafalaust hefur fólk hér sunn- an jökla hui'sað gott til helgar- innar í gærmorgun, en sá dagur rann upp bjartur og heiður. — | Kn þegar veðurfréttir voru FRÉTTIR sagðar fengu þeir sömu að vita að svona glansandi veður verð- ur hara ekki um helgina, að því er virðist. Verðurstofumenn spáðu því að suðaustlæg átt myndi ná til landsins i dag og þykkna upp um landið sunnan og vestanvert. Og þá væntan- lega glaðna til nyrðra. Hér i Reykjavík hafði hitinn farið niður í fjögur stig í fyrrinótt, sagði Veðurstofan. I>ar sem hann hafði orðið minstur á lág- lendi á Gufuskálum og í Búð- ardal var 2ja stiga hiti. I*ví má bæta við, að nóttin var sú kald- j asta hér í hænum nú yfir sumarmánuðina, að því er talið var. — Og við aflestur af sjálf- ritandi mælum er mæla hita- stigið við jörð kom i Ijós að hit- inn hafði farið niður í mínus tvö | stig í fyrrinótt við Veðurstofu- húsið. Sólskinsstundir i Kvík voru nær 14 í fyrradag. í lláskólahverfinu. í gær tók" Kildi umferði,:reglur sem varða umferði"a um „götur prófessorsbústaöanna“ í Há- skólahverfinu, að því er segir í tilk. frá lógreglustjóranum í Reykjavík, í nýju Lögbirt- ingahlaði. Einstefnuakstur verður á Aragötu til norðurs frá Oddagötu að Sturlugötu. __________________________ | Sömuleiðis á Oddagötu til j suðurs frá Sturlugötu og síð- j an til vesturs að gatnamótum | A K I/^~N I CZP| Aragötu, segir í þessari tilk. | j \^/\l N\Z7LL 1x1 Korstjóri Iðntæknistofnunar fs- 1 lands. Þessi staða er auglýst | ' laus til umsóknar í tilk. i þessu sama Lögbirtingablaði, j frá iðnaðarráðuneytinu. j Ráðuneytið gefur ekki upp [ menntunarkröfur í tilk. þess- ari, en umsóknarfrest um stöðuna setur ráðuneytið til 1. september næstkomandi. Kort hf. Þá segir enn í annarri tilk. í þessu sama Lögbirt- 1 ingablaði að hluthafafundur i hlutafélaginu Kreditkort hf., i Reykjavík, hafi ákveðið að breyta um nafn á félaginu í j Kort hf. og því skuli nafnið Kreditkort afmáð úr hlutafé- lagaskránni. BLÖD & TÍMARIT (>angleri tímarit Guðspekifé- lags fslands, fyrra hefti 56. árgangs er komið út. Leiðara ritsins, „Af sjónarhóli", skrif- ar Sigvaldi Hjálmarsson. Meðal efnis er viðtal við ind- verskan heimspeking að nafni Rohit Metha. Ber það yfirskriftina: Hver og einn verður að finna sína leið. Það eru Birgir Bjarnason og Ein- ar Aðalsteinsson sem ræða við heimspekinginn um mýst- ísk viðhorf í mannlífinu. Sr. Rögnvaldur Finnbogason skrifar grein um handrita- fundinn í nag Hammadi. Þá skrifar Halldór Haraldsson greinina Andlegur þroskafer- ill Beethovens. Þýddar grein- ar: Sagan um stjörnubyggðir og grein um trúareðli og trú- arþörf. Birtur er bókarkafli þar sem eðlisfræðingur ræðir visindi og mystík. Þá skrifar Höskuldur Frímannsson greinina Andleg vakning. Fleira efni er í Ganglera að þessu sinni. T.d. er prentaður kafli úr óprentaðri bók eftir Sigvalda Hjálmarsson, en hann er ritstjóri Ganglera, og Vitund um líf eftir Einar Að- alsteinsson. FRÁ HÖFNINNI f fyrrakvöld létu úr Reykja- víkurhöfn og fóru aftur til veiða togararnir Hjörleifur, Ingólfur Arnarson og Kngey. Esja fór þá í strandferð. í gær fór leiguskipiö Mare Garrant (Eimskip) út aftur. Amerísk hafrannsóknaskip voru á ferðinni. Fór annað þeirra, Wilkins, en Bartlet, sem er lít- ið skip, kom. í nótt er leið var Úðafoss væntanlegur af ströndinni. HEIMILISDÝR Þá týndist fyrir nokkru al- hvítur köttur frá Laugarnes- vegi 39. Hann mun hafa fund- ist, en skilaboðin frá finnand- anum skoluöust eitthvað til. Biðja húsráðendur þann, sem hér á hlut að máli, vinsamleg- ast að gera aftur viðvart. Kisa var merkt og um tvö símanúmer er að ræða, 39156 og 18650. I>essi mynd var tekin á fundin- um á llótel Borg á miðviku- dagskvöldið, er rætt var um málefni hins gamla Keykvík- ingafélags og fram kom veru- legur áhugi á að koma lífi í fé- lagsstarfið á ný, ekki endur- reisa félagið, eins og einn ræðu- rnannanna sagði, heldur endur- lífga það. — Kæðumenn voru á einu máli um að hægt yrði að ná góðum árangri i félagsstarf- inu við að breyta ströngum reglum varðandi aðild að því og fleira. í reglum félagsins er kveðið á um aldur félags- manna, þótt fæddir séu í bæn- um, og skilyrði eru um áratuga búsetu í bænum fyrir þá sem ekki eru innfæddir Reykvík- ingar. — Og rætt var um það sem væntanlegt verkefni hins endurlífgaða Keykvikingafé- lags að það hefði frumkvæði að því að stofna Vinafélag Árbæj- arsafnsins. Á myndinni er við ræðupúltið Agnar Kl. Jónsson, fyrrum sendiherra. Við „stjórn- ar- og undirbúningsnefndar- borðið'* er m.a. Jón Bergmann bankamaður (þriðji frá v.). Ilann er einn helsti talsmaður undirbúningsnefndarinnar sem á að vinna að þvi áfram, að undirbúa endurlífgunarfundinn ásamt stjórn félagsins. — Til þess fundar mun verða kirfi- lega boðað, sagði Jón Berg- mann í samtali við Mbl. Við vegginn til vinstri situr fundar- ritari, frú Áslaug ( assada, við skriftir. KVÖLD-, NÆTUR- og helgsrþ|ónulta apótekanna i Reykjavik dagana 20. agúst til 26 ágúst. að báöum dög- um meötöldum. er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laug- arnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild l andspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá, klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar j símsvara 16888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17-18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. februar til 1 marz. aö báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apótckanna 22444 eóa 23718. Hafnarfiöróur og Garðabœr: Apotekin i Hafnarfíröi. Hatnartpiróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kcflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur pl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. ^elfoss Sclfots Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á inugartk^um og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laskri. v kt fast í simsvara 1300 eftir kf. 17 á virkum ( cgi* n, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og 1 kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaóadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió manudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opió sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSOEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö' mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Ðækistöó í Bustaöasafni. simi 36270.1 Viökomustaöir víðsvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl 13.30—18.00 . alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á si mudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á t nmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böó i alla daga frá opnun til kl. 19.30. VesK rbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00— 7.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima súpt milli kvenna og karla. — Uppl í sima 15004. Sundlauv'in í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—21 30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböóin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.0V—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opió kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími. á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00 Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóló oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga W- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.