Morgunblaðið - 21.08.1982, Side 27

Morgunblaðið - 21.08.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungur, velmenntaöur Norður-ítali óskar eftir sæmilega vellaunaöri vinnu á islandi. Vill læra máliö og kynnast landi og þjóö. Skrif- tö Piero Carlo Perondi, Piazza S.M. Beltrade 2, 20123 Milano, italiu. Skúringastarf óskast Uppl. i sima 38417. húsnæöi : I boöi Húseignin Ásbrekka Hvammstanga. sem er S herb., stofa, eldhús, ásamt stórum bilskúr. falleg lóö. Tilboö óskast fyrir 1. sept. Uppl. i síma 95—1336. þjónusta Innflytjendur Get tekiö aö mór aö leysa út vörur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: .T — 3450". Tvítugar stúlkur í námi óska eftir 2ja—3ja herb. ibúö frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 96—61149 eöa 96—61129 á kvöldin. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32. Kópavogi. Willy Hansen eldri talar. Allir hjartanlega velkomnir. Elím Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Verið velkomin. 1 UTIVISTARFERÐIR 2. Kl. 13.00 Selatangar. Fiska- byrgi, refagildrur, hellar og klettaborgir (Oimmuborgir). 18. ferö i kynningu á Reykja- nesfólkvangi. Verð kr. 15.- Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSi, bensinsölu. (I ferö 2 er stansaö v/kirkjugarö- inn í Hafnarfiröi). Útivistarferðir Dagafaröir aunnudaginn 22. ágúat. 1. Kl. 8.00 Þóramörk. Verö kr. 250 - (ath. hálft gjald f. 7—15 ára). Sprengisandur — Hallgríms- varöa um næstu helgi. Sjáumst. Feröafálagiö ÚTIVIST raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Hvolshreppur óskar eftir tilboöum í gatna- gerö og lagnir á Hvolsvelli. Um er aö ræöa jarövegsskipti og frágang skólp- og regn- vatnslagna ásamt niöurföllum og brunnum í um 450 m langri götu. Verkinu skal lokiö 31. október 1982. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvols- hrepps og á verkfræðistofunni Hönnun hf., frá og meö þriöjudegi 24. ágúst 1982 gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö í félagsheimilinu á Hvolsvelli 3. sept. 1982 kl. 14.00. hönnunhf Ftáðgjafarverkfræðingar FRV Höfðabakka 9-110 Reykjavík • Sími 84311 Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis þriöjudaginn 24. águst 1982 kl. 13—16 á birgðastöð Rarik, Egilsstööum. Subaru 4WD station Ford Bronco Ford Bronco ARO 4WD torfærubifreið Land Rover diesel Land Rover diesel UAZ 452 torfærubifreiö UAZ 452 torfærubifreiö UAZ 452 torfærubifreiö árg. 1978 árg. 1974 árg. 1974 árg. 1980 árg. 1976 árg. 1973 árg. 1979 árg. 1979 árg. 1968 Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur áskilinn til aö hafna tilboöum, sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORCAP.TUNI 7 Tapaður hestur Tapast hefur jarpur hestur meö dökkt tagl og fax, markaður heilriöaö hægra, biti aftan vinstra. Sennilega með rauöan múl. Hestur- inn tapaöist í Skagafiröi í kringum landsmót- iö, noröur viö Héraösvötn. Upplýsingar í síma 99-5941 e. kl. 7 eða hjá Sveini á Varmalæk eöa Einari Guölaugssyni, Blönduósi. lögtök Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast aö lögtök geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1982 álögðum í Hafnarfiröi, Garða- kaupstað og Kjósarsýslu, en þau eru: tekju- skattur, eignarskattur, sóknargjald, slysa- tryggingargjald v/heimilisstarfa, iönlána- sjóös- og iðnaðarmálagjald, slysatrygg- ingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr., lífeyristryggingargjaid atvinnurekenda skv. 20. gr., atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftir- litsgjald, launaskattur, kirkjugarösgjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmda- sjóö aldraöa og skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. Einnig fyrir aöflutnings- gjaldi, skipaskoöunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bif- reiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna 1982, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, vörugjald af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóös fatlaöra, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6/1977, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkis- sjóös, aö 8 dögum liönum frá birtingu úr- skurðar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerö. 19. ágúst 1982 Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garðakaupstaö og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavfk vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ákvöröun stjórnar Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík, er hér með auglýst eftir framboöum til kjörnefnd- ar Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Framboösfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugeröar fyrir Fulltrúaráó sjálfstæölsfétaganna i Reykjavik eiga 15 manns sætl i kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndar- menn koanir akriftagri koaningu af fulltrúaráöinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar. telst framboö gllt, ef þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboösfrests, enda só gerö um þaö skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hlö fæsta og ekkl fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóöandi hafi skriflega gefiö kost á sór til starfans. Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sfálfstæölsfólag- anna i Reykjavik. Valhöll Háaleitisbraut Stjórn Fulttruaráðs sjálfstæólsfélaganna i Raykjavik. Tilkynning frá Stofnlána- deild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1983 skulu hafa borist Stofnlánadeild land- búnaöarins ffyrír 15. september næstkom- andi. Umsókn skal fylgja teikning og ná- kvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærö og bygg- ingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héröasráöunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa aö koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda. Sér- staklega skal á þaö bent aö þeir aöilar sem hyggja á framkvæmdir í loðdýrarækt áriö 1983, þurfa aö senda inn umsóknir fyrir 15. september nk. svo þeir geti talist lánshæfir. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrif- leg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 18. ágúst 1982. Búnaöarbanki íslands. Stofnlánadeild landbúnaöarins. HLEKKUR HF. 300C Pósthólf 123 — 121 Reykjavik slmi 91-29820 Hlekkur hf. Tökum viö efni nú þegar, á bóka- og mál- verkauppboð í október nk. og á frímerkja- og myntuppboð í nóvember nk. Skrifstofutími er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17—19, og á laugardögum frá kl. 10—12. Uppboðshaldarar: Hálfdán Helgasson og Haraldur Sæmundsson. Hlekkur hf. Skólavöröustíg 21a. Sími 91—29820. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson, boöa tll almennra stjórnmálafunda á ettlrtöldum stööum: Bruarás 21. ágúst kl. 21. Skriöuklaustri 22. ágúst kl. 16, Hjaltalundl 22. ágúst kl. 21, Borgarfirö! 23. ágúst kl. 21, Hlööum 25. ágúst kl. 21. Auk þess veröa þingmennirnir tll vlötals á Breiödalsvík 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst kl. 17—19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.