Morgunblaðið - 25.08.1982, Page 15

Morgunblaðið - 25.08.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 15 Mýflugnaplága í Feneyjum Feneyjar, Ítalíu, 24. áf[úst. AF. MÝFLllGNASKÝ mynduð af milljón- um flugna, sem fjölga sér á ógnar- hraða, angra nú ferðamenn sem inn- fa‘dda í þessum fræga ferðamanna- bæ, en um þessar mundir stendur einmitt yfir annasamasti ferða- mannatími ársins þar. Ottast er að mýflugurnar, þó ekki sé um að ræða bitmý, muni ónáða kvikmyndaleikara og fyrir- menn sem sækja munu kvikmynda- hátíð er haldin er þar annað hvert ár og hefst um næstu helgi. Fiugurnar sækja inn í hús, veit- ingastaði og yfirleitt þangað sem upplýst er að kvöldlagi og leggjast yfir eins og „lifandi teppi" eins og einn yfirmaður á staðnum orðaði það. Yfirvöld í Feneyjum hafa til- kynnt að gerðar verði víðtækar til- raunir til að koma í veg fyrir piágu þessa nú þegar, en ástæðan fyrir þessum mýflugnafaraldri nú er bæði hagstæð veðurskilyrði og auk- in mengun í síkjunum. IJtlendingahersveit fri Frakklandi á götum Beirút á laugardag. Til hægri i myndinni mi sjá ísraelskan herflutningsvagn á leið út úr borginni. Meginhluti ránfengsins fór í góðgerðastarfsemi Nimes, Frakklandi, 24. ágúst. AP. ÞRJÁTÍU og fímm ára gamall geð- sjúklingur hefur viðurkennt að hafa stolið 60.000 frönskum frönkum í bankaráni. Rán þetta þætti ekki fyrir nokkrar sakir merkilegt ef ekki hefði komið í Ijós, að ræninginn gaf meginhluta ránsfengsins til góðgerðastarfsemi. Að því er ræninginn segir lög- reglunni keypti hann sér plast- byssu og notaði hana til banka- ráns. Á meðan hann beið eftir að röðin kæmi að sér við gjaldkera- stúkuna braut hann ákaft heilann um hve mikið hann ætti að fara fram á. Hann komst loks að þeirri niðurstöðu, að 60.000 frankar væri heppileg upphæð. Er röðin kom að honum kom svo mikið fát á gjaldkerann, að hann afhenti ræningjanum 90.000 franka. Þar sem hann hafði ákveð- ið að taka aðeins 60.000 skilaði hann afgangnum yfir borðið áður Verkfall í Norðursjó? <)sló, 24. ágúst. AP. MFIKA en 2.000 norskir verkamenn sem starfa við framleiðslu i Norður- sjó hafa hótað að fara í verkfall á miðnætti í nótt ef sáttaumleitanir ríkissáttasemjara bera engan árang- ur í launadeilum þeirra. Þrátt fyrir að þeir hafi hótað verkfalli á miðnætti í nótt minnt- ist ekkert dagblað í Osló á fram- gang samningaviðræðna í morgun. Hins vegar var því slegið upp í dagblöðum þar í dag að verkfall muni hugsanlega stöðva alla vín- framleiðslu í landinu næstkom- andi föstudag ef ekki verður búið að semja við starfsmenn „ríkisins" fyrir þann tíma. „Enginn trúir því í rauninni að til verkfalls komi í Norðursjó nú,“ sagði Egil Helle talsmaður í orkumálaráðuneytinu í morgun. „Haldið verður áfram samninga- umleitunum fram á nótt og við vonum að hægt verði að komast hjá verkföllum," sagði hann að lok- um. en hann þusti út. Þaðan lá leið hans til Marseilles þar sem hann sendi barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna, UNICEF, póstávísun upp á 47.000 franka. Afganginn hafði hann nýtt til eigin þarfa. Veður víða um heim Amsterdam Aþena Bankok Beirút BrUssel Buenos Aires Chicago Dyflinni Frankfurt Genf Havana Helsinki Hong Kong Jóhannesarborg Kiev Kaupmannahöfn Lissabon London Los Angeles Madrid Mexikóborg Miami Montreal Moskva Nýja Delhí New York Osló París Peking Rio de Janeiro Rómaborg San Francisco Stokkhólmur Sydney Tel Aviv Tókýó Vínarborg 22heíðskirt 32 heióskirt 26 rigning 29 heióskírt 17 skýjaö 16. heióskírt 30 rigning 17 rigning 23 heióskirt 25 heióskfrt 29 skýjaó 19 skýjað 31 heióskirt 15 heiðskfrt 19 heióskfrt 18 heióskírt 26 heióskírt 18 rigning 27 heióskfrt 32 skýjað 24 heiðskírt 32 skýjað 19 skýjaó 20 heióskirt 33 rigning 25 skýjaó 15 rigning 23 skýjaó 31 heióskirt 29 heióskfrt 29 heiðskfrt 17 heióskirt 20 skýjaó 24 skýjaó 30 skýjaó 32 heióskfrt 27 heióskfrt Vigdís Finnbogadóttir________________ ____ ritar ítarlegan formála.____________________ Bókin er saga Tonton Yves, eða ,,Yves frœnda” sem stundaði veiðar á skútum við ísland á lokaskeiðiþeirrar út- gerðar. Jacques Dubois skráði eftir frásögn Yves. Vigdís Finnbogadóttir er manna fróðust um íslands- siglingar Frakka. í formála segir hún m.a.: ,,Þessi bók sem hér hefur verið þýdd af frönsku á íslensku er, auk þess að vera merk œvisaga einstaklinga, drjúgt heimildarrit um siglingar Frakka á íslandsmið og samskiþti þeirra við íslendinga á síðasta skeiði 300 ára siglingasögu. Hér er brugðið upp myndum af því hvernig lífið var um borð langa mánuði með endalaust hafið við sjóndeild- arhring, hvernig menn voru keyrðir áfram til vinnu og veik- um og slösuðum allar bjargir bannaðar um lœknishjálp, þar sem hagur útgerðarinnar var stœrri og meiri en hagur einstaklingsins. Hún segir frá strandi franskrar skútu á söndunum suður af jöklum og viðbrögðum skipverja og heimamanna... Þá er íþessari bók rifjað upp hvernig veið- ar fóru fram á frönsku skútunum. “ Bókin er prýdd 52 gömium Ijósmyndum YVES FRÆNDI hefur að geyma 52 gamlar Ijósmyndir, sumar áður óbirtar, sem tengjast efni hennar, jafnt frá ® Bretagne sem Austfjörðum þar sem frönsku duggararnir \ komu einkum. Aftast í bókinni er sögulegt yfirlit um fiskveiðarnar við ísland. Raunsönn og forvitnileg bók um samskipti Islendinga og Frakka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.