Morgunblaðið - 26.08.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 145 — 25. AGUST 1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,294 14,334
1 Sterlingspund 25,236 25,307
1 Kanadadollari 11,594 11,627
1 Dönsk króna 1,6893 1,6941
1 Norsk króna 2,1866 2,1927
1 Sænsk króna 2,3697 2,3763
1 Finnskt mark 3,0575 3,0661
1 Franskur franki 2,1040 2,1099
1 Belg. franki 0,3073 0,3082
1 Svissn. franki 6,9863 7,0059
1 Hollenzkt gyllini 5,3818 5,3968
1 V.-þýzkt mark 5,9005 5,9170
1 ítölsk líra 0,01044 0,01047
1 Austurr. sch. 0,8396 0,8419
1 Portug. escudo 0,1687 0,1691
1 Spánskur peseti 0,1310 0,1314
1 Japanskt yen 0,05695 0,05711
1 írskt pund 20,315 20,372
SDR. 'Sérstöfc
dráttarrétt.) 24/08 15,6806 15,7245
v V
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
25. AGUST 1982
— TOLLGENGI I AGUST —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandarikjadollari 15,767 14,334
1 Sterlingspund 27,838 24,920
1 Kanadadoliari 12,790 11,587
1 Dönsk króna 1,8635 1,6699
1 Norsk króna 2,4120 2,1565
1 Sænsk króna 2,6139 2,3425
1 Finnskt mark 3,3727 2,3425
1 Franskur franki 2,3210 2,0849
1 Belg. frankí 0,3390 0,3038
1 Svissn. franki 7,7065 6,8996
1 Hollenzkt gyllini 5,9365 5,2991
1 V.-þýzkt mark 6,5087 5,8268
1 ítölsk líra 0,01152 0,01034
1 Austurr. sch. 0,9261 0,8288
1 Portug. escudo 0,1860 0,1671
1 Spánskur peseti 0,1445 0,1291
1 Japansktyen 0,06282 0,05613
1 írskt pund 22,409 20,757
)
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
IJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstímí minnst 2'/2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeynssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1982 er 387 stig og er þá miöað viö 100
1. júni '79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuð var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp kl. 20.30:
í útvarpi í kvöld kl.
20.30 verður flutt leikritið
„Lögreglufulltrúinn lætur
í minni pokann" eftir
Georges Courteline. Ást-
hildur Egilson gerði þýð-
inguna, en Flosi Ólafsson
leikstýrir. Með helstu
hiutverk fara Gísli Al-
freðsson, Erlingur Gísla-
son, Inga Bjarnason,
Helgi Skúlason og Baldvin
Halldórsson. Flutningur
skömmu fyrir síðustu
aldamót. Lögreglufulltrú-
inn hefur nóg að gera við
að sinna alls konar fólki,
sem leitar til hans í ólík-
legustu erindagerðum.
Hann telur sig kjörinn til
að skjóta öðrum skelk í
bringu, en gerir sér aldrei
grein fyrir þeim mögu-
leika að hann kunni sjálf-
ur að verða hræddur einn
góðan veðurdag.
Flosi Ólafsson leikstýrir
fimmtudagsleikriti út-
varpsins í kvöld.
Gísli Alfreðsson fer með
eitt af stærstu hlutverk-
unum í leikritinu.
Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann
leiksins tekur tæpar 40
mínútur. Tæknimaður:
Jón Örn Ásbjörnsson.
Þetta er hláturleikur í
Feydeau-stíl. Atburðirnir
er látnir gerast í París
Georges Courteline,
sem réttu nafni hét
Georges Moinaux, fæddist
í Tours 1858. Hann varð
fyrst frægur fyrir gam-
ansamar ádeilusögur úr
herþjónustunni, en fór að
skrifa leikrit rúmlega þrí-
tugur. Mest voru það eins
og tveggja þátta leikrit,
sem brátt urðu vinsæl í
leikhúsum Parísar. í verk-
um sínum hendir hann
óspart gaman að lögreglu,
hernum, dómstólunum og
ýmsum embættismönn-
um. Sumar leikpersónur
hans eru orðnar álíka
þekktar og persónur Moli-
eres. Courteline lést í Par-
ís 1929.
Útvarp kl. 21 35:
*
A áttræðisafmæli Karls Poppers
í kvöld kl. 21.35 Dytur Hannes
II. Gissurarson annaö erindi sitt af
tvcimur, um enska heimspeking-
inn Karl Popper. I>essi erindi eru
flutt í tilcfni áttræðisafmælis
l’oppers 28. júlí 1982.
Fyrra erindið fjallar um vís-
indaskoðun Poppers, en hið síð-
ara um ádeilu hans á stjórn-
málakenningu Platós, Hegels og
Marx. Popper er einn kunnasti
heimspekingur samtímans, en
kunnasta stjórnmálarit hans er
Opið skipulag og óvinir þess (The
Open Society and It's Enemies),
sem kom út árið 1945 í tveimur
bindum. Hann hefur gefið út
fjölda annarra bóka, svo sem
Kökfræöi vísindalegrar rannsókn-
ar (The Logic of Scientific Dis-
covery) og Kymd söguhyggjunnar
(The Poverty of Historicism).
Hann hefur leitt rök að því, að
ýmsar kenningar um stjórnmál,
sem taldar eru vísindalegar, séu
í rauninni óvísindalegar, svo sem
kenning Karls Marx. Popper var
lengi prófessor við Hagfræði-
skóla Lundúna (London School
of Economics). Hann er frjáls-
hyggjumaður og góðvinur hins
kunna frjálshyggjuhugsuðar
Friedrichs A. Hayeks, nóbels-
verðlaunahafa í hagfræði.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Utvarp Reykjavík
FIMMTUDfcGUR
26. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. I>ulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Halla Aðalstcinsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumar er í sveitum" eftir Guð-
rúnu Sveinsdóttur, Arnhildur
Jónsdóttir les (4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Wilhelm Kempff, Cristoph
Eschenbach, Tamás Vásáry og
Stefan Askenase leika pianólög
eftir Beethoven, Schubert,
Schumann, ( hopin og Liszt.
11.00 Iðnaðarmál
llmsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Ilannesson.
11.15 Létt tónlist
Þokkabót, Lítið eitt, Ríótríóið,
Keynir Jónasson, Lummurnar,
Spilverk Pjóðanna og Silfurkór-
inn syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.00 Hljóð úr horni
Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson.
15.10 „Myndir daganna", minn-
ingar séra Sveins Víkings.
Sigríöur Schiöth les (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt.
Helga I>. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar:
Hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 6
í D-dúr eftir Joseph Haydn;
Max Goberman stj./ Felicja
Blumental leikur Píanókonsert
í g-moll eftir Giovanni Battista
Viotti með Sinfóníuhljómsveit-
inni í Torino; Alberto Zedda stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID_________________________
19.35 Daglegt mál
Ólafur Oddsson flytur þáttinn
19.40 Á vettvangi
20.05 Einsöngur í útvarpssal: Frið-
björn G. Jónsson syngur
|ög eftir Sigfús Halldórsson.
Höfundurinn leikur á píanó.
20.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn
lætur í minni pokann“ eftir
Georges Courteline
þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leik-
endur: Gísli Alfreðsson, Erling-
ur Gíslason, Inga Bjarnason,
Helgi Skúlason, Baldvin Hall-
dórsson, Karl Guðmundsson,
Hákon Waage og Guðjón Ingi
Sigurðsson.
21.10 Píanósónata í A-dúr K.331
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Wilhelm Kempff leikur.
21.35 Á áttræðisafmæli Karls
Poppers
Hannes H. Gissurarson flytur
fyrra erindi sitt.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Sögur frá Noregi: „Hún
kom með regnið“ eftir Nils Jo-
han Rud
í þýðingu Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar. Sigríður Eyþórsdótt-
ir les.
23.00 Kvöldnótur
Jón Örn Marinósson kynnir
tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
27. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Þáttur um listir og menningar-
viðburði.
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson. Kynnir: Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Slegið á strengi
Hljómsveitin „The Blues
Band“ með söngvaranum Paul
Jones skemmtir með blústónlist
á veitingastöðum í Lundúnum.
l>ýðandi: Kristrún Pórðardóttir.
21.15 Meirihlutinn siðprúði
(The Moral Majority)
Breski sjónvarpsmaðurinn Dav-
id Frost ræðir við forvígismenn
„Siðprúöa meirihlutans“ og
helstu andstæöinga hans.
Meirihlutinn siðprúði er
íhaldssöm umvöndunarhreyfing
sem fer nú eins og eldur i sinu
um Bandaríkin. Með Biblíuna
að vopni fordæma forustumenn
hennar frjálslyndi og lausung á
öllum sviðum, skipuleggja
bóka- og hljómplötubrennur og
bannfæra sjónvarpsþætti og
stjórnmálamcnn.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.10 Dagbók hugstola húsmóður
(Diary of a Mad Housewife)
Bandarísk bíómynd frá 1970.
Leikstjórii Frank Perry.
Aðalhlutverk: Carrie Snodgress,
Richard Benjamin og Frank
Langella.
Tina er heimavinnandi húsmóð-
ir með tvær ungar dætur. Jón-
athan, maður hennar, er metn-
aðargjarn lögfræðingur sem
stundar samkvæmislifið og
lífsgæðakapphlaupið fastar en
Tinu líkar og veldur það crjum í
hjónabandinu.
I>ýðandi: Heba Júlíusdóttir.
23.30 Dagskrárlok