Morgunblaðið - 26.08.1982, Side 6

Morgunblaðið - 26.08.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 i DAG er fimmtudagur 26. ágúst, sem er 238. dagur ársins 1982, nítjánda vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.41 og síö- degisflóö kl. 24.03. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.51 og sólarlag kl. 21.06. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 19.35. (Almanak Háskól- ans.) En gleymíð ekki vel- gjörðarseminni og hjálpseminni því aö slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. (Hebr. 13, 16.) KROSSGÁTA I.AHriT |. jöri, 5. málmur, 6. rauA, 7. samtcnging, 8. vidurkennir, 11. mynni, 12. pest, 14. stertur, 16. sig- aði. lXMíRÍrrT: I. afar ófríða, 2. ófagurl, 3. afreksverk, 4. frosið vatn, 7. löng un, 9 hæðir, 10. fiska, 13. sefi, 15. tveir eins. LAIISN SÍÐIISTIJ KROSSCÁTII: laÁRÍTTT: 1. bjarga, 5. fá, 6. trants, 9. nær, 10. at, II. fs, 12. óðu, 13. atar, 15. sal, 17. leirur. l/)l)UfTT: 1. botnfall, 2. afar, 3. Rán, 4. austur, 7. ræst, 8. taó, 12. órar, 14. asi, 16. lu. ÁRNAÐ HEILLA Kestum sínum í félagsheimili Tannlæknaféiagsins Síðu- j múla 35, eftir kl, 20 á morgun, . föstudag. Eiginmaður Ágústu var F'lórent Th. Bjarg- mundsson bifreiðastjóri, sem látinn er fyrir nokkrum ár- um. ÍGjör- eyðing- artroll? Kinn logara.sk ipstjór anna frá því á nýsköp- unartogaraárunum kom að máli við Mbl. um daginn í sambandi við tveggja skipa botnvörp- urnar. Hann sagði eitthvað á þessa leið: „Fyrir svo sem 20—25 árum bárust þær fréttir frá Bretlandi að á miðin þar væru komnir spænskir togarar, sem væru með nýja gerð af trollum, væru tveir tog- arar með trollið á milli sín. Töldu Bretar hér um að ræða hið mesta skaðræðis veiðarfæri og kölluðu það gjöreyð- ingartroll! Nafnið talar skýru máli um hvað Bretarnir áttu við. I»að væri fróðlegt,“ sagði þessi fyrrum togaramað- ur, „að heyra álit ísl. togarasjómanna og fiskifræðinga á tveggja skipa trollum. — Eru þau einhver gjöreyð- ingartæki? Slík troll eru nú komin á dagskrá hjá okkur, bætti hann við. — Og því vil ég biðja ykkur á blaðinu að hreyfa þessu máli.“ FRÉTTIR_________________ Kirkjuþing. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá kjör- stjórn vegna kosningar til kirkjuþings, sem fram fer hér í Reykjavík í september nk. Segir í tilk. að kjörstjórnin hafi samið kjörskrá með hliðsjón af lögum um kirkju- þing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar. — Mun kjör- skráin liggja frammi til sýnis í biskupsstofu Klapparstíg 27 og dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu til 8. september nk. Kynning á SÁA og ÁHR. Kynningarfundur á starfsemi SÁÁ og ÁHR er í kvöld, fimmtudag, í Síðumúla 3—5 og hefst kl. 20.00. Eru þar i i i veittar alhliða upplýsingar um það í hverju starfsemin er fólgin og hvað verið er að gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í Síðumúla 3—5 er 82399. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Vela úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. Togararnir Ögri og Bjarni Benediktsson fóru aftur til veiða. í gær fór Hofsjökull á ströndina. Akureyrarbátur- inn Drangur kom og tók farm af olíumöl og fór aftur sam- dægurs. í gærkvöldi fór íra- foss á ströndina. Að utan voru í gær væntanleg Dísar- fell og Múlafoss. í dag er tog- arinn Snorri Sturluson vænt- anlegur af veiðum og landar aflanum hér. HEIMILISDÝR l»essi köttur, grábröndótt læða, týndist úr bíl hér í | miðbæ Reykjavíkur á þriðju- j daginn. Nánar tiltekið var bíllinn í námunda við Iðnað- armannahúsið við Ingólfs- stræti, en heimili kisu er suð- ur í Fossvogshverfi og er sím- inn þar 36848. Hún var ómerkt. í Garðabæ týndust á föstu- dagskvöldið var tveir 4ra mánaða gamlir kettir frá tveim heimilum þar í bænum: Furulundi 1, sími 44597 og Furulundi 8, sími 44798. Ann- ar kattanna er grábröndóttur með hvíta bringu og lappir. Hinn er gulbrúnn. Báðir voru vel merktir, annar læða, hinn högni. Eggert snýr aftur Þér er óhætt að fylgja mér, góði, merin sér ekki lengur neinn mun á áttum!! KVÖLD-, NÆTUR- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. ágúst til 26. ágúst, ad baöum dög- um meötöldum, er i Ingólfs Apóteki Auk þess er Laug- arnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanuml( sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá4 klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uþpl. um ‘ læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfrasöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og * kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö' mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — • Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.’ Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00, alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — löstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opiö trá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30 — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21 Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmártaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00 Sunnudaga oplð kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00 Saunaböð kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7-96 9, 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. ^ 9 °9 kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g mlövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudagá frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—6. 12—13 og 17—21 Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.