Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982
Lítiö þjónustufyrirtæki í
matvælaiðnaði
Höfum fengið til sölumeöferöar
lítið þjónustufyrirtæki í mat-
vælaiðnaði. Fyrirtækið er stað-
sett miðsvæðis í Fteykjavík og
er í fullum rekstri. Allar nánari
uppl. veittar á skrifstofunni
(Ekki í sima).
Einbýli — tvíbýli
í Vesturborginni
170 fm timburhús á steinkjall-
ara. Á efri hæöinni eru sam-
liggjandi stofu, 2 herb., eldhús
með nýlegum innréttingum og
baöherb. í kjallara með sér
inng. er 3ja herb. íbúð. 30 fm
bílskúr. Ræktuö lóð, verð 2
millj.
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
180 fm fokhelt einbýlishús
ásamt 47 fm bílskúr afh. fokhelt
í sept. til okt. nk. teikningar og
uppl. á skrifstofunni.
Sérhæð á Seltjarnar-
nesi meö bílskúr
6 herb. 165 fm falleg efri sér-
hæð, stórar suður svalir. Verð
1.850 þús.
Hæð í Austurborginni
4ra—5 herb. 142 fm vönduð
efri hæð við Háteigsveg, tvenn-
ar svalir, þvottahús á hæöinni.
Verö 1,6 millj.
Sérhæð viö Sunnuveg
Hf
6 herb. 160 fm góð neðri sér-
hæð í þríbýlishúsi ásamt tveim-
ur—þremur íbúöarherb. og
geymslum í kjallara. Bilskúrs-
réttur. Verö 1,6 millj.
Hæð á Högunum
120 fm góð efri hæð við Hjarð-
arhaga, suöursv. bilskúrsréttur.
Verö 1350—1400 þús.
Við Breiðvang Hf
m/bílskúr
4ra—5 herb. 115 fm glæsileg
íbúð á 3. hæð, þvottaherb. inn
af eldh. vandaöar innréttingar.
Laus strax. Verö 1.250 þús.
Viö Fellsmúla
4ra herb. 115 fm góð jarðhæð,
laus fljótlega. Verö 1.250 þús.
Við Hrafnhóla m/bílskúr
3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö.
Verö 1.050 þús.
Viö Unnarbraut, Seltj.
3ja—4ra herb. 115 fm íbúð á
jarðhæð, þvottaherb. innaf
eldh., sér inng., sér hiti. Verð
1.050 þús.
Við Maríubakka
3ja herb. 90 fm góð íbúð á 1.
hæð, þvottaherb. og búr inn af
eldh. Herb. í kjallara. Verö 950
þús.
Við Engjasel
3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð.
Bílastæöi í bílhúsi. Laus 1. sept.
Verö 880 þús.
Við Laufásveg
3ja herb. 85 fm vönduð íbúð á
4. hæð, útsýni yfir tjörnina og
miöbæinn, laus strax. Verö
800—850 þús.
Við Borgartún
500 fm iönaöar- og verslunar-
húsnæði. Laust nú þegar. Tvær
500 fm skrifstofuhæöir i sama
húsi, teikningar og uppl. á
skrifstofunni.
Vantar
Höfum kaupendur aö 2ja—3ja
herb. íbúðum I Kópavogi.
Höfum kaupanda að góöri
140—160 fm sórhasö í Vestur-
borginni.
Höfum kaupendur aö raöhús-
um og einbýlishúsum í Mos-
fellssv.
Höfum kaupendur aö góöum
2ja og 3ja herb. íbúöum í Vest-
urborginni.
Einbýlishús í Garðabæ
160 fm vandað einbýlishús á
rólegum stað i Lundunum
ásamt 40 fm bílskúr. Falleg
ræktuð lóö. Verð 2,3—2,5 millj.
Einbýlishús í Garðabæ
200 fm einlýft einbýlishús á
Flötunum, ræktuð lóð. Verö 2
millj.
Einbýlishús í vestur-
borginni
214 fm einbýlishús sem afh.
fullfrág. aö utan en fokhelt að
innan Húsið er vel staösett við
enda lokaöar götu. Teikningar
og uppl. á skrifstofunni.
Lítið hús á Seltjarnar-
nesi
3ja herb. 80 fm snoturt stein-
hús, stórt geymsluris. Möguleiki
að innrétta tvö til þrjú herb. í
risi. Teikningar á skrifst. Verð 1
míllj.
Við Hjallabraut Hf
6 herb. 150 fm mjög vönduð
íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi. Tvennar sval-
ir. Stórkostlegt útsýni. Laus 1.
okt. Verö 1,6 millj.
Viö Kleppsveg
4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð.
Suöur svalir, verksm.gler. Laus
1. nóv. Verð 1.050 þús.
Við Austurberg
4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á
1. hæö. Þvottaaöstaöa á hæö-
inni. Verö 1.050 þús.
Viö Ljósheima
4ra herb. 105 fm góð íbúö á 7.
hæð. Þvottaherb. í íbúöinni.
Verö 1 millj.
Sérhæð við Skipasund
4ra herb. 90 fm góð efri sér-
hæö, geymsluris. Verð 1 millj.
í Þingholtunum
4ra herb. 115 fm góð efri hæð í
tvíbýlishúsi. Svalir Verð 1 millj.
Viö Engihjalla
4ra herb. 100 fm falleg íbúð á 1.
hæð, vandaöar innréttingar.
Suður svalir. Laus fljótlega.
Verð 1.050 þús.
Við Æsufell
3ja til 4ra herb. 95 fm glæsileg
ibúð á 5. hæð, vandaðar inn-
réttingar. Lltsýni yfir borgina.
Verð 950 þús.
Við Álfheima
Vorum aö fá til sölu 3ja til 4ra
herb. 95 fm góða íbúð á jarð-
hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
Ibúöin gæti veriö hentug fyrir
hreyfihamlaö fólk. Verö 950
þús.
Við Asparfell
2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 3.
hæð. Góðar innréttingar. Laus
strax. Verö 700 þús.
Við Snorrabraut
2ja herb. 65 fm góð íbúö á 2.
hæö. Svalir Verö 650 þús.
Viö Grundarstíg
2ja herb. 55 fm snotur kjallara-
ibúö. Verö 550 þús.
Gjafavöruverslun
Til sölu gjafavöruverslun í full-
um rekstri á einum besta staö
viö Laugaveg. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Barnafataverslun
Til sölu barnafataverslun í full-
um rekstri á einum besta staö
við Laugaveg. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
FASTEIGNA
ILfl MARKAÐURINN
| J 0ðtnsgotu4 Simar 11540 21700
I í Jón Guðmundsson, Leó E Love lóglr
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
\l (iLVSINGA
SÍMINN KR:
22480
85009
85988
Flyðrugrandi
stór — 2ja herb.
Sérstaklega rúmgóð og ný 2ja
herb. íbúð á 1. hæð. Öll sam-
eign til fyrirmyndar og íbúðin
smekkleg. Sauna í sameign.
Ibúöin snýr í suöur og er gengiö
úr íbúðinni í garð.
Spóahólar — 2ja herb.
ný og falleg íbúð á 1. hæö í 3ja
hæöa húsi. Öll sameign frá-
gengin Laus fljótlega.
Kleppsvegur —
4ra—5 herb.
Ibúöin er ofarlega í háhýsi meö
geysilegu útsýni. Stærð ca. 117
fm. Æskileg skiptl á góörl 2ja
herb. íbúö í Vesturbænum.
Hlíðar — 4ra—5 herb.
stór íbúð á 1. hæð ca. 115 fm.
ibúöin er með nýjum innrétting-
um í eldhúsi, svefnherb. og holi.
Góð teppi. Nýtt verksmiðjugler.
Á baði eru ný tæki og ný flísa-
lagt. Frábær eign.
Miðvangur — 140 fm
5—6 herb. íbúð í góðu ástandi,
4 svefnherb., suðursvalir.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Ákveðin sala.
Dalsel — raöhús
Raöhús á 2 hæöum auk kjall-
ara. Ný eign, ekki alveg fullfrá-
gengin, en vel íbúðarhæf. Hag-
stæft verð.
Miðbraut — hæð
Efsta hæðin í þríbýlishúsi.
Stærö ca. 135 fm. Stór bílskúr.
Smáíbúðarhverfi —
hús — skipti
Gott og vandað einbýlishús til
sölu í skiptum fyrir góða 4ra—5
herb. íbúð með bílskúr. Einka-
sala.
Háteigsvegur — hæð
Hæð í fjórbýlishúsi. Góöur stað-
ur. Gott ástand. Tvennar svalir.
Hagstætt verö.
Kjöreign r
íío009—85SUHJ
Dan V.S. Wiium lögfr^Bóingur
Ármúla 21
Ólafur Gudmundsson sölum.
Seltjarnarnes
Til sölu ca 200 fm raðhús. Húsið
er ekki fulkláraö en vel íbúðar-
hæft. Verð 1800 þús.
Smáíbúöarhverfi
Höfum einbýlishús á 2 hæðum,
í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö á
svipuöum slóðum.
Álftanes
Nýtt einbýli á einni hæð (timb-
ur). Bílskursplata. Telkningar á
skrifstofunni. Verð 1500 þús.
Freyjugata
Vinarlegt járnklætt einbýli.
Kjallari, hæö og ris. Þarfnast
standsetningar. Falleg stór
eignarlóð. Verð 1 millj.
Drápuhlíð
3ja—4ra herb. samþykkt kjall-
araibúð. Góðar innréttingar.
Sér inngangur. Laus fljótlega.
Verð 800 þús.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 8.
hæð. Góðar innréttingar.
Tvennar svalir. Möguleiki að
taka 2ja—3ja herb. góða íbúð
uppí. Verð 1100 þús.
írabakki
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Verö
900 þús.
Bjargarstígur
3ja herb. efri hæð í timburhúsi.
Nýjar innréttingar. Geymsluris
fylgir með. Verð 630—650 þús.
Reykjahlíð
95 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð í
húsi, sem er sérstaklega snyrti-
legt og vel viö haldið. Sér hiti.
Ákveðin sala. Verð 900 þús.
Hraunbær
2ja herb. ósamþykkt kjallara-
íbúð. Verð 480 þús.
Norðurá — Borgarfiröi
Til sölu ca 60 fm heilsárshús á
bökkum Noröurár ásamt úti-
húsi. Létt er aö breyta í
íveruhúsnæði. Land er ca 1
hektari.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Glæsilegt raðhús í Seljahverfi
Með fullgerðri 6 herb. íbúö á tveimur hæöum auk kjallara,
sem ekki er full geröur. Ræktuö lóö. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Góð íbúð við Laugarnesveg
Vorum að fá í sölu stóra 4ra herb. íbúð á 2. hæö um 110 fm.
3 rúmgóö svefnherb., innbyggðir nýir skápar. Nýtt tvöfalt
verksmiöjugler. Stór geymsla í kjallara. Ræktuö lóö. Suöur
svalir. Laus 15. október. Verö aöeins kr. 1,2 millj.
Sér íbúö með stórum bílskúr
á jaróhæö í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Sér hiti, sér inn-
gangur. Laus í október, nóvember n.k. Verö aöeins kr. 1,2
millj.
Efri hæö og ris á Högunum
á eftirsóttum stað í Vesturborginni, með 6—7 íbúðarherb.
Bílskúr fylgir.
Þurfum að útvega m.a.:
Byggingarlóó á Nesinu fyrir einbýlishús.
Verslunar- og/eöa skrifstofuhúsnæði 150 til 400 fm.
Húseign í borginni meö tveimur íbúðum.
Húseign í borginni með 7—9 íbúðarherb.
Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Ennfremur óskast 2ja og
3ja herb. íbúöir lausar fljótlega.
Þurfum að útvega ALMENNA
?“kium, ™gum i FASTEIGHASAIAW
nágrenni. laugavegi 18 símar 21150 - 21370
Faateignaaala — Bankaatraati
! s“ 29455
! SELJAHV. EINBÝLI
i Nær fulibúið 230 fm á tveimur
i hæðum ásamt góöum innb. bílsk-
i úr. Mjög glæsilegt hús. Verð 2,2
* millj.
I MOSFELLSSV. EINBÝLI
| Timburhús 142 fm + bílskúr. Skil-
■ asf á byggingarstigi. Verð 950
I þús
■ MOSFELLSSVEIT —
■ EINBÝLISHÚS
I Nýtf 240 fm, timburhús, hæð og
i I kjallari, nær fullbúið.
! HAFNARFJÖRÐUR
■RAÐHÚS
i 160 fm raöhús á tveimur hæöum
■ ásamt bílskúr. Verð 1,8 millj.
| KAMBSVEGUR—
■ SÉRHÆÐ
i Á 1. hæö, 93 fm, aö hluta ný. 4
■ herb. og eldhús, nýtt óinnréttaö
■ ris. Eign sem gefur mikla mögu-
■ leika. Útsýni. Rúmgóður bíl-
m skúr.
j KELDUHVAMMUR —
■ HF.
■ Rúmgóð íbúð á 1. hæð. 3 svefn-
■ herb., möguleiki á 4. Ný eldhús-
■ innétting. Bilskúrsréttur.
■LANGHOLTSVEGUR—
jHÆÐ
Z 120 fm íbúö í steinhúsi. 34 fm
g bílskúr. Verö 1,3 millj.
■ NORÐURBÆR HF.
■ 5 herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi-
■ ásamt bilskúr. Eign í sérflokki.
, ÞINGHOLTSSTRÆTI
| 5 herb. ca. 130 fm á 1. hæö. Mjög
I skemmtileg íbúö. Verö 1150 þús.
■ HAMRAHLÍÐ — 3JA
I HERB.
■ íbúö í kjallara. Verð 850 þús.
j UNNARBRAUT
m 4ra herb. góö 117 fm íbúð á
g jaröhæð. Þvottaherb. í ibúöinni.
I VALLARBRAUT — 4RA
j HERB.
■ Mjög rúmgóö íbúö á jaröhæð í
g steinhúsi. Sér inngangur.
■ HRAUNBÆR —
! 4RA HERB.
J rúmgóð íbúð á 2. hæð með suöur-
5 svölum. Bein sala.
IFLÚDASEL—
■ 4RA HERB.
j Vönduð 107 fm íbúð á 3. hæð.
m Góö teppi. Ný málaö. Suður sval-
g ir. Mikiö útsýni. Bílskýli.
■AUSTURBERG —
j 4RA HERB.
g ca. 95 fm íbúð á 1. hæð.
I BARÓNSSTÍGUR —
j 3JA HERB.
| 70 fm íbúð á 2. hæð. Verð 800
| Þús.
■VESTURGATA
J 3ja—4ra herb. á 2. hæö. Verð 850
J þús.
I HLÍÐARVEGUR —
j 3JA HERB.
J Á jaröhæö 100 fm íbúð. Ákveöin
m sala. Verð 800 þús.
■ ASPARFELL —
j 3JA HERB.
m 90 fm íbúð á 5. hæö.
■ VALLARGERÐI —
j 3JA HERB.
g 85 fm íbúð á efri hæð í þríbýll. Öll
g sér. Bílskúrsréttur. Verö 1 milljón.
■VESTURGATA—
j EINSTAKLINGSÍBÚÐ
| Ca. 45 fm ósamþykkt íbúð á 3.
| hæð í timburhúsi. Laus nú þegar.
| Verð 350— 400 þús.
j LJÓSVALLARGATA
| 3ja herb. ca 65 fm samþykkt íbúö
Z i kjallara. Verksm. gler. Verð 700
| þús.
■ ÞANGABAKKI
i Einstaklingsíbúö ca 50 fm góö
■ íbúð á 7. hæð. Verð 600 þús.
I NJÁLSGATA
| 2ja herb. samþykkt kjallaraibúö
■ ca 40. Laus nú þegar. Verð
I 500—550 þús.
■ REYKJARMELUR —
I LÓÐ
■ 817 fm lóö, byggingarhæö. Nú
I þegar
Jóhann Davíösson,
sölustjóri.
Friörik Stefánsson,
víöskiptafr.