Morgunblaðið - 26.08.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.08.1982, Qupperneq 15
Tilboðin í Ikaras-vagnana: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGtlR 26. ÁGÚST 1982 15 Vísað til stjórnar SVR TILBOÐIN sem bárust í Ikarus-strætisvagnana voru lögð fram í borgarráði í gær og var málinu vísað til umsagnar stjórnar Strætisvagna Reykjavíkur. I samtali við Morgunblaðið sagði Davíð Oddsson borgarstjóri, að ekki yrði tekin afstaða til til- boðanna fyrr en umsögn SVR lægi fyrir. Einnig sagði Davíð að jafn- framt væri óskað eftir greinargerð um hvaða orð embættismenn í nálægum sveitarfélögum hefðu látið falla um þessa vagna. „Lostæti“ 1 nýrri útgáfu Iðunn hefur gefið út í annarri útgáfu matreiðslubókina Lostæti með lítilli fyrirhöfn. Fyrsta útgáfa kom á síðasta hausti og seldist upp á rúmum mánuði. Nú hafa verið gerðar á bókinni fáeinar lag; færingar frá fyrri útgáfu. — í bókinni eru 336 uppskriftir af alls konar réttum, sem auðvelt og fljótlegt er að matbúa. Bókin er bresk að uppruna og eru höfundar þrjár konur, Mary Berry, Ann Body og Audrey Ellis, allar sér- fræðingar, kennarar og leiðbein- endur í matreiðslu. Sú fyrsttalda skrifar formála að bókinni og seg- ir þar meðal annars: „I bókinni eru mjög fjölbreyttar uppskriftir. Þær spanna yfir flest svið matar- gerðar. Með því að raða þeim sam- an á ýmsa vegu, má búa til næst- um óteljandi matseðla fyrir alls konar tilefni, miðdegiskaffi fyrir fjölskylduna allt eins og vandað- asta veislumat." í bókinni eru litmyndir af hverj- um einstökum rétti. Er hér um að IÐUNP'i LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN LITMYNDIR AF ÖLLUM RÉTTUM ræða fiskrétti, brauð, kjúklinga, hrísgrjónarétti, salöt og smárétti, svínakjöt og lambakjöt, kökur og margt fleira. Lostæti með lítilli fyrirhöfn er gefin út í samvinnu við Hamlyn í Lundúnum. Jón Gunnarsson þýddi. Bókin er um 180 blaðsíður. Setningu annaðist prentsmiðjan Oddi, en bókin er prentuð á Spáni. (FrétUtilkynning) Þórkatla GK 97: Skipstjórinn játaði að hafa verið að ólöglegum togveiðum Réttarhöld fóru fram í fyrra- dag, hjá bæjarfógetanum í Kefla- vík, í máli skipstjórans á vélbátn- um Þórkötlu GK 97 frá Grindavík, sem sl. mánudag var tekinn að meintum ólöglegum togveiðum út af Dyrhólaey. Skipstjórinn játaði að hafa verið að ólöglegum tog- veiðum innan leyfilegra marka og verður dómur í málinu kveðinn upp í dag. r ullinnrettað ibúdarhús i bsði japaiuka og ameríska Fólksbílakermr með Ijósum, varadekki, en án knss- pallbíla. Húsin eru lág á keyrslu, en vel mannhæð í viðs. notkun. Gisli Jónsson & Co. HF. Sundaborg 41. Sími 86644. Mjög stórt v-þýzkt hjólhýsi á 2 öxlum. Svefnpláss fyrir 6. Allur hugssnlegur búnaður. llpplagt fýrir starfs- mannafélög. Einnig nothæft sem vetraribúð. I»essi v-þýsku KNAUS-hús eru til i stærðinni I2Vi fet, vönduð og vel búin. Fullinnréttað bílhús. Svefnpláss fyrir 4. Fullkomið eldhús. KlósetL Koma bæði fyrir ameríska og jap- anska pallbíla. Traustir tjaldvagnar á mjög góðum undirvagni með 13“ dekkjum. Eldhús. Svefnpláss fýrir 6—7 manns. Óinnréttað álhús (ýrir bæði japanska og ameríska pallbíla. Amerísk gróðurhús, bæði upp að vegg og frístandandi. Húsin eru úr bronsuðu áli, plasti og gleri, einfalt gler eða tvöfalt. Gerió góó kaup °9 Wó^^^'dmmoðor mm‘zr Arutún Akopian _T 9jörið svo vel!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.