Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hellissandur
Til sölu 130 fm einbylishus á
Hellissandi Húsið er 5 herb. ný-
legt timburhus. Byggt á staön-
um. Skipti koma til greina. Uppl.
i síma 6677 eftir 5 á daginn.
Eígnamiölun Suöurnesja
auglýsir
Keflavík
Til sölu glæsilegt Garðhús ásamt
bilskúr í sérflokki við Heiöar-
garö. Verð 1500 þús.
Eldra einbýlishús viö Birkiteig.
Verö 750 þús.
Eignamiölun Suöurnesja, Hafn-
argötu 57. simi 3868.
Óska eftir
aö kaupa gamlan dívan. má
þarfnast lagfæringar. Sími
! 76824 eöa 76106 ettir kl. 5.30.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Ræðumenn: Ester Nilsson. trú-
boöi frá Flateyri, og Alice Kjall-
berg. kristniboöi frá Kongó.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur i safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Örn B. Jónsson, djákni, predik-
ar. Allir hjartanlega velkomnir.
Sóknarprestur
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 29. sept.:
.1. kl. 09.00. Brúarárskörö —
Rauóafell. Ekiö upp Miödalsfjall
inn á Rotarsand, gengiö þaóan á
Rauóafell (916 m) og í Bruar-
ársköró. Verö kr. 250.-
2. kl. 13.00. Gengiö meö Hengla-
dalaá (á Hellisheiöi). Verö kr.
80,-
Fariö frá Umferóarmíöstööinni,
austanmegin. Farmiöar vió bíl
Fritt ffyrir börn í fylgd fulloröinna.
Feróafélag íslands
Hjálpræöisherinn
i kvöld kl. 20.30 samkoma. Lauti-
nant Miriam Óskarsdóttir og fl.
taka þátt. Allir velkomnir.
fiífflhjólp
Samkoman veröur annaó kvöld í
sal Söngskólans aö Hverfisgötu
44. Allir velkomnir
Samhjálp
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
ÍMAR 11796 og 19533.
Sumarleyfisferöir:
1. 26.-29. ágúst (4 dagar):
Noröur fyrir Hofsjökul. Gist i
húsum á Hveravöllum og viö
Tungnafell.
27.—29. ágúst (3 dagar):
vjaferö. Gist í svefnpokaplássi
aö Bæ í Króksfiröi Brottför í
þessar feröir er kl. 08.00.
Helgarferðir: 27.—29.
ágúst:
1. Þórsmörk. Gist í upphituóu
húsi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i húsi.
3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
í húsi. Þetta er sióasta feröin á
þessu sumri. Komiö veröur viö i
Hvitarnesi
4. Alftavatn viö Fjallabaksleiö
syöri. Gist í húsi Farnar göngu-
feröir í nágrenni áningarstaóa
eftir því sem veöur og aöstæöur
leyfa. Nálgist farmiöa timanlega;
enn er timi til aö njóta útiveru í
óbyggöum. Farmiöasala og allar
upplysingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 27.—29.
ágúst.
1. Föstudagur kl. 20.00
Sprengisandur — Hallgríms-
varöa.
Gist i húsi. Vígsla Hallgríms-
vöröu i miðju landsins. Varöan
er reisf til heiðurs hinum þjóö-
kunna feröagarpi Hallgrími
Jónassyni, kennara og rithöf-
undi, sem veröur meö í feröinni.
Allir velkomnir. Einstök ferö.
2. Föstudagur kl. 20.00 Þórs-
mörk.
Gist i nýju Utivistarskálanum.
Gönguferöir tyrir alla Farmiöar
og upplýsingar á skrifst.
Lækjarg. 6a S. 14606 Sjáumst.
Ferðatélagið ÚTIVIST.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboö óskast sent Mbl.
merkt: „T — 3450“.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaöir
Samband málm- og skipaamiöja
— Iðnþróunarverkefni og
Landssamband
ísl. útvegsmanna
efna til fjögurra daga námskeiös, sem fjallar
um undirbúning og framkvæmd
skipaviðgerða
Námskeiðið er sniöið að norskri fyrirmynd og
er ætlað þeim aðilum í smiðjum, sem taka á
móti og skipuleggja skipaviðgerðaverk, vél-
stjórum og/ eöa þeim sem hafa umsjón með
viöhaldi skipa í umboði útgeröa, svo og þeim
öðrum, sem afskipti hafa af framgangi skipa-
viðgerða.
Námskeiðið miðar að því að skýra fyrir þátt-
takendum mikilvægi vandaðs undirbúnings
áður en skipaviðgerð hefst og markvissrar
stjórnunar, eftir að hún er hafin. Þátttakend-
ur fjalla einnig meö dæmum og verklegum
æfingum um þá þætti sem ráða úrslitum um
vel heppnaða viðgerð og þeim leiðbeint um
meginatriði þeirra.
M.a. verður fjallað um:
— verklýsingu
— áætlanagerð
— mat á verkum
— mat á tilboðum og val verkstæða
— undirbúning fyrir framkvæmd við-
gerða
— Uppgjör
Auk þess verða gestafyrirlestrar frá Siglinga-
málastofnun ríkisins og um flokkunarfélög.
Leiðbeinendur eru Brynjar Haraldsson tækni-
fræðingur og Kristinn Halldórsson útgerðar-
tæknir.
Þátttökugjald er kr. 4.500,- (hádegisverður
og kaffi innifalið). Námskeiðið fer fram á
Hótel ísafirði, dagana 7.—10. september frá
kl. 09.00 til kl. 19.00 alla dagana.
Þátttöku ber að tilkynna til SMS (91-25561)
eöa LÍÚ (91-29500) fyrir 1. sept. Fjöldi þátt-
takenda takmarkaöur viö 20.
Brynjar Haraldtton,
taBknifraBÓingur.
Leiöbeinendur
Brynjar Haraldaaon
taaknifraaöingur
Kriatinn Halldóraaon
útgaróartraknir
útgarðartaknitraaóir.
Kriatinn HalMóraaon.
Flugvirkjar
Félagsfundur verður haldinn í dag kl. 17.
Dagskrá:
1. Ráðning starfsmanns FVFÍ.
2. Viðhaldsdeild Flugleiða.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Reykvíkingar
Borgarafundur um málefni þroskaheftra
verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 26. ágúst, kl. 20.30.
Fundarstjóri verður Albert Guðmundsson,
forseti borgarstjórnar.
Ávörp flytja:
Borgarstjórinn í Reykjavík Davíð Oddsson og
Margrét Margeirsdóttir, fulltrúi félagsmála-
ráðherra.
Frummælendur eru:
Unnur Hermannsdóttir, formaður Foreldrafé-
lags barria meö sérþarfir, Magnús Kristins-
son, formaður Styrktarfélags vangefinna,
Ásta Baldvinsdóttir, félagsráðgjafi, Guð-
mundur Ragnarsson, viðskiptafræðingur,
Kristján J. Gunnarsson, fræöslustjóri og
Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri.
Á eftir framsöguerindum verða frjálsar um-
ræður.
Allir þeir, sem áhuga hafa á málefnum
þroskaheftra eru hvattir til þess aö koma á
fundinn.
tilboö — útboö
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreið
ar í tjónsástandi:
Ford Taunus 1300
Toyota Corolla
Cortina 1300
Lada 1500 Combi
Daihatsu Charmant
Ford Escort
Audi 100 LS
Datsun 120 AFII
Lada 1500
Lada 1600
árg. 1982
árg. 1981
árg. 1979
árg. 1982
árg. 1979
árg. 1974
árg. 1975
árg. 1977
árg. 1978
árg. 1980
Bifreiöarnar verða til sýnis að Melabraut 26,
Hf. lauaardaainn 28. áqúst frá kl. 1—5. Til-
boðum sé skilað til aðalskrifstofu Laugavegi
106 fyrir kl. 4 mánudaginn 30. ágúst.
Brunabótafél. islands.
húsnæöi i boöi
Til leigu
er skrifstofuhúsnæöi og 50—60 fm á góðum
stað í vesturbænum. Laust stax.
Upplýsingar í síma 12027.
2ja herb. íbúð
við Boöagranda er til leigu. Fyrirframgreiðsla
óskast. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Þ —
3475“.
Austurlandskjördæmi
Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson, boöa til
almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum.
Hlööum í kvöld 25. ágúst kl. 21.00,
Hamraborg Berufiröi, 26. ágúst kl. 21.
Múla, Geithellnahreppi, 27. ágúst kl. 21.
Hrolllaugsstööum, Borgarhr., 28. ágúst kl. 21.
Auk þess veröa þingmennirnir til viötals á Breiödalsvík 26. ágúst kl.
17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst.
Auglýst eftir framboðum
til kjörnefndar fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík vegna
Alþingiskosninga
Samkvæmt ákvöröun stjórnar Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér
meö auglýst eftir framboðum til kjörnefnd-
ar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út
föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00.
Samkvæmt 11. gr. reglugeröar tyrir Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna
i Reykjavik eiga 15 manns sæti i kjörnefnd og tkulu 8 kjörnetndar-
menn kosnir skriflegri kosningu at fulltrúaráöinu.
Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugerðarinnar, lelst framboö gilt, ef
þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerö um
þaö skrifleg lillaga af 5 tulltrúum hiö fæsta og ekki flelri en 10
fulltrúum. Frambjóöandi hafi skriflega gefiö kost á sér til starfans
Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjáltstæöisfélag-
anna í Reykjavík, Valhöll Háaleitisbraut.
Stjórn Fulllrúaráós
sjálfstaBÖÍsfélaganna í fíeykjavik.