Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 38

Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 Stuömenn á útiskemmtun í Austurbæjarskólaportinu kl. 8.00—10.15 í kvöld Kynnir veröur Tóti trúður. Aögangseyrir kr. 30 fyrir börn og unglinga kr. 50 fyrir fulloröna. Ókeypis fyrir yngri en 7 ára og eldri en 70 ára. Þetta verður eina og síðasta tækifærið fyrir Reykvíkinga að sjá og heyra vinsæl- ustu hljómsveit allra tíma á islandi. Stuðmenn — hljómsveit allra landsn Fjölmennum á útiskemmtun allra kynslóða og njótum dásemda Bjarmalands Æskulýðsráð Reykjavíkur Millisvæðamótið í Toluca: Portisch og Torre orðnir efstir Skák Margeir Pétursson Eftir rólega og jafna byrjun á millisvæðamótinu í Toluca i Mex- íkó hafa tveir þátttakendur gengið berserksgani; i síðustu umferðum og hafa náð efstu sætunum í sínar hendur. I'etta eru þeir Eugenio Torre frá Filippseyjum, sem hefur unnið hvorki meira né minna en fimm skákir í röð, og Lajos l’ort- isch, Ungverjalandi, sem unnið hefur fjórar í röð og á auk þess hiðskák úr tíundu umferðinni, sem tefld var á mánudaginn. Fyrir mót- ið töldu margir skákgagnrýnendur l’ortisch vera öflugasta þátttak- andann, en vart þarf að orðlengja að árangur Torre kemur geysilega á óvart. Hann vann ekki skák fyrstu fimm umferðirnar, en eftir að hann náði að leggja Lev Polug- ajevsky að velli í sjöttu umferð með svörtu komst hann i þvilikan ham að síðan hefur hann verið óstöðvandi. Ef Torre verður annar af þeim tveimur sem komast áfram í áskorendakeppnina er hann fyrsti Asíubúinn í skáksögunni TlT- ILL 1 1 3 4 5 (n ? 8 10 11 12 13 1Y i SEIRfiWAN (bandank/unun) SM M 1 1 i 0 'A 'k '4 0 i 'k 2 KOUfíTLV (L'.kanon) fifi o % 'Lz o O i O O o O O 3 PORTISCH (tU>nrj*/,nJ,) SM 0 Yz i i i f i /z 'k Jl fíVORJfíN (i'JtLSftJaJand,) SM 0 i O '4 '4 0 4 i i 4 s NUNN (Rnýlanc/,) jSM \ 1 o '4 % 'k 4 4 4 4 6 RUMNETTKfirqentlnu) /)« Vt O o '4 4 0 'k 'k 54 - 7 SPfíSSKY (Sovéijk/unum) SM ‘L i o f ‘k /4 'k 4 4 i 8 JUSUPOV (Sovéir'ikjunurm) 5M '4 f % 4 54 4 4 fz 4 9 TORRE (F'lppitý/urm) SM 1 f '4 4 /z i 4 i 1 f O 10 öfíLfíS H0/(SovÍÍrít, ) SM O 'k i 'k 'k 4 4 O 4 11 POL UGfí JE VSK y(Sovit) sm 'k 'k 'k /z 'k O 'iz 1 f '4 4 12 RODRIGUEZ (Kúku) SM 0 0 'k 'k 'k 'k O •k o 13 HULfíK (Túýís/av'ju) SM i 'k 0 'k 'k 0 '4 O i 4 /9 IVfíNOV OCanado) f\M 'k i 'k 'k '4 54 1 4 'íz 1 til að ná þeim árangri. Það er þó ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið og ljóst er að í elleftu um- ferðinni hlýtur sigurgöngu ann- ars þeirra Portisch og Torre að ljúka, því þá mætast þeir inn- byrðis. Eins og sézt af töflunni sem hér fylgir með má heldur ekki mikið út af bregða hjá tvímenningunum til þess að staðan breytist. Þeir Boris Spassky, Igor Ivanov og Yasser Seirawan eru allir skammt und- an og ef þeir Ivanov, Nunn og Jusupov ná hagstæðum árangri úr biðskákum sínum getur nán- ast allt gerst. Því miður er mér ekki kunnugt um það hvor þeirra Portisch og Jusupovs hefur betur í biðskák þeirra, en úrslit hennar gætu skipt sköpum á mótinu. Ef Ungverjinn vinnur er hann nán- ast öruggur áfram, en ef hann tapar fyrir Rússanum unga er hann kominn með hálft mótið á hælana. Af hættulegustu keppinautum þeirra Portisch og Torre vil ég sérstaklega vekja athygli á hin- um lítt þekkta alþjóðameistara Ivanov, sem náði forystunni óvænt i byrjun. Síðan hefur hann tekið lífinu með mikilli ró, en það hefur e.t.v. verið skyn- Bette Midler í Austur- bæjarbíói AIJSTURB/EJARBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Algjört æði, sem sýnir hljómleika söngkonunnar Bette Midler. Bette Midler er í hópi vinsælustu skemmtikrafta í Bandaríkjunum og er það þá ekki aðeins söngurinn, sem hún er fræg fyrir, heldur og þau orð, sem hún lætur flakka á milli laga, sem bæði eru brandarar og klámsögur. * * * * M. * ^ Nýtt á fimmtudögum Frítt inn til kl. 10.30. 50 kr. eftir þaö. Diskótek. Föstudaga — laugardaga og sunnudaga Opið að venju. Afmælisbörn, alltaf frítt inn á afmælisdaginn. Fjölskyldudiskó á sunnudögum frá kl. 2—7. Muniö eftir gömlu og góðu nafnskírteinunum fædd ’66. Ekkert rugl og allir edrú. Kær kveöja Villti Villi, Svan og Tommi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.