Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982
39
samlegt því hann á, auk biðskák-
arinnar við Rodriguez, eftir að
tefla við þá Rubinetti og Hulak
sem hafa staðið sig slælega fram
að þessu. Svipað er að segja um
Seirawan, sem teflir við þá
Rodriguez og Hulak í tveimur
síðustu, en aftur á móti eiga þeir
Portisch og Torre báðir erfiða
andstæðinga í þeim þremur um-
ferðum sem enn eru ótefldar.
Staðan í mótinu eftir tíu um-
ferðir að biðskákum óloknum: 1.
Torre 7 v. 2. Portisch 6% v. og
biðskák, 3.-4. Spassky og Jus-
upov 6 v. 5. Ivanov 5‘/2 v. og
biðskák, 6.-7. Nunn og Jusupov
5 v. og biðskák, 8.-9. Adorjan og
Polugajevsky 5 v. 10.—11. Bala-
shov og Hulak 4Vfe v. 12. Rubin-
etti 3 v. og biðskák, 13. Rodr-
iguez 2‘/i v. og biðskák, 14. Kou-
atly 1 Vfe v.
Lev Polugajevsky, sem teflt
hefur í þremur síðustu áskor-
endakeppnum, virðist nú hafa
sætt sig við að sitja heima í
þeirri næstu, því í tíundu um-
ferðinni gerði hann jafntefli við
Hulak í aðeins 26 leikjum. Landi
hans, Balshov, gerði hins vegar
örvæntingarfulla tilraun til að
vinna Seirawan, en mátti þola
tap í aðeins 25 leikjum.
Eftir linkulega taflmennsku í
tapskákinni við Seirawan
snemma móts hefur Lajos Port-
isch tekið sig geysilega vel á.
Sjaldan eða aldrei hef ég séð
hann tefla betur en í hinni mik-
ilvægu vinningsskák hans við
Boris Spassky í níundu umferð:
Hvítt: Spassky
Svart: Portisch
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rc3 — d6, 3. g3
Lokaða afbrigðið svonefnda.
Spassky vann með því frækna
sigra á sjöunda áratugnum, en
l.ajoK Portisch lagði Spassky að
velli á mjög sannfærandi máta.
síðan hefur það reynst honum
illa í heimsmeistarakeppninni.
Skemmst er að minnast fyrstu
einvígisskákar hans við Portisch
árið 1980, en hún kostaði
Spassky tap í einvíginu. Nú
hyggur hann á hefndir, ekki að-
eins fyrir sjálfan sig persónu-
lega, heldur líka fyrir uppá-
haldsafbrigði sitt.
3. — Rc6, 4. Bg2 — g6, 5. d3 —
Bg7, 6. f4 — e6, 7. Rf3 — Rge7, 8.
0-0 — 0-0, 9. Be3
I áðurnefndri einvígisskák
þessara sömu manna lék
Spassky 9. Hbl, en komst ekkert
áfram eftir 9. — b6l, 10. Bd2 —
Bb7, 11. Re2 - Dd7, 12. g4 - f5!
og tapaði um síðir. Nú velur
heimsmeistarinn fyrrverandi þá
leið sem vinsælust hefur verið
upp á síðkastið.
9. — Rd4, 10. Hbl - Hb8,11. Re2
— R*f3+, 12. Bxf3 — b6
Hin viðurkennda aðferð svarts
til að jafna taflið. Eftir 12. — b5,
13. c3 — a5,14. d4 stendur hvítur
betur, en nú má svara 13. d4 með
Ba6 og svartur nær mótspili.
13. g4 — f5!
Lykilleikur fyrir svart í þess-
ari byrjun. Hvíta sóknin er kæfð
í fæðingu.
14. Rg3 — bb7, 15. gxf5 — exf5,
16. c4?!
Líklega hefði hvítur fremur átt
að gefa svörtum kost á að leika d6
— d5, því nú nær svartur sterkum
tökum á d4-reitnum.
16. — Dd7, 17. Dd2 — Hbe8, 18.
Hbel — Rc6!, 19. Bg2
19. exf5 er svarað með 19. —
Rd4!, 20. Bxb7 - Dxb7, 21. fxg6
- Rf3+.
19. - Rd4, 20. Khl
Þarna stendur kóngurinn illa,
en það er orðin torfundin hald-
góð áætlun.
20. — fxe4, 21. dxe4 — h5!
Þar með hefur svartur tryggt
sér öruggt frumkvæði.
22. Dd3 - h4, 23. Bxd4
Spassky varð að láta af hendi
biskupaparið, því eftir 23. Re2?
— h3 vinnur svartur.
23. — cxd4
23. - Bxd4, 24. Re2 - Bxb2,
25. e5! gefur hvítum óþarfa mót-
spil.
24. Re2 — h3!, 25. Bf3 — De7, 26.
Dd2 — g5!, 27. Kgl — gxf4, 28.
Rxd4 — Df6, 29. Rb5
29. — Rf5 leiðir beinustu leið
til máts eftir 29. — Dg6+, 30.
Khl — Hxf5!, 31. exf5 — Hxel,
32. Dxel - Bxf3+, 33. Hxf3 -
Dg2 mát!
29. — Hd8, 30. Rxa7!
Góð tilraun til að einfalda
taflið. Hvíta staðan er hörmuleg
eftir 30. — b3 eða 30. Rc3.
30. — Ha8, 31. Rb5 — Hxa2, 32.
I)xd6 - Hxb2, 33. Dxf6 — Hxf6,
34. e5 — Hg6+, 35. Khl — Bxf3+,
36. Hxf3
Þetta hefur Spassky vafalítið
séð er hann lék 30. leik sínum og
unað glaður við öll uppskiptin.
En þótt lítið sé eftir af liði nær
Portisch að þjarma nægjanlega
að kóng Spasskys, sem fær enga
björg sér veitt í horninu.
36. - Bxe5!, 37. Hxh3 — f3!, 38.
Hfl?
Eina vonin var fólgin í 38.
Hgl! - Hbg2, 39. Hxg2 - fxg2+,
40. Kgl, þó svartur vinni að öll-
um líkindum eftir 40. — Kf7!
o.s.frv.
38. — Hbg2, 39. Hdl — Bf4!
Síðasta von Spasskys var 39.
— f2?! strax, en þá gefur 40.
Hg3! jafnteflismöguleika.
40. Rd4 — f2, 41. Rf3 — Be3, 42.
Hd8+ — Kg7, 43. Hd7+ — Kf6 og
Spassky gafst upp.
Sumargleðin
Hótel Sögu föstudag
Njálsbúð laugardag
Hótel Sögu sunnudar
um leið, símar 25017 09
ÓMAR, BESSI, RAGNAR, MAGNÚS og ÞORGEIR
í meiriháttar stuöi um helgina.
íé.siLe^
<a,
°Bingó1
Benidorm-feröir meö
Ferðamiöstööinni o.fl. o.fl.
2ja klukkustunda
stanzlaus
skemmtidagskrá
— dúndrandi
dansleikur
á eftir.
Tökum lífið létt
með sumargleðissprett
Glæsilegasta gjafahapp-
drætti, sem um getur
• Samba-bifrelð frá Vökli — tvímælalaust bill ársins
FRÁ SJÓNVARPSBÚÐINNI LÁGMÚLA 7:
• Fisher mynclse£ulband — það bezta.
• — 3 Samsung-tæki — sjónvarpstæki
hljómtæki og örbylgjuofn.
Samsung fer sigurför um heiminn.
Hjónarúm af fullkomnustu gerð frá Ingvari og
Gylfa — sannkölluö völundarsmiö.
Pési planki, Léttlynda
Lína, Jónas og fjölskylda
taka svo sannarlega þátt
í fjörinu — sannaöu til.
Ekkert rugl. Sumargleöistuðiö
landefræga heldur áfram á fullu
um helgina.
ATH ■ ■ Fyrir þá sem þess
óska bjóðum viö glæsilegan
tvíréttaðan kvöldverö fyrir
AÐEINS 250 KR
— bæði föstudag og sunnu-
dag. Húsiö opnaö kl. 19.00.
,/Iúxddíru
BORÐLAMPAR
HENGILAMPAR
VEGGLAMPAR
OLÍUOFNAR
GASLUKTIR
OLÍUHANDLUKTIR
OLÍULAMPAR
10. 15. 20 LÍNA
Vilor
OLÍUOFNAR
ÚTIGRILL
GRILLTENGUR — GAFFLAR
VIDARKOL —
KVEIKILÖGUR
GAS-FERÐARTÆKI
OLÍUPRÍMUSAR,
STEINOLÍA, 2 TEG.
HANDLUKTIR
meö rafhlööum
VASALJÓS
fjölbreytt úrval
TROLLASAR
DURCO-PATENTLÁSAR
’A", %“, %“
BAUJUSTENGUR:
BAMBUS-, PLAST
OG ÁL-STENGUR
ENDURSKINSHÓLKAR
ENDURSKINSBOROAR
RADARSPEGLAR
BAUJULUKTIR
AUTRONICA —
„NEFA“ BAUJULJÓS
LÍNU- OG NETABELGIR
BAUJUBELGIR
ÖNGLAR — TAUMAR
LÍNU- OG NETADREKAR
BAUJUFLOGG
•
SLEPPIKRÓKAR
SNURPUHRINGIR
LÁSAHLEKKIR
SNURPUNÓT ABELGIR
•
TIL SÍLDAR-
SÖLTUNAR:
SÍLDARHÁFAR
SÍLDARGAFFLAR
DIXLAR — DRIFHOLT
HLEÐSLUKRÓKAR
LYFTIKRÓKAR
BOTNAJÁRN
PÆKILMÆLAR
MERKIBLEK
TUNNUHNOÐ
VÍRKÖRFUR
PLASTKÖRFUR
SÍLDARHNlFAR
STÁLBRÝNI
SKELFISKGAFFLAR
BEINAGAFFLAR
ÍSSKÓFLUR
SALTSKÓFLUR
GÚMMÍ- OG
PLASTSLÖNGUR
3/16“— 2“
LOFTSLÖNGUR
SLÖNGUKLEMMUR
TVISTUR
HVÍTUR, MISLITUR
í 25 GK. BÖLLUM.
Sími 28855
Opiö laugardaga 9—12.