Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 ^Lio^nu* 3PÁ HRÚTURINN UlV 21. MAR/.-19.APRIL ViAskipti i;ani»a vel og þad er hajrnaAur hjá þér. Samstarfs- menn eru ekki eins hjálplcgir og í gær oj{ þér bregAu| vid. I»ú verður því að gera hlutma sjálf- ur í dag ef þú ætlar aú koma einhverju í verk. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ér tekst betur upp í að láta listamannshaTileika þína njóta sín heldur en í vióskiptum. Not aóu meófædda hæfiíeika þína meira. ímyndunarafl þitt mjöj» auAugt, TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÚNÍ (■eymdu piminga sem þér hafa nýleg áskotnast á öruj'j'um stað, Treystu eigin dómjjreind betur en annarra. Taktu engar skyndi- ákvarAanir. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl FarAu varlega í allri samninjra jjerA. I»ú mátt alls ekki taka neinar skyndiákvarAanir. Ilugs- aAu áAur en þú framkvæmir. I»ú hefur mjög fjörugt ímyndunar afl. I*ú verAur þreyttur í kvöld, £«ZlLJÓNIÐ gT||j23. JÚLl-22. ÁGÚST l»aA koma upp vandamál í fjöl skyldunni sem erfitt reynist aA leysa í dag. Fjölskylda þín virA ist hafa veriA sérstaklega eyAslusöm aA undanförnu. l»iA verAiA aA skipuleggja nýja sparnaAarherferA. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*aA ríkir spc-nna milli þín og fjölskyldu þinnar vegna fjár- mála. I»ú vilt vera varkár og ekki fara út í neinar skuldir en fjölskyldan vill taka meiri áhæltu. Keyndu aA halda ró- M*mi þinni. Vh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Taktu þaA rólega í dag. SafnaAu kröftum fyrir næstu törn. Nú er jrott tækifa*ri til aA ganga frá hálffrágengnum málum. Kkki koma nála*gt neinum leyni- legum málefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. FarAu varlega þar sem peningar eru annars vegar. I»ú mátt alls ekki leggja pt*ningana þína í neitl sem er áhættusamt. Treystu eigin dómgreind betur en annarra. Vertu heima í kvöld meA ástvinum þínum. BOGMAÐURINN Ávl! 22. NÓV.-21. DES. Taktu þér góAan tíma í verkefn- in sem þú vinnur aA. I*ú mátt alls ekki vinna fljótfærnislega. Fólk á bak viA tjöldin er hjálp- legt og gerir þaA sem þaA getur til þc*ss aA róa þig. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ff þú átt v íAskípti viA fólk sem er á fjarlægari stöAum, skaltu hafa þau sem frjálslegust og alls ekkert leynimakk. FerAalög eru heppileg. I»ú færA peninga sem þú varst búin aA gleyma aA þú ættir. WÍ$ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. l»o aA allt hafi gengiA vel hjá þér í gær máttu ekki vera of bjart- sýnn í dag. l»aA eru alltaf ein- hverjir sem reyna aA notafæra sér gjafmildi annarra. Vertu á verAi. 9 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu viAbúinn hinu óvænta. l»aA gengur allt vel hjá þér, en allt í einu getur samt eitthvaA illt komiA upp á. Treystu á eigin dómgreind. (>g taktu éngar fljótfærnislegar ákvarAanir. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK ÍM SUPP05EP TO BE LEAPIN6 THI5 BIRP BACK TO 5N00PÝANPHER FRlENPý i ANP NOW UE'KE L05T... Q 1060 UnilBd FMIuf* 8yn«JlC«l*. Inc I HOPE 5HE D0E5N'T pANIC..I'LL BET 5HE'5 .5TTIN6 NERV0U5... Þetta er mjög vandræöalegt. Ég ætti að vera á leið með þennan fugl til Snata og ann- arra vina hans í stað þess að vera kolvilltur ... Ég vona að fuglinn sé ekki haldinn ofsahræðslu. Ég þori að veðja að hann er orðinn óttasleginn ... THEN A6AIN \ ‘TAK£M( MW 5HE / uac To i5nt_ x tulsa.: 1)4 En svo gæti mér að sjálf- sögðu skjátlast... „Uti alla nóttina, út’ um borg og bý ...“ BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Árið 1958 kom út bókin The Expert Game eftir Terence Reese. Firnagóð bók, sem stendur fyllilega fyrir sínu þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Alan Sontag, höfundur Power Precision, telur hana reyndar vera bestu bridgebók sem skrifuð hefur verið. Eitt af því sem Reese gerir að umræðuefni er meðferð tromplitarins. Einfalt atriði eins og það að verja sig gegn styttingi getur á tíðum vafist fyrir góðum spilurum. Hérna er spil sem leynir á sér: Norður s 6 h Á8 t1076543 I DG72 Austur s 3 h G96542 t D92 I K83 Suður s ÁKDG85 h 3 t ÁK I 10964 Suður spilar 4 spaða og fær út hjarta. Þetta er spil sem margir mundu tapa við borðið. Það má nefnilega ekki taka svo mikið sern einu sinni tromp. Það sem þá gerist er þetta: Eftir að sagnhafi kemst að 5—1 legunni fer hann í laufið. En vörnin dælir aiitaf hjarta til baka, þannig að suð- ur tvístyttist og fær því engan slag á lauf. Til að vinna spilið þarf sagnhafi ekki annað en að byrja á því að sækja laufið. Vestur drepur á ás og gerir best í því að spila hjarta (vörnin græðir auðvitað ekk- ert á því að stinga lauf). Suður trompar og spilar enn laufi. En nú heldur trompsexan í borðinu valdi á hjartanu. Vestur s109742 h KD107 t G8 I IA5 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu skák- móti í Madrid, höfuðborg Spánar, í vor kom þessi staða upp í skák hollenska stór- meistarans Ree og lítt þekkts Spánverja, Gallego að nafni, sem hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts, sem var í miklu tímahraki, var 36. Hedl? í stað 36. De2! 36.- Hxf3!, 37. gxf3 - Dxf3, 38. Bxf6 (Bætir ekki úr skák, en svartur hótaði 38,— Dxh3 og 39,- Rg4) 38.-r gxf6, 39. Kfl — Hg8, 40. Hc2? (Hvítur var hvort sem var varnarlaus gagnvart hótuninni 40.— Bh2 og síðan mát á gl) 40.— Dxdl mát. Þessi sigur Gallegos þýddi það að hann varð efst- ur á mótinu ásamt alþjóða- meisturunum Eslon, Svíþjóð, Fernandez, Spáni og Tisdall, Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.