Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 41

Morgunblaðið - 26.08.1982, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 41 fclk í fréttum Sendiherrafrúr mótmæla síðastliðinn þriðjudag og mót- mæltu innrás Israelsmanna í Líbanon. Eins og sjá má af meðfylgj- andi mynd slógust fleiri í hóp Eiginkonur sendiherra Sýr- kvennanna og báru skilti með lands, Yemen og írak efndu til áletrunum eins og „Bjargið Beir- mótmælagöngu við byggingu út“ og „Biðjið fyrir hinum látnu Sameinuðu þjóðanna í New York í Líbanon". Raquel Welch á Broadway Raquel Welch brá sér nýlega á hinn heimsfræga næturklúbb, Studio 54, í New York. Tilefniö var leiksigur hennar í Broad- way-leikritinu „Kona ársins“, en þar tók hún viö aðalhlutverkinu af Lauren Bacall, sem tók sór 15 daga frí frá sviðinu. Á meðfylgjandi mynd sést Raguel, fögur sem forðum, ásamt eiginmanni sínum, André Weinfeld, og tvítugum syni hennar, Damon. COSPER Maðurinn yðar er á leiðinn heimi, frú. Hann er ein- mitt nýskriðinn út um dyrnar. Þakkir Öllum sem minntust mín meö ýmsum hætti og sýndu mér vinsemd á 75 ára afmæli mínu 1. ágúst sl. sendi ég kveöju og kærar þakkir. Ágúst Þorvaldsson, Brúnastödum. TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR RÖRN 9—16 ÁRA Námskeiðið er hvort tveggja í senn nám og leikur. Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar- málsins BASIC og geta aö loknu námskeiöi skrifaö einföld forrit. Meö aöstoð litskyggna er þeim kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Börnin fá viöurkenningarskjal aö loknu námskeiöi. Námskeiöiö stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2 tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö lit og hljóöi. TÖLVUSKQLINN Skipholti 1. Simi 2 5400 STJÓRNUNARFRfEÐSLA GRUNNNÁMSKEIÐ UM TÖLVUR Tilgangur námskeíösins er aö gefa þátttakendum inn- sýn í hvernig tölvur vinna, hvaöa möguleika þær hafa og hvernig þær eru notaöar. Efni: — Grundvallarhugtök í tölvufræöum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar — Lýsing helstu tækja sem notuö eru í dag. — Hugbúnaöur og vélbúnaöur. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — /Efingar á tölvuútstöövar og smátölv- ur Or. Krtotién Ingv- — Kynning á notendaforritum fyrir rit- arsson, verkfr«s«- vinnslu og áætlanagerö. ingur Námskeiöið er ætlaö starfsmönnum fyrir- tækja sem nota eöa munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa huga á aö kynnast tölvufræöi. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræöingur, Bragi Leifur Hauksson, tölvunarfræöinemi, Páll Gestsson, flug- umferöarstjóri og Ragna Guöjohnsen, rit- ari. Staöur: Tölvufræösla SFÍ, Ármúla 36. Tími: 6.—9. september kl. 08:30—12:30 stjóri. ÁÆTLANAGERÐ MEÐ SMÁTÖLVUM r ■■ UMINOfi, ttMgMwitorðsrstjóri Markmiö námskeiðsins er aö gefa stjórnendum og öörum sem starfa við áætlanagerö og flókna útreikninga, inn- sýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviöi. Á námskeiöinu verður gerö grein fyrir undirstööuatriöum viö áætlanagerö og kennd notkun forritanna VisiCalc og Sup- erCalc. Þessi forrit starfa á svipaöan hátt, en eru gerö fyrir mismunandi tölvukerfi. Nemendur veröa þjálfaöir í aö leysa raunhæf verkefni ásamt eigin verkefnum á tölvunum. Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum og öörum sem vilja kynnast forritunum Visi- Calc og SuperCalc. Staður: Tölvufræðsla SFl, Armúla 36. Tími: 6., 7. og 8. september kl. 13:30 til 17:30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÖRNUNARFÉLAG ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI82930

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.