Morgunblaðið - 27.08.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982
15
Noregur:
Ákærður fyrir morð
á 25 gamalmennum
Atvinnusviptingu mótmælt
Þýska stórfyrirtækið AEG/ Telefunken hefur verið lýst gjaldþrota.
Myndin sýnir mótmælafund starfsmanna fyrirtækisins, sem eru nú
atvinnulausir. AEG/ Telefunken hefur um langt árabil verið ein af
stærstu raftækjaverksmiðjum Vestur-Þýskalands.
Osló, 26. ágúst, frá Jan Erik Lauré, frétUritara
ARNFINN Nesset, sem til skamms
tíma var forstöðumaður elliheimilis í
Noregi hefur verið ákærður fyrir að
myrða 25 aldraða vistmenn á eitri.
Upphaflega var maðurinn sakfelldur
fyrir að hafa orðið þrjátíu manns að
bana, en eftir rannsókn á fimmtíu
grunsamlegum dauðslollum á elli-
heimilum þar sem hann hefur starf-
að, varð niðurstaðan sú að ástæða
væri til að ákæra hann fyrir morð á
„aðeins“ 25 manns.
Eitrið sem Nesset hefur gripið
til heitir Curacit og er framleitt
eftir sömu formúlu og Curare-
eitur, sem indíánar í S.-Ameríku
notuðu öldum saman framan á
spjóts- og örvarodda þegar þeir
fóru á veiðar. Nesset hefur gefið
gamla fólkinu eitrið með spraut-
um. Hann ber fyrir sig að hafa
framið þessa verknaði af því að
honum hafi runnið til rifja eymd
og umkomuleysi gamla fólksins,
m.ö.o. að hér sé um að ræða líkn-
ardráp. Norsk blöð hafa það eftir
geðlæknum sem hafa tekið þátt í
Morgunblaðsins.
rannsókn málsins að Nesset sé
kynferðislega brenglaður og hafi
hann haft kynferðislega nautn af
því að horfa upp á gamla fólkið
gefa upp öndina. Ekki er hann þó
sakaður um að hafa svívirt líkin,
en talið er að hann hafi haft fé af
vistmönnum. Verði Nesset sekur
fundinn er hann stórtækasti
fjöldamorðingi
Norðurlöndum.
sem um getur á
Veður
Akureyri 5 akýjaö
Amsterdam 17 skýjað
Aþena 30 skýjaö
Barcelona 24 skúrir
Berlín 23 heiöskfrt
BrUssel 19 rigning
Chicago 24 skýjaö
Dyflinni 17 skýjað
Feneyjar — vantar
Frankfurt 21 akýjaö
Genf 28 heiöskírt
Helsinki 16 rigning
Hong Kong 32 heiöskfrt
Jerúsalem 26 skýjeö
Jóhannesarborg 21 heiöskírt
Kairó 32 heiöskirt
Kaupmannahðfn 20 heiöskfrt
Las Palmas — vantar
Lissabon 30 heiöskírt
London 19 skýjaö
Los Angeles 28 skýjaö
Madrid 30 heiöskírt
Malaga 24 mistur
Mallorca 31 skýjaö
Mexíkóborg 27 heiðskírt
Miami 31 skýjaö
Moskva 18 rigning
Nýja Oelhí 32 skýjaö
New York 30 skýjaö
Osló 18 rigning
París 23 skýjaö
Perfh 19 heiöskírl
Rio de Janeiro 35 heiöskfrt
Reykjavík 10 lóttskýjað
Rómaborg 30 heiöskfrt
San Francisco 16 heiöskfrt
Stokkhólmur 17 rigning
Sydney 21 skýjaö
Tel Aviv 29 skýjaö
Tókýó 30 skýjaö
Vancouver 27 skýjaö
Vínarborg 21 skýjaó
Þórshöfn 10 rigning
Bavlovlenkov fær að
fara eftir rúm tvö ár
Jakarta:
Fátækrahverfi
eldum að bráð
JakarU, Indónesíu, 26. á|(Ú8t. AF.
AÐ MINNSTA kosti 1250 manns
urðu heimilislausir eftir að eldur
hafði geisað um fátækrahverfi í
norðurhluta borgarinnar í dag, sam-
kvæmt heimildum lögreglunnar.
Eldurinn mun hafa orðið 150
húsum að bráð, en lögreglan er nú
að grafast fyrir um upptök hans.
Heimildir herma að yfirvöld
hafi fyrir þó nokkru beðið íbúa
hverfisins um að flytjast á brott
þar sem ráðgert er að byggja
verslunarmiðstöð á þessu svæði,
en þeir hafi þráfaldlega neitað
þrátt fyrir loforð yfirvalda um
bætur þeim til handa.
Moskvu, 26. áffúst. AP.
EIGINKONA sovéska andófsmanns-
ins Yuri Balovlenkov hélt af stað
heimleiðis í dag með þeim ummæl-
um, að hún gæfist upp á því að reyna
að hjálpa eiginmanni sínum ef hann
héldi föstu sinni áfram til að leggja
áherslu á þá kröfu sina að fá að flytj-
ast úr landi.
Elena, 29 ára gömul hjúkrunar-
kona, tjáði fréttamönnum í dag, að
hún hefði hitt yfirmenn útflytj-
endaeftirlitsins að máli enn einu
sinni í morgun. Þar hefði hún feng-
ið þau loforð að eiginmanni hennar
yrði sleppt úr landi eigi síðar en í
ársbyrjun 1985.
Balovlenkov hefur tvisvar sinn-
um frá því í vor farið í langar föst-
ur, sem hafa nær gengið að honum
dauðum. Sú fyrri var 43 dagar en
sú síðari 36 dagar. Aðeins 10 dagar
liðu á milli fastanna og á þeim
tíma nærðist hann mest á ávaxta-
safa.
Balovlenkov var einn átta Sov-
étmanna, sem hófu föstu til að
leggja áherslu á að fá að sameinast
mökum sínum á Vesturlöndum.
ERLENT
Fjör í brúðkaupinu
PitLsburgh, 26. á|pJ8t. AP.
BRÚÐHJÓNIN ungu, Robert
Healy og Lisa Colonna voru rétt
sloppin út fyrir dyrnar á hinum
glæsilega veizlusal þar sem brúð-
kaup þeirra var hátíðlegt haldið í
PitLsburg fyrir helgina þegar salur-
Guyana:
Dularfull andlát
Georgetown, Guyana, 26. ágúst. AP.
ELLEFU sjúklingar á geðsjúkrahúsi hafa látist á dularfullan hátt í þessari viku,
samkvæmt heimildum frá heilbrigðisyfirvöldum i dag. Fimm sjúklingar aðrir
munu vera í lífshættu.
Dr. Richard van West Charles,
heilbrigðismálaráðherra, sagði í dag
að skipað hefði verið að blóðsýni
yrðu tekin úr öllum fórnarlömbun-
um, en allir þeir er látist hafa munu
vera karlmenn undir 30 ára aldri.
Heilbrigðisyfirvöld segja að sjö
sjúklingar hafi fundist á sunnu-
dagsmorgun og fjórir aðrir hafi lát-
ist á mánudag og þriðjudag.
inn logaði í slagsmálum veizlugest-
anna.
Svo hart var barizt að lögregl-
an var kvödd á vettvang og lauk
ævintýrinu með því að tíu gestir
voru handteknir, þar á meðal
svaramaður brúðgumans og
helzta brúðarmærin. I dag kom
þetta fólk fyrir rétt og var dæmt
til að sitja sólarhring í svarthol-
inu.
Ágreiningur milli aðstandenda
brúðar og brúðguma mun hafa
verið kveikjan að áflogunum í
þessari huggulegu brúðkaups-
veizlu, en þegar mest gekk á
munu milli 100 og 150 manns
hafa tekið virkan þátt í erjunum,
og var búið að rífa smókinga og
skartkjóla utan af mðrgum áðum
en lögreglan skakkaði leikinn.
„Öldrunarvél“
fyrir vín fundin
upp í Kína
Peking, 26. ágúst. AP.
KÍNVERJAR hafa fundið upp raf-
eindatæki sem gerir það að verkum
að á aðeins 12 minútum er unnt að
gera vin þannig að það sé ekki síðra
til drykkjar en vin sem hefur verið
geymt í mörg ár.
Tæki þetta er þegar notað í tug-
um víngerðarhúsa í Kína, en það
eru hátíðnibylgjur, útfjólubláir
geislar og hljóðbylgjur sem flýta
efnabreytingum í víninu.
Bretland:
Einkunnir prinsins
fyrir neðan meðallag
London, 26. ágúst. AP.
EDWARD prins hefur lengi verið
talinn mesti námsmaður bresku
konungsfjölskyldunnar, en það álit
beið mikinn hnekki er dagblöð þar i
landi birtu einkunnir hans er munu
vera talsvert fyrir neðan meðallag.
London Times sagði að bágbor-
in frammistaða prinsins ætti að
fá prófessora menntaskólans þar
sem hann stundaði nám sitt til að
íhuga sinn gang, en honum hefur
verið boðið að hefja háskólanám í
Cambridge á vetri komanda, en
bað var gert áður en komið var að
prófum.
Buckinghamhöl! birti á þriðju-
dag ffett þess eðlis að prinsinn
sem er átján ára að aldri og
yngstur fjögurra barna Elísabet-
ar drottningar hefði náð einkunn-
um er væru fullnægjandi til fram-
haldsnáms, en neitaði að gefa
nánar upp einkunnir hans.
The Times birti í dag frétt þess
eðlis að árangur hans hefði verið
„C“ í enskum bókmenntum, „D“ í
sögu og „D“ í hagfræði og stjórn-
málafræði, og þar kemur fram að
einkunnir prinsins eru rétt fyrir
neðan meðallag.
Háskólar í Bretlandi krefjast
þess yfirleitt til inngöngu að nem-
endur hafi lokið prófum sínum
með „A“- eða í það minnsta
„B“-einkunnir, en flestir nemend-
ur sem hefja nám í Oxford eða
Cambridge, elstu háskólum Bret-
lands, eru með „A“ í öllum grein-
um.
Talsmaður Buckinghamhallar
neitaði að tala frekar um eink-
unnir prinsins, sem munu ekki
hafa verið hugsaðar til birtingar.
Edward prins, en mynd þessi var
tekin á afmælisdegi hans er hann
fyllti átján ár þann 9. mars síöastlið-
inn.
ITIL
ÍSLANDS
Lestun í erlendum
höfnum
AMERIKA
PORTSMOUTH
Mare Garant 3. sept.
Fjallfoss 13. sept.
Laxfoss 17 sept.
Mare Garant 27. sept.
NEWYORK
Mare Garant 6. sept.
Fjallfoss 15. sept.
Mare Garant 29. sept.
HALIFAX
Goöafoss 28. ágúst
Hofsjökull 27. sept.
BRETLAND/
MEGINLAND
ROTTERDAM
Eyrarfoss 30. ágúst
Alafoss 6. sept.
Eyrarfoss 13. sept.
Alafoss 20. sept.
ANTWERPEN
Eyrarfoss 31. ágúst
Alafoss 7. sept.
Eyrarfoss 14. sept.
Alafoss 21 sept.
FELIXSTOWE
Eyrarfoss 1. sept.
Alafoss 8. sept.
Eyrarfoss 15. sept.
Alafoss 22. sept.
HAMBORG
Eyrarfoss 2. sept.
Alafoss 9. sept.
Eyrarfoss 16. sept.
Alafoss 23. sept.
WESTON POINT
Helgey 4. sept.
Helgey 14. sept.
NORÐURLOND/
EYSTRASALT
BERGEN
Mánafoss 30. águst
Mánafoss 13. sept.
KRISTIANSAND
Laxfoss 1. sept.
Mulafoss 15. sept.
MOSS
Laxfoss 31. ágúst
Dettifoss 7. sept.
Múlafoss 14. sept.
Dettifoss 21. sept.
GAUTABORG
Mánafoss 1. sept.
Dettifoss 8. sept.
Manafoss 15. sept.
Dettifoss 22. sept.
KAUPMANNAHÖFN
Mánafoss 2. sept.
Dettifoss 9. sept.
Mánafoss 16. sept.
Dettifoss 23. sept.
HELSINGBORG
Mánafoss 3. sept.
Dettifoss 10. sept.
Mánafoss 17. sept.
Dettifoss 24. sept.
HELSINKI
Múlafoss 8. sept.
Laxfoss 22. sept.
GDYNIA
Múlafoss 10. sept.
Lagarfoss 24. sept.
HORSENS
Laxfoss 30. ágúst
irafoss 13. sept.
Lagarfoss 27. sept.
THORSHAVN
Dettifoss 16. sept.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-framog til baka
frá REYKJAVÍK alla mánudaga
frá fSAFIRÐI alla þríötudaga
frá AKUREYRI alla fimmtudaga
EIMSKIP
SÍMI 27100