Morgunblaðið - 27.08.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982
19
AllUf eru þessir fullorðnu að stressa sig yfir útganginum á manni, gæti þessi
unga væna verið að hugsa og horfir bara í hina áttina. MorpinbiaAíA/ Emilia
Trúnaðarmannaráð Félags bókagerðarmanna:
Verkafólk er lát-
ið taka skellinn
iö til baka allar fyrri samþykktir. Al-
þýðubandalagið vildi nú m.a. miöa
skeröingu veröbóta á laun eftir 1.
sept. viö 7% og að breyting á út-
reikningstímabilum, þ.e. 1. des., yröi
ekki dagsett, en þeir höföu áöur fall-
izt á aö þaö yröi eftir 1. sept. og
kæmi því til útreikn. næst 1. janúar.
Viö þetta iá aö upp úr syöi á ný, en
forsætisráöherra sá sitt óvænna í
því aö koma til móts viö Alþýöu-
bandalagiö og bar fram málamiöl-
unartillögu, sem fól m.a. í sór aö
útreikningstímabil veröbóta yröi
stytt í þrjú tímabil eftir 1. desember
og að 1. desember kæmi til helm-
ingsskerðing í staö 7% og yröi þaö
lögbundiö. Þessa málamiölunartil-
lögu kemur forsætisráöherra meö,
þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar fram-
sóknarmanna og hans sjálfs aö
þetta sé óáögengilegt.
Bregöur framsóknarmönnum mjög í
brún þar sem forsætisráöherra
haföi fram aö þessu staðiö meö
þeim. Fundi efnahagsnefndar og
ráöherranefndar lýkur laust fyrir há-
degi og alþýöubandalagsmenn
hraöa sér til þingflokksfundar sem
boðaður hafði verið kl. 12 og fram-
sóknarmenn boöa til skyndifundar j
sem hefjast skyldi kl. 17, svo lands-
byggöarþingmenn næöu á fundinn.
Páll Pétursson þingflokksformaöur
hljóp samstundis upp i bifreiö sína á
Höllustöðum í Húnavatnssýslu og
var kominn i þinghúsiö laust fyrir kl.
17. — Nú skyldi gerö lokatilraun
innan þingflokkanna aö ná saman.
Þingflokkur Alþýöubandalagsins kom
tvívegis saman til fundar á laugar-
daginn. Fyrri fundurinn var haldinn
klukkan 12 á hádegi i húsakynnum
Alþingis við Vonarstræti 12. Mikil
spenna var ríkjandi meöal þing-
manna Alþýöubandalagsins fyrir
þennan fund, þar sem alls óljóst var
um afstööu Guðmundar J. Guö-
mundssonar til málamiölunarleiöar
forsætisráöherra. En eins og fram
hefur komiö var þaö Guömundur J.
Guömundsson sem stoppaöi ráö-
herra sína af, eftir að þeir voru búnir
aö samþykkja kjaraskeröinguna 1.
sept., lengingu útreikningstímabils-
ins og 10% kjaraskeröingu 1. janú-
ar. Hinar nýju tillögur sem Svavar
Gestsson bar fram á ráöherra- og
efnahagsnefndarfundinum um
morguninn var þaö sem Guömund-
ur J. Guömundsson haföi á fundum
sínum meö forystuliöi Alþýöubanda-
lagsins nóttina áöur sagt aö væri
það lengsta sem komizt yröí meö
sig. Hann hótaöi aö hætta aö styöja
rikisstjórnina, ef lengra yröi gengiö.
Á þingflokksfundinum var hart deilt
um bráöabirgöalögin og efnahags-
aögeröirnar í heild, enda var þetta
fyrsti þingflokksfundurinn sem Guö-
mundur kom inn á í margar vikur.
Guömundur hélt fast viö aö breyting
á viömiöunartíma visitöluútreikn-
inga yrði ekki dagsett og aö í mesta
lagi kæmi til 7% kjaraskerðing 1.
desember. Alþýöubandalagsráö-
herrarnir geröu hvaö þeir gátu til aö
fullvissa Guðmund um aö helmings
kjaraskeröing, sem fólst í málamiöl-
un forsætisráöherra, yröi aldrei
meira en 7, í mesta lagi 8%.
Guðmundur út
bakdyrameginn
Þungt var i Guömundi en þó virtist
vera aö þokast i átt til samkomu-
lags. Guömundur haföi m.a. á oröi
aö hann gæti ekki stutt bráöa-
birgöalögin meö áorönum breyting-
um þar sem helmingsskeröing verð-
bóta á laun væri jafn mikiö og varö
ríkisstjórn Geirs Hallgrimssonar aö
falli voriö 1978, og kallaði á afar
hörö viöbrögö launþegahreyfingar-
innar.
Þá fyrst er þaö aö hugmyndin um
lengingu orlofs kemur fram, og fóll-
ust ráöherrar Alþýöubandalagsins á
aö reyna aö fá fram umrædda leng-
ingu í samningum viö Framsóknar-
flokkinn. Málamiölunartillaga Gunn-
ars var síðar samþykkt með fyrr-
nefndu loforöi, Guömundur J. Guö-
mundsson sat hjá. Svavari
Gestssyni, formanni flokksins, var
nú faliö aö reyna aö komast aö
samkomulagi innan ríkisstjórnarinn-
ar, á grundvelli þeirra breytinga sem
nauösynlegar höfðu veriö til aö
koma i veg fyrir opinbera andstööu
Guömundar J.
Þegar hér var komið var klukkan orö-
in 15.10 á laugardaginn, og fyrstir
yfirgáfu húsiö Svavar Gestsson og
Þröstur Ólafsson. Hrööuöu þeir sór
út i ráöherrabifreiöina sem staöiö
haföi fyrir utan húsiö á meöan á
fundinum stóö. Þeir vöröust allra
frétta er þeir komu út, en Svavar ók
hratt í burtu eftir aö hafa sagt aö
.allt gott væri að frétta".
Nú komu þingmenn Alþýöubanda-
lagsins hver af öörum út úr húsinu,
flestir þungbúnir og alvarlegir, tveir
og þrír saman og ræddu málin í
hálfum hljóöum. Ólafur Ragnar
Grímsson, formaöur þingflokksins,
sagöi, aö samþykkt heföi verið til-
laga aö bráöabirgöalögum, og
Svavari heföi veriö veitt umboö til
að semja á grundvelli hennar. —
Allir þingmenn Alþýöubandalagsins
og Þröstur Ólafsson höföu gengiö út
um aöaldyr Vonarstrætis 12, þar
sem blaöamenn biöu fyrir utan, aö
Guömundi J. Guðmundssyni einum
undanskildum. Hann fór út bakdyra-
megin, og ók á brott meö Ólafi
Ragnari. Þóttust þá sumir sjá aö
hann heföi gefiö talsvert eftir, og aö
unnt myndi reynast aö ná sam-
komulagi í stjórninni, þrátt fyrir yfir-
lýsingar Guömundar áöur.
Framsókn
óttast
einangrun
og samþykkir
Ráöherrar Framsóknar notuðu tím-
ann fram aö þingflokksfundi kl. 17
til að bera saman bækur sínar. Þeim
þótti súrt í broti aö forsætisráöherra
skyldi rjúfa fyrri samstööu og sjá
fram á aö verða einangraöir, ef þeir
næöu ekki saman um samþykkt
þessarar tillögu. Þá þótti þeim jafn-
vel tvisýnt um aö Alþýðubandalagiö
þyröi aö bakka frá þeim tillögum
sem þeir lögöu fyrst fram, ef þeir
sæju alvöru í því aö ríkisstjórnar-
samstarfiö slitnaöi. Ráöherrarnir
mátu þaö svo í lokin aö Alþýöu-
bandalagiö myndi ekki þora aö
bakka.
Þegar þingflokksfundurinn hófst kl.
17 höföu menn veöur af því aö Al-
þýöubandalagiö heföi samþykkt
málamiölunartillögur forsætisráö-
herra. Ráöherrar Framsóknar lýstu
þeirri skoöun sinni að ef Framsókn
neitaöi á þessum örlagaríka punkti
og undir þvílíkri timapressu, þá
stæöu þeir einir uppi. Ólafur Jó-
hannesson, utanríkisráöherra, stóö
upp og mælti meö aö aö þessu yrði
gengiö, sagöi hann m.a. aö tíminn
væri útrunninn og aö þeir heföu
engra annarra kosta völ. Eftir þaö
náöist samkomulag um aö ganga aö
málamiölun forsætisráöherra, en
menn, a.m.k. sumir hverjir, virtust í
lok fundarins enn bera þá von í
brjósti aö Alþýöubandalagiö gæti
ekki bakkað, en Guömundur J.
stæöi fastur á sínu.
Þaö er ekki fyrr en eftir fund fram-
sóknarmanna, sem málin fara aö
skýrast, en menn höföu margir taliö
að framsóknarmenn myndu ekki
hnika frá áöur settum „ramma“,
sem ráöherrar þeirra höföu fengið til
úrvinnslu, þrátt fyrir aö takast myndi
saman hjá Alþýöubandalaginu.
Léttir í
stjórnarráðinu
Létt var yfir mönnum í Stjórnarráös-
húsinu á laugardagskvöldiö, eftir aö
þingflokkur Alþýöubandalagsins og
Framsóknarflokksins höföu sam-
þykkt þau drög aö bráöabirgöalög-
um er þá lágu fyrir. Ekkert var eftir
annaö en aö samþykkja lögin form-
lega á rikisstjórnarfundi, sem hófst
kl. 21.30. Starfsfólk var á þönum viö
aö vélrita upp texta laganna með
nýjustu breytingum, og brauö og öl
var borið inn i húsiö fyrir þá, sem
enn áttu vinnu fyrir höndum og
höföu lagt á sig mikla vinnu undan-
farin dægur.
Ragnar Arnalds og Gunnar Thor-
oddsen voru einir ráöherra í húsinu
um klukkan 20; Ragnar gaf sér góö-
an tima til aö ræöa viö blaöamenn
áöur en hann fór heim aö skipta um
föt fyrir ríkisstjórnarfundinn, en for-
sætisráðherra var mest inni á
skrifstofu sinni, en kom þó af og til
fram og fór upp á aöra hæð hússins,
þar sem verið var aö vélrita texta
bráöabirgöalaganna.
Rétt fyrir klukkan hálf tíukomu ráð-
herrarnir svo hver af öörum til
Stjórnarráöshússins, Steingrímur,
Pálmi, Friöjón, Hjörleifur, Ragnar,
kominn í önnur föt, Ingvar Gíslason,
Ólafur Jóhannesson, Tómas Árna-
son og Svavar Gestsson síóastur,
nokkru eftir hálftíu. Á tröppunum
biöu blaöamenn ríkisfjölmiölanna,
og ræddu viö Steingrím Her-
mannsson, sem kvaöst eftir atvikum
ánægóur meö samkomulagiö. Létt
var yfir formanni Framsóknarflokks-
ins, og hann sagöist myndu nota
sunnudaginn í aö nota fúavarnar-
efnið sitt ásamt stráknum sínum
uppi í Borgarfiröi. — Svavar var
mikilúólegur er hann gekk inn í Ijós
sjónvarpsvélanna, og lagöi á þaö
áherzlu aó meö bráöabirgöalögun-
um væri búiö aö ná samkomulagi
um aögeróir, er gera myndu mikiö
gagn i baráttu viö veröbólgu, og um
leið tryggja fulla atvinnu í landinu.
„Sagðirðu eitthvaö af viti?" spuröi
Þröstur Ólafsson er Svavar gekk inn
i húsiö eftir viótaliö, en Svavar svar-
aói engu, Þröstur glotti.
Fundurinn í ríkisstjórninni stóö þar til
klukkan var byrjuö aö ganga tólf, og
allt virtist ganga eölilega og rólega
fyrir sig. Aóeins væri verió aö ganga
formlega frá þvi sem áður haföi ver-
iö samþykkt. Þóröur Friöjónsson
hagfræöingur forsætisráðuneytisins
fór tvívegis inn á fundinn meó skjöl,
og eitt sinn var Þorsteinn Geirsson,
skrifstofustjóri i fjármálaráöuneyt-
inu og aöalsamningamaöur rikisins í
kjarasamningum viö opinbera
starfsmenn, kallaöur inn. — Ekki
vildi Þorsteinn segja hvert erindi
hann átti á ríkisstjórnarfundinn.
Þröstur Ólafsson aöstm. fjármála-
ráöherra, sem beiö frammi meöan á
fundinum stóö, gaf lítið út á bráöa-
birgöalögin er hann var spuröur
álits á þeim, sagöi þau þó hafa oröiö
allmikiö ööruvisi heföi hann ráöiö
einn! — En ef til vill væri kostur aó
þegar margir réöu fengist meiri
breidd í lagasmíöina.
Ekki virtist síður létt yfir ráöherrum
eftir fundinn en fyrir, en þó var ekki
aö sjá að Ólafur Jóhannesson heföi
skemmt sér tiltakanlega vel á fund-
inum, hann var þungbúinn og þögull
er hann gekk fram og fór í yfirhöfn
sína.
Ekki verður innihaldi bráóabirgöalag-
anna né samþykkta ríkisstjórnarinn-
ar gerö skil hér, enda hefur Mbl.
gert vandlega grein fyrir þeim.
„Stóri maöurinn meö rauöa klút-
inn“, Guömundar J. Guömundsson-
ar, hefur fariö huldu höföi eftir heim-
komuna. Aö kröfu Ólafs Ragnars
Grímssonar þingflokksformanns
hefur Guömundur ekki rætt viö fjöl-
miöla, Guömundur samþykkti aldrei
bráöabirgöalögin j þingflokki sínum.
Hann sat hjá þungur á brún en mót-
mælti þó ekki. Daginn eftir mætti
Guömundur á miöstjórnarfundi ASÍ
og tók þar þátt í haröoröum mót-
mælum vegna efnahagsaógerö-
anna. Félagar hans margir hverjir í
mióstjórn hafa fullyrt aö Guömund-
ur muni aldrei samþykkja þessi lög
á Alþingi.
Hvað gerir
Gunnar
Thoroddsen
nú?
Árdegis i dag, fimmtudag, þegar frá
þessari fréttaskýringu er gengiö,
kveður Gunnar Thoroddsen, for-
sætisráöherra, Anker Jörgensen,
forsætisráöherra Dana, væntanlega
í flugstöðvarbyggingunni á Kefla-
víkurflugvelli. Vió tekur aivara lifs-
ins, eins og stundum er sagt viö há-
tiöleg tilefni. Kl. 10 setur forsætis-
ráöherra fund meö ríkisstjórn sinni
sem stendur á brauöfótum. Vænt-
anlega er tillaga Ólafs Jóhannes-
sonar, utanríkisráöherra, um nýja
flugstöðvarbyggingu á Keflavíkur-
flugvelli á dagskrá, en Gunnar
Thoroddsen frestaði afgreiöslu
hennar í orrahríö efnahagsaögerö-
anna þvert ofan í óskir utanrikis-
ráðherra. Hvaö gerir hann í dag í því
vandasama máli og öórum?
FP/AH
Morgunblaðinu hefur borizt eftir-
farandi frá Félagi bókagerðamanna:
„Fundur í Trúnaðarmannaráði
Félags bókagerðarmanna, haldinn
25. ágúst 1982, ályktar eftirfarandi
vegna aðgerða og bráðabirgðalaga
ríkisstjórnarinnar um efnahags-
mál:
— Enn einu sinni er verkafólki
ætlað að taka á sig afleiðingar
óstjórnar og óráðvendni stjórn-
valda og þeirra sem ráða fyrir fjár-
magninu í landinu. — Með bráða-
birgðalögum ríkisstjórnarinnar eru
nýgerðir kjarasamningar í raun
ógiltir og grundvellinum undir
frjálsa samningsgerð varpað fyrir
róða.
— Félag bókagerðarmanna for-
dæmir þessa síendurteknu árásir á
lífskjör fólks og bendir á að fólk er
orðið langþreytt á að þurfa að
MORGUNBLAÐINU hefur borizt eft-
ifarandi frá Kaupmannasamtökum fs-
lands:
„Á fundi Fulltrúaráðs Kaup-
mannasamtaka íslands var eftir-
farandi ályktun samþykkt:
Kaupmannasamtök íslands mót-
mæla harðlega ákvæðum nýsettra
bráðabirgðalaga um lækkun verzl-
unarálagningar og aukningu inn-
flutningsgjalda.
Kaupmannasamtök Islands mót-
mæla jafnframt því að sífellt sé
gengið á hlut einnar atvinnugreinar
í landinu þegar gripið er til efna-
hagsaðgerða og tekjur hennar
skertar.
Kaupmannasamtök íslands telja
að verzlun í landinu eigi kröfu til
þess að fylgt sé þeirri stefnu sem
mótuð hefur verið í verðlagsmálum
með auknu frjálsræði. Það er stað-
reynd að afkoma landsbyggðar-
verzlunarinnar er mjög léleg og
hlusta á „landsföðurlegan" boðskap
stjórnmálamanna um að nú þurfi
þjóðin að taka sameiginlega á
vandamálum þjóðarbúsins, þegar
raunin er ævinlega sú að verkafólk
er látið taka skellinn. Á sama tíma
er ekkert eftirlit haft með gjaldeyr-
issóun í landinu, svo dæmi áe tekið,
hömlulaus innflutningur á sér stað
um leið og framleiðsla og útflutn-
ingur hefur dregist verulega saman.
Ótal atriði önnur mætti nefna um
óstjórn í ríkisbúskapnum fyrir utan
allt það svokallaða „frelsi" sem
•ævintýramenn á viðskiptasviðinu
búa við.
— Félag bókagerðarmanna getur
ekki unað þessu ranglæti og mun
því gera það sem í þess valdi er til
að rétta hlut félagsmanna sinna.
— Trúnaðarmannaráð FBM hvet-
ur félagsmenn til órofa samstöðu
um hagsmunamálin."
mun þessi skerðing á tekjum verzl-
unarinnar hafa alvarlegust áhrif á
landsbyggðinni.
Kaupmannasamtök íslands álíta
að þær leiðir hafta og skerðingar,
sem ríkisstjórnin boðar nú, séu
margreyndar í íslenzku efnahagslífi
og hafi þær borið lítinn árangur. í
stað þeirra hvetja Kaupmanna-
samtökin til þess að atvinnufyrir-
tækjum landsmanna verði gefið
meira frjálsræði og aflétt verði
höftum á starfsemi þeirra, því á
þann hátt næst fyrst jafnvægi í
efnahagsmálum þjóðarinnar.
Kaupmannasamtök íslands
benda á það misræmi, sem er ann-
ars vegar í bráðbirgðalögum, þar
sem ákveðin er tekjuskerðing verzl-
unarinnar, aukning innflutnings-
hafta og skattheimtu, en hins vegar
boðuð frjáls álagning og jöfnun
skattbyrða á atvinnufyrirtæki
landsmanna í yfirlýsingu ríkis-
stjórnarinnar."
S'
Kaupmannasamtök Islands:
Lækkun verzlun-
arálagningar hefur
alvarlegust áhrif
á landsbyggðinni