Morgunblaðið - 27.08.1982, Page 22

Morgunblaðið - 27.08.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar: 250 organistar og kórfélagar á nám- skeiði í Skálholti Nú stendur yfir í Reykjavík námskeið fimmtíu organista víðs vegar að af landinu, undir stjórn Hauks Guðlaugssonar söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Þetta er áttunda námskeiðið á jafn mörgum árum, sem Haukur gengst fyrir, en alls eru sjö kennarar starfandi við námskeiðið. Um helgina verður nám- skeiðinu haldið áfram í Skál- holti, og þar munu um 200 kór- félagar bætast við og verða miklar söngæfingar haldnar á laugardag og sunnudag í Skál- holtsskóla og í kirkjunni. Á laugardagskvöld verður svo kvöldvaka í félagsheimilinu Aratungu, þar sem organistar Leiðrétting I myndartexta í Morgunblaðinu í gær var sagt frá bifreið sem ekið var á Ijósastaur og þess getið að starfsmaður bifreiðaumboðsins hefði ekið henni. Hið rétta er, að sögn umboðsins, að um starfs- mann skipafélags var að ræða, sem var að flytja bifreiðina frá skipi í geymsluskála. sjá um skemmtiatriði. Og á sunnudag verður messa í Skálholtsdómkirkju, með þátttöku organistanna og kór- félaganna. Athöfnin hefst með forspili klukkan 13 til 14, en síðan er messa klukkan 14 þar sem séra Guðmundur Óli Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari. Eftir helgina halda organist- ar síðan áfram á námskeiði í Reykjavík. INNLENT Fræbbblarnir ekki með á Melavellinum TALSMAÐUR hljómsveitarinnar Fræbbblanna hefur beðið Morgun- blaðið að koma því á framfæri, að hljómsveitin mun ekki koma fram á tónieikum á Melavellinum á laugardaginn, eins og auglýst hafði verið. Fræbbblarnir verða ekki á popptónleikunum á Mela- vellinum á morgun. Gamla og nýja kirkjan í Grindavik. Safnaðarheimilið er lága byggingin hægra megin við klukknaturninn. Ljósmynd: ólnfur Rúnar Grindavíkurkirkja vígð 26. september NÝ KIRKJA verður vígð í Grindavík 26. september nk. Tekur hún í fost sæti í kirkjuskipinu 240 manns. Safnaðarheimili er áfast kirkju- skipinu með lokanlegu skilrúmi. Þar geta verið um 100 lausir stólar, svo samtals tekur kirkjan i sæti um 340 manns. Til samanburðar má geta þess, að gamla kirkjan tók um 100 manns í sæti. Að sögn sóknarprestsins í m2 að stærð, samansett úr um Grindavík, Jóns Á. Sigurðsson- 400 þús. mosaikflögum og með ar, er ekki enn ákveðið, hvað gert verður við gömlu kirkjuna. En ljóst er, að hún stendur áfram. Beðið væri með það, hvort einhverjir vilji nota hana til þarfrar starfsemi. Altaristaflan í nýju kirkjunni er gerð úr mosaik. Er hún ná- kvæm eftirlíking af töflunni, sem er í gömlu kirkjunni. Sú tafla er eftir Ásgrím Jónsson listmálara, þar sem tekið er fyrir viðfangsefnið, „Jesús kyrr- ir vind og sjó,“ úr Matteusar- guðspjalli, 8. kafla, versunum 23—27. Er aitaristaflan um 18 V4 um 500 litbrigðum. Var taflan gerð hjá Oitmann-bræðrunum í Vestur-Þýzkalandi. Sagði Jón töfluna vera táknræna fyrir byggðarlagið, þar sem menn í því hefðu löngum átt allt sitt undir sjónum. Kostaði altaris- taflan um 220 þús. Sameinuðust fiskvinnslufyrirtæki í þorpinu um það að kosta gerð hennar og uppsetningu. Eins og fyrr segir, verður kirkjan vígð 26. september. En það er einmitt sami dagur og gamla kirkjan var vígð árið 1909. Sagði Jón, að allir prestar pró- fastsdæmisins yrðu sennilega við vígsluna, sem biskup íslands innir af hendi, auk þess sem tveir aðrir prestar yrðu viðstaddir, er hefðu þjónað í Grindavík. En jafnframt væru allir aðrir velkomnir í vígsluna og í kaffisamsæti, sem yrði eftir vígslu úti í félagsheimili Grind- víkinga, Festi. Arkitekt kirkj- unnar er Ragnar Emilsson. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Gel tekiö að mér aö leysa ut vörur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „T — 3450". húsnæöi óskast Par frá ísafiröi óskar eftir aö taka íbúö á leigu. Fyrírframgreiösla. Uppl. í sima 94-3787. liiúsnæöi~: i boöi í \ A I Til leigu stór 4ra herb. íbúö ásamt góö- um garöi. Tilb. merkt: „Miö- svæöiö — 2416“ sendist Mbl. Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúöir i sambyl- ishúsi viö Birkiteig 4—6, Kefla- vik. Ibuóunum veröur skilaö full- frágengnum bæöi aö utan og innan. Fast söluverö. Góöir greiösluskilmálar, m.a. mega greiöslur fara fram á tveimur og hálfu ári. Teikningar og aörar uppl. liggja fyrir á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargata 27, Keflavík, a. 1420. Helgarferöir 27.—29. ágúst. 1. Föstudagur kl. 20.00 Sprengisandur — Hallgríms- varöa. Gist í húsi. Vigsla Hallgríms- vöröu i mióju landsins. Varöan er reist til heiöurs hlnum þjóö- kunna ferðagarpi Hallgriml Jónassyni, kennara og rithöf- undi, sem veröur meö í feröinni. Allir velkomnir. Einstök ferö. 2. Föstudagur kl. 20.00 Þórs- mörk. Gist I nýju Útivistarskálanum. Gönguferðir fyrir alla. Farmiöar og upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a. S. 14606 Sjáumst. Ferðafélagið ÚTIVIST. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir: 1. 26.—29. ágúst (4 dagarj: Noröur yfir Hofsjökul. Gist í hús- um á Hveravöllum og viö Tungnafell. 2. 27.-29. ágúst (3 dagar): Berjaferö. Gist í svefnpokaplássi aö bæ í Króksfiröi Brottför í þessar feröir er kl. 08.00. Helgarferöir: 27—29. ágúst: 1. Þórsmrk. Glst í upphituóu húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá Gist í húsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í húsi. Þetta er síöasta feröin á þessu sumri. Komiö veröur viö í Hvítárnesi. 4. Alftavatn viö Fjallabaksleiö syóri. Gist í húsi. Farnar göngu- feröir i nágrenni áningarstaöa eftir því sem veöur og aöstæöur leyfa. Nálgist farmiöa timanlega; enn er tími til aö njóta útiveru í óbyggöum. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Samkoma i kvöld í sal söngskól- ans aö Hverfisgötu 44. Vltnls- buröir og söngur. Alllr velkomn- Ir. Samhjálp. Námskeiö Bútasaumur — hnýtlngar. Innrit- un hafin. ^ VIRKA Q Klapparslig 25 —27. *V. r.*» simi 24747 * — radauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúð óskast 2ja—3ja herbergja íbúö óskast á leigu fyrir hjúkrunarfræöing, sem er aö hefja starf í Borgarspítalanum. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200—207. Reykjavík, 25. ágúst 1982. Borgarspítalinn. Einhleyp miðaldra kona óska eftir aö taka á leigu góöa tveggja her- bergja íbúö í Reykjavík. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 10925 eftir kl. 17 á kvöldin. 300 fm salur Húsnæði (300 fm) meö minnst 4 metra loft- hæð og innkeyrslu, óskast til kaups eöa leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu hið fyrsta. Upp- lýsingar í síma 85085 á venjulegum skrif- stofutíma. Hjón með eitt barn óska aö taka á leigu 2ja herb. íbúð. Æskilegt væri nálægt Háskóla íslands. Fyrirfram- greiösla. Upplýsingar í síma 96-22625. Til sölu iðnaðarhúsnæði til sölu 120 fm iönaöarhúsnæöi (bifreiöaverk- stæði). Uppl. í síma 94-2610 og 2586 og 2558.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.