Morgunblaðið - 29.08.1982, Síða 2

Morgunblaðið - 29.08.1982, Síða 2
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 ÚTVEGSBANKINN OG VERSLUNARBANKINN STANDA NÚ AÐ ÚTGÁFU EUROCARD KREDITKORTA. E- EUROCARD KREDITKORT S.F. - REYKJAVÍK - ICELAND | UNOIRSKRIFT Vaíid in lo 8312 EURO ÍS JÓNÍNA | S4 1H / KD KREDITKORT GILDIRA 300 STOÐUM UMISIAND ALLT ERLENDIS GILDIR EUROCARD KREDUKDRTIÐ A 3.6 MILUONUM ÞJjONUSTUSTADA 1149 LÖNDUM REYNDIR AMERÍKUFARAR ÞEKKJA ÚTBREIÐSLU MASTERCARD KREDITKORTA VESTRA. ' BRETLANDIRÍKJA ACCESS KORTIN. MASTERCARD OG ACCESS ERU ÁSAMT EUROCARD EIN SAMSTEYPA FYRIRTÆKJA, HLEKKIRIKEÐJU SEM UMLYKUR HNÖTTINN ALLAN. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fástáöllum afgreiðslustöðum okkar. KRFniTKORT S F ÚTVEGSBANKINN V/ŒZLUNRRBflNKINN Þ«nn 30. ágúst fara þrfr ungir Sam- hygðarfélagar i fimmtu Víkingaferö Samhygðar til New York. Þau eru: Magni Magnason, nemandi, Hall- dóra Jónsdóttir, tækniteiknari, og Guðríður S. Ólafsdóttir, húsmóðir. Tilgangur ferðarinnar er að finna ungt og kraftmikið fólk sem vill vinna skipulega að því að gera New York mennska. Sex ný græn- metiskver frá Iðunni IÐUNN hefur gefið út sex grænmet- iskver. Þau eru bresk að uppruna og fjalla um jafnmargar algengar grænmetistegundir. Textann samdi Caroline Francis, en Richard Fowler gerði myndirnar. Kverin eru þessi: Höfuðkál, Laukar, Kartöflur, Tóm- atar, Gulrætur og Gúrkur. I hverju kveri er fyrst í stuttu máli gerð grein fyrir sögu ræktun- ar á viðkomandi tegund. Þá er lýst helstu afbrigðum, sagt frá rækt- uninni sjálfri, sáningu, gróður- setningu, umhirðu og uppskeru. Þá er sagt frá helstu sjúkdómum sem á jurtina herja og ráð við þeim. Þá koma leiðbeiningar um geymslu og hvernig hægt er að matbúa tegundina. I kverunum er fjöldi skýr- ingarmynda. Leiðbeiningar hafa verið færðar til íslenskra að- stæðna eftir því sem þurfa þótti. Rósa Jónsdóttir þýddi textann. Kverin eru 32 blaðsíður hvert. Þau eru gefin út í samvinnu við Vent- ura Publishing Limited, London. Oddi annaðist setningu en prent- un fór fram á Spáni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.