Morgunblaðið - 29.08.1982, Page 3

Morgunblaðið - 29.08.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 47 Ævar Kvaran hefur framsagnarnámskeið þ. 6. september nk. Fegurri framburður, listrænni lestur og flutningur máls. Upplýsingar í síma 32175 daglega kl. 17—19. time manager® Tímaskipulagning Stjórnunarfélagið býður nú aftur upp á þetta mjög svo vinsæla námskeið og veröur þaö haldiö tvívegis að þessu sinni. Námskeiö þetta var haldið tvisvar á síðastliðnum vetri meö mjög góöum árangri og komust færri aö en vildu. Markmið námskeiösins er að gera þátttakendur færa um að: — ná betri árangri í starfi og einkalífi, — nýta tíma sinn betur, — spara 500 klst. ár- lega með betri tíma- skipulagningu, — komast hjá þreytu og stressi, — ná betra sambandi við samstarfsmenn og vini, — ná betra sambandi viö fjölskylduna, — fjarlægja tímaþjófa, — nýta alla möguleika í hinu fullkomna skipulags- og stjórn- tæki TIME MANAGER. Námskeiðiö er ætlaö þeim sem hafa með höndum sjálfstætt starf í fyrirtækjum, stofnunum, bönkum eða félagasamtökum. Leiðbeinandi á námskeiöinu verður Anne Böge- lund-Jensen, aöalleiöbeinandi á námskeiöum Time Manager International. Námskeiðiö fer fram á ensku. Þátttakendur fá afhenta vandaöa dagbók, bók meö leiðbeiningum um notkun hennar og bókina „Me, my life, my tirne". Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í Staöur Kristalssalur Hótels Lottleiöa Tími: Fyrra námskeiðiö: 27. og 28. september kl. 08.30—18.00 hvorn dag. Seinna námskeiöiö: 29. og 30 september kl. 08.30—18.00 hvorn dag. A STJÚRNUNARFÉLAG ÍSLANÐS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 NC plast bakrcnnur A norsk gæóavara NC plast-þakrennur eru sérhannaðar fyrir breytilegt veðuríar og standa því auðveldlega aí sér harða íslenska vetur. Sérlega létt og einíöld uppsetning gerir þér kleiít að ganga írd rennunum sjdlíur dn mikillar fyrirhaínar. ntJGLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRCH - SÍMI 53333 oi a NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting Húsgagnasýning hjá okkur frá kl. 9—9 alla virka daga. Laugardaga kl. 10—6. Sunnudaga kl. 1—6. Kíktu ifið, þú færó orugglega eitthvaó vió þitt hæfi KM-húsgögn Langholtsvegj 111, Hoykjavík, símar 37010—37144.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.