Morgunblaðið - 29.08.1982, Page 25

Morgunblaðið - 29.08.1982, Page 25
Hljömaveit Björgvins HalMórseonar á danaleik ( Logalandi í Reyk- holtsdal á laugardagskvöldiö var. Gerska ævintýrið byrjaöi í Hólminum Hljómsveit Björgvins Halldórs- sonar og Úllen Dúllen Doff-revíu- flokkurinn hafa feröazt um landið aö undanförnu. i 20. sinniö voru þeir í Logalandi í Reykholtsdal og sagöi Björgvin í samtali viö Mbi., aö hljómsveitin væri komin í gott form fyrir Rússlandsferöina. Reyndar hrjáöi þá mest þessa stundina tímaleysi til æfinga, þar sem þeir heföu komiö svo víöa fram undanfariö, og mikil ferðalög fylgdu þessu. Sagöi Björgvin, aö þetta væri einna bezta bandiö, síö- an hann byrjaöi á þessum popp- bransaferli sínum. Valinn maöur í hverju rúmi. Þessi tilvonandi Rússlandsferö væri sennilega toppurinn á ferli sínum. Magnús Kjartansson, annar af hljómborösleikurum hljómsveitar- innar, sagöi, aö þau væru um 14, sem væru í þessari landsreisu, með róturum og Ijósasýningar- manni. Byggju þau í bíl, sem væri eins konar hótel á hjólum og heföi hópurinn því kynnzt vel á feröalag- inu. Þeir væru alltaf aö fá fréttir af Rússlandsferðinni, og hún heföi eiginlega byrjaö, þegar þeir létu bólusetja sig, „samkvæmt land- læknisráöi" gegn mænuveiki í Stykkishólmi, þegar þau voru þar um daginn. Tíu þúsund manna kór ÞAÐ gerist ekki á hverjum degi að fleiri þúsund manns syngi einum rómi. Þetta átti sér þó stað á Landsmóti hestamanna norður í Skagafirði á dögunum. Eftir að landsmótsgestir höfðu látið gamm- inn geisa á skeiðvellinum á daginn, „ísland ögrum skorið". Guðlaugur Tryggvi Karlsson gefur sig allan á vaíd sönggyðjunni, enda ekkert áhlaupaverk að stjórna 10 þúsund manna fjöldasöng. LjíovwlKJ. komu þeir saman á kvöldvökum og tóku lagið að gömlum og góðum sið. Ýmsar sögur fuku einnig eins og títt er, þegar hestamenn hittast, enda var kvöldvökustjóri hinn góð- kunni hestamaður Gunnar Eyj- ólfsson. Á myndinni sjást fjölda- söngstjórarnir Guðiaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, og Oddur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, stjórna hinum volduga kór. Um tíu þúsund manns sóttu landsmótið og megnið af því fólki kom á kvöld- vökuna, þannig að þetta var meiri- háttar fjöldasöngur enda mun hafa tekið undir í fjöllum norðan- lands kvöldið það. „Allir krakkar“ Leiktækin við sýninguna Heimilið ’82, sem Kaup- stefnan stendur fyrir, eru skemmtileg. Svo er a.m.k. að sjá á svipnum á krökkunum á myndinni. Sá elzti þeirra er einn forráðamanna Kaupstefn- unnar, Pétur Sveinbjarnarson í Aski. „Fannst Anker alþýð- legur og skemmtileguru Sagði Sigurður Jóhann Ágústsson sem fékk ráðherrann í heimsókn sl. mánudag Þegar Anker Jörgensen, forsæt- ferð á dögunum, lét hann í ljós ósk isráðherra Danmerkur, var hér á um að fá að skoða verkamannabú- Pegar Anker fór um Hólahverfið f fylgd Gaðjóna Jónssonar, þyrptist að hópur yngri kynslóðarinnar. Hér má sjá Anker og ungan mann í óformlegum en diplómatískum viðræðum um knattspyrnulistina og önnur þýðingarmikil málefni. Talsmenn viðræðuaðila hafa ekkert látið uppskátt um einstök efnis- atriði, en hermt er að viðræðurnar hafi verið hinar gagnlegustu. staði. Stjórn Verkamannabústaða brást vel við ósk ráðherra og kom því svo fyrir að hann fengi séð slík- an bústað í Hólahverfi, þar sem byggðar hafa verið 60 íbúðir fyrir stærri fjölskyldur. Sigurður Jóhann Ágústsson, blikksmiður, bauð Anker að skoða vistarverur sínar og fjölskyldu sinnar að Hólabergi 52. Við rædd- um við Sigurð til að forvitnast lítil- lega um heimsókn þessa: „Já, hann stoppaði hjá okkur í rúman hálftíma á mánudaginn," sagði Sigurður, „og lét mjög vel af íbúðinni. Sjálfur kvaðst hann vera verkamaður og búa í verkamanna- bústað eins bg ég. Hann spurði mig meðal annars um störf mín og kjör svona almennt. Mér fannst Anker óvenju alþýðlegur maður, þægi- legur og skemmtilegur viðræðu." Sigurður sagði að síðar um dag- inn hefði þeim verið boðið að sitja kvöldverðarboð með forsætisráð- herranum að Hótel Sögu. Þetta hefði verið afskaplega skemmtileg tilbreyting frá hinu daglega amstri, enda væri það ekki á hverjum degi, sem erlendir þjóðarleiðtogar litu inn á Hólabergi 52. Anker hefur sitthvað til málanna að leggja, enda býr hann sjálfur f verkamannabústöðum og lítur á sig sem verkamann, þrátt fyrir aðrar mannvirðingar meðal danskra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.