Morgunblaðið - 31.08.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.08.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn (----------------------- GENGISSKRÁNING NR. 148 — 30. Eining Ki. 09.15 1 Bandarikjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyilini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. I Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök dráttarrétt.) 27/08 ÁGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala 14,294 14,334 24,687 24,756 11,532 11,564 1,6436 1,6482 2,1383 2,1443 2,3289 2,3355 3,0004 3,0088 2,0471 2,0528 0,2992 0,3001 6,7242 6,7430 5,2432 5,2579 5,7307 5,7467 0,01016 0,01019 0,8173 0,8196 0,1656 0,1660 0,1278 0,1279 0,05525 0,05541 19,969 20,025 15,6217 15,6654 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 irskt pund Nýkr. Toll- Sala gongi 15,767 14,334 27,232 24,920 12,720 11,587 1,8130 1,6699 2,3567 2,1565 2,5691 2,3425 3,3097 2,3425 2,2581 2,0849 0,3301 0,3038 7,4173 6,8996 5,7837 5,2991 6,3214 5,8266 0,01121 0,01034 0,901 0,8288 0,182 0,1671 0,140 0,1291 0,0600 0,05613 22,028 20,757 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVKXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreíkningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........;. 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikiains: Lansupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn slytt lánstimann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuóstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvextl. Lánstimlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 16:50: „Síðdegis í garðinum“ í hljóðvarpi kl. 16.50 sér Hafsteinn Hafliðason, gard- yrkjumaóur, um þátt sem nefn- ist „Síódegis í garðinum“. Um þessar mundir eru menn farnir að huga að haustuppskerunni og er væntanlega margs að gæta í því sambandi. Garðrækt í borgum og bæjum hefur færst mjög í vöxt á undan- förnum árum, og ætti því þáttur Hafsteins að verða mörgum til fróðleiks og ánægju. Sjónvarp kl. 21:10 Derrick — þýskur fram- haldsþáttur Klukkan 21.10 í kvöld er þýski framhaldsþátturinn „Derrick“ á dagskrá. í þess- um þætti greinir frá viðskipt- um ungs manns við aldraða frænku sína. Gömlu frænkunni hlotn- aðist óvæntur arfur, og þar sem ungi maðurinn er einkaerfingi hennar, fer hann þegar í stað á hennar fund og kannar málin. Sjónvarp kl. 22:10: FLUGSTÖÐVARBYGGING í KEFLAVÍK í kvöld kl. 22.10 stjórnar Ólafur Sigurðsson fréttamaður umræðu- þætti um (lugstöðvarbyggingu á Keflavíkurnugvelli. Mjög skiptar skoðanir hafa komið fram undan- farið um það hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbyggingu sem fjármögnuð yrði að hluta til af Kandaríkjamönnum, eða minni byggingu sem fslendingar stæðu einir að. Meðal þátttakenda í umræð- unum verða þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Jóhann Einvarðs- son, alþingismenn, en þeir sátu báðir í nefnd sem utanríkisráðu- neytið skipaði til þess að fjalla um flugstöðvarmálið og skiluðu ósammála áliti. Ennfremur verða fulltrúar úr stjórnar- andstöðu þátttakendur í umræð- unum, en ekki var ljóst þegar Mbl. fór í prentun seint í gær- kvöldi, hverjir það yrðu. For- maður byggingarnefndar flug- stöðvar, Helgi Agústsson kemur einnig fram. Auk umræðnanna, verða í þættinum sýnd viðtöl við starfsmenn a Keflavíkurflugvelli og þeir spurðir álits. Útvarp Revkjavík ÞRIÐJUDKGUR 31. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Guðrún Halldórsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. „Vant er gulls að geyma“. llmsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. Lesari með henni: Bald- vin Halldórsson, leikari. 11.30 Létt tónlist. Lars Klev- strand, Áse Thoresen, Bört Erik Thoresen, Ingmar Malmström og Svend Saaby-kórinn syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Myndir daganna“, minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún l*ór les (3). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: Alicia de l^roccha og Fílharmoníusveit Lundúna leika Sinfónisk til- brigði fyrir píanó og hljómsveit eftir Cesar Franck; Kafael Frii- beck de Burgos stj./ Félagar í Dvorák-kvintettinum og Frant- isck Posta leika Strengjakvint- ett í G-dúr op. 77 eftir Antónín Dvorák/ Ivo Pogerelich leikur á píanó Tokkötu op. 7 eftir Ro- hert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Frá túnlistarhátíöinni í Schwetzingen í maí sl. Strengja- kvartettinn í Varsjá leikur. a. ítölsk serenaða í G-dúr eftir Hugo Wolf. b. Kvartett í F-dúr eftir Maur- ice Ravel. 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit“. Spjall um efri árin. Um- sjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Hljómsveitarsvítur. Sinfón- íuhljómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stj. ÞRIÐJUDAGUR 31. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20-35 Bangsinn I'addington Teiknimynd ætluð börnum. 20.40 Músasaga Fá dýr lifa í jafnnánu samfélagi við manninn og húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifnaðarháttum þeirra og annarra músa sem Bretland byggja. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. Þuiur: Anna Herskind. 21.10 Derrick í friðarhöfn Ungur maður fréttfr að aldraðri ^frænkiHianshanhlotiiastarfúr. Þar sem hann er einkaerflngi gömlu konunnar, fer hann þeg- ar í stað á fund hennar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.10 Flugstöðvarbyging í Kefla- vik Umræöuþáttur. Mjög skiptar skoðanir hafa komið fram und- anfarið um það hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbyggingu, sem fjármögnuð yrði að hluta til af Bandaríkjamönnum, eða minni byggingu sem íslendingar stæðu einir að. Meðal þátttakenda i umræðun- um verður Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra. Umræðunum stýrir Ólafur Sigurðsson, frétta- maður. 23.15 Dagskrárlok. a. Carmensvita nr. 1 eftir Georges Bizet. b. „Scénes Pittoresques“, svíta eftir Jules Massenet. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (14). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Her- mannsson stjórnar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. „Rakarinn i Sevilla", forleik- ur eftir Gioacchino Rossini; Nýja fllharmóniusveitin leikur; Lamberto Gardelli stj. b. „Voi, che sapete“, aría úr Brúðkaupi Fígarós, óperu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Teresa Berganza syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; John Pritchard stj. c. „Una furtiva lagrima", aría úr Astardrykknum, óperu eftir Gaetano Donizetti. Giuseppe de Stefano syngur með hljómsveit Tónlistarskólans í Florenz; Francesco Molinari-Pradelli stj! d. „Pílagrimakórinn“ úr Tannháuser, óperu eftir Ric- hard Wagner og „Fangakór- inn“ úr Fidelio, óperu eftir Lud- wig van Beethoven. Germania- karlakórinn syngur með Hljómsveit lífvarðaliðsins í Bonn; Theo Breuer stj. e. „Or sai chi l’onore“, aría úr Don Giovanni, óperu eftir Wolfgang Amadeus Mozart, og „Leise, leise“, aría úr Frei- schiitz, óperu eftir Carl Maria von Weber. Leontyne Price syngur með RCA-hljómsveitinni í Róm; Francesco Molinari- Pradelli stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.