Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn r > GENGISSKRANING NR. 151 —- 02. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400 1 Sterlingspund 24,821 24,890 1 Kanadadollari 11,604 11,636 1 Dönsk króna 1,6558 1,6604 1 Norsk króna 2,1531 2,1591 1 Sœnsk króna 2,3369 2,3434 1 Finnskt mark 3,0232 3,0316 1 Franskur franki 2,0619 2,0676 1 Belg. franki 0,3023 0,3031 1 Svissn. franki 6,7944 6,8133 1 Hollenzkt gyllini 5,2979 5,3127 1 V.-þýzkt mark 5,7927 5,8088 1 ítölsk líra 0,01028 0,01031 1 Austurr. sch. 0,8236 0,8259 1 Portug. escudo 0,1665 0,1670 1 Spánskur peseti 0,1281 0,1285 1 Japansktyen 0,05566 0,05581 1 írskt pund 19,925 19,980 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 01/09 15,5465 15,5898 k GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 31. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 15,840 14,334 1 Sterlingspund 27,379 24,756 1 Kanadadollari 12,800 11,564 1 Dönsk króna 1,8264 1,6482 1 Norsk króna 2,3750 2,1443 1 Saansk króna 2,5777 2,3355 1 Finnskt mark 3,3348 3,0088 1 Franskur franki 2,2744 2,0528 1 Belg. franki 0,3334 0,3001 1 Svissn. franki 7,4946 6,7430 1 Hollenzkt gyllini 5,8440 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3897 5,7467 1 ítölsk líra 0,01134 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9085 0,8196 1 Portug. escudo 0,18370 0,1660 1 Spánskur peseti 0,1414 0,1279 1 Japansktyen 0,06139 0,05541 1 írskt pund 21,978 20,025 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjoösbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. e. * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar................................ 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjóAur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftír 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsíns er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavisitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.10: Framtíð Falklands- eyja — bresk fréttamynd í kvöld kl. 21.10 sýnir sjónvarpið hreskan þátt um framtíð Falk- landseyja. Eru þar rifjaðar upp deilur Breta og Argentínumanna um eyjarnar og sýndar svipmyndir frá styrjöldinni. Sýnt er m.a. frá björjrun áhafnanna á Sir Tristan oj; Sir Galahad, bresku skipunum sem lágu við eyjarnar. Þá eru svipmyndir frá úrslitaorustunni við Stanley oj> fagnaðarlátum þeim sem brutust út í Lundúnum fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn við Downinjrsstræti 10 og mótmæl- unum í Argentínu sem neyddu Galtieri að lokum til að segja af sér. í þættinum verður einnig sagt frá landi og þjóð, lýst landslagi og veðurfari og þeim áhrifum sem styrjöldin hefur haft á at- vinnulífið. Nú gæta 4.500 breskir hermenn hinna 1.800 íbúa Falk- landseyja, svo ástandið getur ekki talist eðlilegt, en unnið er að því að koma hlutunum í samt lag. Rætt verður við nokkra íbúa eyjanna. Flestir þeirra eru sam- mála um að nauðsyn beri til þess að Falklandseyjum verði veitt aðstoð við uppbyggingu atvinnu- veganna, sem hingað til hafa að- allega byggst á vinnslu úr ull. Vænta þeir þar stuðnings Breta. Nú stendur yfir könnun á olíu- vinnslu úr landgrunninu við Falklandseyjar og einnig er rætt um möguleika á vinnslu þara, en við eyjarnar eru mestu óunnu þaramið heims. Argentínskir hermenn í Port Stanley. „Heimilisfang óþekkt,“ nefnist bandarísk kvikmynd frá árinu 1944 sem sýnd verður kl. 22.00 á fostudagskvöld. Myndin gerist á uppgangsárum nasista í Þýskalandi. Innflytjendurnir Max Eisen- stein og Martin Schultz stunda listaverkasölu í San Francisco. Martin fer heim til Þýskalands til málverkakaupa og ánetjast þar stefnu Hitlers. Leikstjóri er William C. Mezies. Með aðalhlutverk fara: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Þýðandi er Guðrún Jörundsdóttir. Hljóóvarp kl. 20.40: Sumarvaka Kl. 20.40 í hljóðvarpi í kvöld er Sumarvaka á dagskrá. Kennir þar margra grasa að vanda. M.a. má nefna einsöng Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur og kórsöng Stúd- entakórsins. Þá verður í Sumarvöku rúmrar hálfrar stundar viðtal Þórarins Björnssonar í Austurgörðum við Hólmstein Helgason, heiðurs- borgara Raufarhafnar. Að sögn Þórarins er stiklað á stóru í við- talinu og víða komið við á ævi- skeiði Hólmsteins, sem er tæp- lega níræður að aldri en enn í fullu fjöri. í samtali við Mbl. sagði Þórarinn að Hólmsteinn væri litríkur persónuleiki, hann myndi tímanna tvenna og hefði frá mörgu að segja. utvarp Reykjavík V FOSTUDIkGUR 3. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (úrdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Langnefur og vinir hans“ eftir Önnu Wahlenberg. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur á pianó Fantasíu í d-moll eftir Wolfgang Ama- deus Mozart/ Fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur Sög- ur úr Vínarskógi, vals eftir Jo- hann Strauss; Antal Dorati stj./ Wilhelm Kempff leikur á píanó þrjár Tónasvipmyndir eftir Franz Schubert. 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Larry Carlton, Creedence Clearwater Revival og Johnny Hodges syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Dómhild- ur Sigurðardóttir stjórnar FÖSTUDKGUR 3. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er töframaður- inn og búktalarinn Senor Wenc- es. Þýðandi: Þrándur Thoroddscn. 21.05 Á döfinni Þáttur um listir og menningar- viðburði. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna llrólfsdóttir. 21.10 Framtið Falklandseyja Bresk fréttamynd, sem fjallar um framtíðarhorfur á eyjunum, og það viðreisnarstarf sem bíð- ur eyjarskeggja. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 21.35 Steinaidarlist í nýjum bún- ingi Bresk fréttamynd um steinald- barnatíma á Akureyri. Hún tal- ar m.a. við Lovísu Björnsdóttur og Sigríði Magnúsdóttur, sem einnig les Ijóðið „Nú haustar að“ eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. arlistaverkin í Lascaux í Frakk- landi. Ekki þykir lengur óhætt að sýna ferðamönnum sjálfar hellaristurnar, svo að gerð hef- ur verið nikvæm eftirmynd af hellinum og myndunum sem prýða veggina. Þýðandi og þulur: Halldór Hall- dórsson. 22.00 Heimilisfang óþekkt (Address Unknown) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri: William C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist á uppgangsárum nasista í Þýskalandi. Innflytj- endurnir Max Eisenstein og Martin Schultz stunda lista- verkasölu í San Francisco. Martin fer heim tii Þýskalands til málverkakaupa og ánetjast þar stefnu Hitlers. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. 17.00 Síðdegistónleikar: Yakov Zak leikur Píanósónötu nr. 4 í c-moll eftir Sergej Prokofjeff/ Fílharmóníusveitin í ísracl leik- ur Sinfóníu nr. 3 í a-moll eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir syngur íslensk lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pí- anó. b. „Haldið var verndarhendi yf- ir mér“, Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum talar við Hólm- stein Helgason félagsmálafröm- uð á Raufarhöfn. c. „... alvaran stundum gerir oss spaugilega", Knútur R. Magnússon les nokkur gaman- söm kvæði úr bók Guðmundar Sigurðssonar „Dýru spaugi". d. Huldufólkið á Svarfhóli í Laugardælahverfi. Helga Jónsdóttir les frásöguþátt eftir Jón Gíslason fræðimann. e. Kórsöngur: Stúdentakórinn syngur íslensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak við himininn“ smásaga eft- ir Véstein Lúðvíksson. Höfund- ur les fyrri hluta. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.