Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 24 Heimilissýningin í Laugardalshöll: Baldur Þór Baldursson. (Ljóam Mbl. KÖE) Ragnheidur Júlíusdóttir starfsmaður verslunarinnar Rosentbal sýnir EIisu Jónsdóttur og Þóri Davíössyni kynningarrit á heimilissýningunni. skemmtilegasf I*aö var margt um manninn á heimilissýningunni í Laug- ardalshöll sl. þriöjudag þegar Morgunblaösmenn litu þar inn. Tilefniö var aö ræöa viö nokkra gesti um sýninguna. Helzti kosturinn við sýning- una er auðvitað sá að hér er allt á sama stað,“ sögðu þau. Að- spurð kváðust þau hafa sótt heimilissýningar nokkuð reglu- lega, en þeim fannst þó að- gangseyririnn of hár. Að þeirra hyggju aetti þó sýning sem þessi fullan rétt á sér. Síðan var spjallað við Baldur Þór Baldursson en hann var að lyfta þungum lóðum að hætti hraustra karlamanna er okkur bar að. „Mér finnst sýningin ekki eins góð og oft áður. Þó að ég hafi komið fjórum sinnum á þessa sýningu er það í raun að- eins Flugleiða básinn sem vek- ur áhuga minn. Svo er allt of dýrt í þau leiktæki sem heyra tívolíinu til. Samt tel ég að að- gangseyrinum á sjálfa sýning- una sé í hóf stillt. Loks hittum við þær systur Guðrúnu og Ingibjörgu Páls- dætur og Birgittu Heide að máli þar sem þær voru að drekka kaffi eftir að hafa skoð- að sýninguna. Fyrst hittum við fyrir þrjá unga tónlistarunnendur í orðs- ins fyllstu merkingu. Hér er um að ræða bræðurna Ragnar og Sigvalda Jónssyni sem léku af fingrum fram á orgel. „Okkur finnst æðislegt hér. Þó er skemmtilegast í tölvuspilinu og tívolíinu," sögðu þeir. Áður en listamennirnir héldu áfram Ijúfum orgelleik sínum bættu þeir við að þeim fyndist of dýrt inn á sýninguna. Síðan átti hljóðfæraleikurinn hug þeirra allan. Þá var rætt við hjónin Elísu Jónsdóttur og Þóri Davíðsson. „Aðalástæða þess að við kom- um hingað er sú að komast að raun um hvort einhverjar nýj- ungar séu komnar fram í eld- húsinnréttingum. Eldhúsinn- réttingin okkar er nefnilega orðin 25 ára gömul. okkar dómi. Það eru þá helzt gjafavörurnar sem glöddu aug- að.“ Af hverju fóruð þið á sýning- una? „Það var fyrst og fremst forvitni sem dró okkur hingað, en einnig var það vegna litlu krakkanna sem við komum með svo að þau gætu farið í tívolíið. Það, sem tilfinnanlega vantar á þessa sýningu eru uppákomur í einstökum básum til að lífga upp á þetta. Og gestirnir eiga að geta tekið meiri þátt í þeirri kynningu sem hér fer fram. Svo mætti meiri breidd vera í sýn- ingunni." Eitthvað að lokum? „Við vonum bara að næsta sýn- ing verði betri." „Við urðum fyrir vonbrigðum með sýninguna. Það hefur ekki verið nógu mikið lagt í hana að Guórún og Ingibjörg Páladætur ásamt Birgittu Heide. Hinir ungu hljóóferaleikarar. Sigvaldi Jónssynir. Fremstur á myndinni er Ólafur Örn Ólafsson, þá koma breóurnir Ragnar og „Tölvuspilið er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.