Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík — Njarðvík Verkstjóri óskast í saltfisk- og skreiðarverk- un. Uppl. í síma 1069. Fiskverkun Hilmars og Odds. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaösins. Framkvæmda- stjórastarf Aöalstöðin hf., Keflavík, auglýsir starf fram- kvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf berist skrifstofu félagsins, Hafnargötu 86, fyrir 14. september. Atvinna Vanur afgreiðslumaöur óskast nú þegar í varahlutaverslun okkar. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9, sími 38820. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. Bílstjóri Viljum ráöa strax bílstjóra meö meirapróf. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. t Næturvarsla óskast Aðstoð óskast Upp. í síma 82298 milli kl. 1 og 5. Menntamála- ráðuneytið vill ráöa mann til sendiferöa nú þegar. Upp- lýsingar í síma 25000. 1. vélstjóri Óskum aö ráöa 1. vélstjóra á skuttogarann Framnes 1. Aðeins maöur meö starfsreynslu og góð meðmæli kemur til greina. Upplýsingar hjá útgeröarstjóra í síma 94- 8206 eöa framkvæmdastjóra í síma 94-8200. Fáfnir hf. Þingeyri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Loftskeytamenn / símritara til starfa á Höfn í Hornafiröi og í Neskaup- staö. Nánari uppíýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöövarstjórum á Höfn og í Neskaupstað. Borgarspítalinn Deildarfulltrúi. Staða deildarfulltrúa 3 á aö- alskrifstofum Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Starflö felst meöal annars í umsjón með launaútreikningi. Starfsreynsla sviöi launa- útreiknings og tölvuvinnslu, ásamt þekkingu á samningum opinberra starfsmanna nauö- synleg. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. Upplýsingar um starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200 (368). Reykjavík, 2. september 1982. Borgarspítalinn. Keflavík Blaöburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 1164. á tannlækningastofu allan daginn. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „T — 6179“. fMtogtntlirlftfeifr Saumakonur óskast strax, helst vanar. Unniö í bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085 eöa á vinnustaö. 66°N Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, R. Matreiðslumaður óskast. íbúö til staöar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 93-8330 og 93-8430. Hótel Stykkishólmur. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja eöa vélvana menn á verkstæði okkar nú þegar. Uppl. gefur verk- stjóri, ekki í síma. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri óskar aö ráöa kaupfélagsstjóra. Starfiö er umfangsmikiö, félagiö rekur auk verslunar, útgerð togara og báts, hraðfrysti- hús, fiskimjölsverksmiöju, viðgeröaþjónustu og sláturhús. Upplýsingar um starfið gefur kaupfélagsstjóri í síma 94-8200. Umsóknir sendist stjórnarformanni Valdimar Gíslasyni, Mýrum, Dýrafiröi, eða starfs- mannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir 21. september nk. Þroskaþjálfi óskast til starfa viö dagvistunarstofnanir Vestmannaeyjabæjar. Nánari upplýsingar veitir forstööukona dagheimilisins viö Rauða- geröi, sími 98-1097. Félagsmálaráð Ves tmannaeyjabæjar. Laus staða lögregluþjóns Staöa lögregluþjóns í lögregluliöi Akranes- kaupstaöar er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 20. sept. nk. Bæjarfógetinn á Akranesi, Björgvin Bjarnason. Skrifstofustörf Lausar eru þrjár stööur skrifstofumanna. 1. Staða sem krefst góörar kunnáttu og reynslu í meðferð tollskjala. 2. Staða sem krefst góörar kunnáttu og reynslu í bókhaldi. 3. Staöa sem krefst góörar kunnáttu og reynslu í vélritun og íslensku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl. deild Morgunblaðsins fyrir 10. sept. nk. merktar: „Starf — 6178“. Frá Grunnskóla Kópavogs Starfsfólk við grunnskóla 1. Fóstrur eöa starfsfólk með hliöstæöa menntun óskast til starfa við grunnskóla Kópavogs vegna aukinnar viðveru 6 ára barna, umfram kennslutíma. 2. Gangavöröur óskast til starfa viö Kópa- vogsskóla. Umsóknarfrestur er til 9. sept- ember. 3. Ritari óskast í hálft starf viö Digranes- skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skóla- skrifst. Kópavogs, Digranesvegi 12. Skólafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.