Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 21 Handknattleiksdeild FH: Hljómleikar Egó í kvöld Morgunblaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá hand- knattleiksdeild FH: Fyrir hönd handknattleiksdeild- ar FH viljum við vekja athygli á því að föstudaginn 3. september kl. 21 mun hljómsveitin Ego halda hljómleika í íþróttahúsinu v/Strandgötu í Hafnarfirði. Um leið og þetta er liður í fjár- öflun handknattleiksdeildarinnar viljum við gefa Hafnfirðingum og fleirum tækifæri til að hlusta á þessa geysivinsælu hljómsveit sem kemur nú fram í fyrsta skipti í Hafnarfirði. Það er von okkar að þetta eigi eftir að efla félagslífið í bænum. Forsala aðgöngumiða verður frá kl. 5 samdægurs í anddyri hússins. — smáauglýsingar — l húsnæöi : f / boöi í L jlaA... a A71—A—AJIÁ 1 Fasteignaþjónusta Suöurnesja Keflavík: Nýleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö viö Heiöarhvamm. 4ra herb. góö ibúö viö Hring- braut 136 fm. m. bílskúr. Stór íbúö viö Faxabraut. Sór inngangur. Verö 700 þús. ”120 fm góö ibúö viö Smáratún. meö bilskúr. Garöhús. 135 fm meö bílskúr. Verö 1 millj. Krossholt, 125 fm einbýlishús meö bílskúr. Nýlegt raöhús viö Mávabraut, 10 fm. Verö 800 þús. Njarðvík: Góö 4ra herb. miöhaeö viö Þóru- stíg. Verö 730 þús. Háseyla, Innri-Narövík, 134 fm grunnur ondir timbur eininga- hús. Gott verö ef samiö er strax. Sandgeröi: Eldra einbylishús viö Brekkustíg i góöu ástandi. Verö 480 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, simi 3722. Helgarferðir 3.—5. september Brottför löttudag kl. 20.00: 1. Þórsmörk. Gist i nýja Utivist- arskálanum í Ðásum. Göngu- feröir fyrir alla. 2. Snæfellsnes. Berjaferö, göngu- og skoöunarferö. Gist í Lýsuhóli. Sundlaug, ölkelda. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 3.—5. sept.: 1. Övissuferö. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 3. Alftavatn viö Fjallabaksleiö syöri. Gist i húsi. Brottför í þess- ar feröir er kl. 20.00 föstudag. 4. Kl. 08.00 laugardag: Þórs- mörk. Gist í húsi. Gönguferöir meö fararstjóra eftir aöstæöum á hverjum staö. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGI.YS1R l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl ALGLYSIR I MORGl'NBLAÐINL' atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Blikksmiðir Viljum ráöa blikksmið til starfa, góö vinnu- aöstaöa. Framtíðarstarf. Rásverk, blikksmiöja, Kaplahrauni 17. Hafnarfiröi. Sími 54888 og 52760. Verslunarmaöur óskast til afgreiðslustarfa í vélaverslun sem fyrst. Góö vinnuaðstaöa, og góð laun fyrir hæfan mann. Umsóknir meö uppl. um starfsreynslu leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Vélar — 6177“ fyrir 7. sept. nk. Kennara vantar Grunnskólann á Reyöarfiröi vantar kennara. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur for- maöur skólanefndar í síma 97-4165 eöa skólastjóri í síma 97-4140. Grunnskólinn Hofsósi Kennara vantar aö Grunnskóla Hofsóss. Al- menn kennsla. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-6386 og 95-6346. Óskum eftir að ráða sendil pilt eöa stúlku til starfa í vetur á aldrinum 13—15 ára, hálfan eða allan daginn. Upplýs- ingar á skrifstofunni. G. Þorsteinsson og Johnson hf. Ármúla 1. Sími 85533. Afgreiðslumaður óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ísaga h.f. Breiöhöföa 11. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 100—150 fer- metra húsnæði fyrir heildverzlun. Æskilegast á jaröhæð í austurborginni. Upplýsingar í síma 37033. Erlendur sendiráðs- starfsmaður óskar aö taka á leigu íbúöarhúsnæöi í Reykjavík meö síma og frysti. Nánari upplýs- ingar í síma 29100 á skrifstofutíma. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö í vestur- bænum, fyrir erlendan þjálfara sunddeildar KR til minnst 2ja ára. Uppl. í síma 29989 eftir kl. 18. Sunddeild KR. ÍD Mroskahjá/p HA7UM 4A TOS RfYKJAVtK S/MI 295 /O Landssamtökin Þroskahjálp óska eftir aö taka á leigu 3—4 herbergja íbúö í Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17, sími 29901. Leiguskipti Óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Til greina koma leiguskipti á ein- býlishúsi á ísafirði. Upplýsingar í síma 94- 3054 milli kl. 7—10 á kvöldin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eflir Kröfu tollstjórans i ReyKjavík, gjaldheimtunnar, sKiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl. fer fram opin- bert uppboö í uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu. (hafn- armegin). laugardaginn 4 september 1982 og hefst þaö kl. 13.30. Selt veröur væntanlega: Eftir kröfu tollstjóra ótollaöar og upptækar vörur, ótollaöar bifrelöar, notuö V.W.-vél, varahl. í kraftblökk, skófatnaöur, húsgögn, leikföng, hjólbaröar, vörubílspallur, trjáviöur, sælgæti, íþróttaskór, vefnaöar- vara, heyvagnar, hljómfl tæki, hljómplötur, 12 stk. litsjónvarpstæki, 4 stk. SABA myndsegulbandstæki, 2 stk. Panasonic myndsegulbands- tæki og 1 stk. Blaupunkt myndsegulbandstæki, allskonar fatnaöur, kallkerfi, varahl. í bifreiöar og skip, lampar, vörulyftari, gólfteppi, bifr. Renault R4 árg. 1975 og Peugeot 204 D árg. 1975 og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: sjónvarpstæki sv./hv. og lit, hljómtæki, allskonar skrifstofubúnaöur og tæki. golfteppi, isskápar, þvottavélar, allskonar húsgögn, loft- pressa, málverk, bækur, hillur, fatnaöur og margt fleira. Enn fremur bifreiöarnar R-57352 Chevy Van 20 árg. 1977, R-33436 Volkswagen sendibifreiö (rúgbrauö) árg. 1973 og R-31369, Trabant árg. 1982. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. Ungt par utan af landi, er leggur stund á háskólanám, óskar eftir íbúö í rólegu hverfi. Uppl. í símum 36274 og 32060. AUGLYSINGASIMINN ER; ^ 22480 IMargunblabib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.