Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.09.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Box/Skuggahliðin: Misjafnlega þung högg Box-aranna ungu úr Keflavík Þaö var moö nokkurri eftir- væntingu, aö ég beið útkomunn- ar á nýrri plötu Box frá Keflavík. Fyrsta plata hljómsveitarinnar Pete Townsend, forsprakki Who. WHO BOÐAR RÖÐ KVEÐJU- TÓNLEIKA Hljómsveitin Who hefur nú til- kynnt aö hún leggi meö haustinu upp í „kveöjutónleikaferöalag" eíns og það er oröað. Veröur fariö um Bandaríkin þver og endilöng og er þetta fyrsta „kveöjutón- leikaferöalagið“ í röö fleiri. „Viö erum ekki aö hugsa um aö hætta aö koma fram þótt við aug- lýsum kveöjutónleikaferöalag," sagöi Roger Daltrey, söngvari kvartettsins feikivinsæla. „Viö munum hins vegar hætta öllum tónleikaferöalögum, eftir þessa yf- irreiö." Sagöist Daltrey vonast til þess aö hljómsveitin gæti fariö í lokatónleikaferöalag um öll þau lönd, sem hljómsveitin heföi náö vinsældum í. Who er oröin býsna gömul hljómsveit, var stofnuö 1964. Hljómsveitin var lengstum skipuö sömu mönnunum: Daltrey, sem sér enn um söng, og þeim Pete Townsend, gitarleikara, John Entwhistle, bassaleikara, og Keith heitnum Moon, trommara. Hann lést fyrir 4 árum og þá tók Kenny Jones við. í viötölum aö undanförnu hefur Townsend, sem er aöallagasmiöur hljómsveitarinnar, látiö í þaö skína, aö sveitin kunni aö leysast upp innan tíöar, þar sem hljómsveitin væri þurrausin, sem heild. Væn- legast væri fyrir meölimina aö halda út í sólóferil. Þeir Daltrey, Entwhistle og Townsend hafa allir gefiö út sólóplötur. lofaði góðu, þótt slakur söngur á henni væri drengjunum aó vissu leyti fjötur um fót. Nýja platan, sem er ákaflega ólík þeirri fyrstu, er um margt ágæt, en hún er ekki gallalaus heldur. Svona eftir á aö hyggja, er ég á þeirri skoöun, að hljómsveitin heföi átt aö gefa út 6 laga plötu. Mörg laganna á nýju plötunni, sem ber nafniö Skuggahliöin, eru nefni- lega lítiö meira en góöar hugmynd- ir, sem á köflum hefur gleymst aö útfæra til fullnustu. Hins vegar eru þarna örugglega sex lög, sem heföu skapaö miklu meira sann- færandi heild, en Skuggahliöin getur talist. A plötunni segir Box aö mestu skiliö viö fyrri tónlist, enda meö- limirnir nú aöeins þrír í staö fimm áöur og meö aörar hugmyndir en þá. Þó eru a.m.k. tvö lög á plöt- unni, sem eru leifar gamla tímans, og bæöi koma þau ágætlega út, eru bæöi á meðal bestu laga plöt- unnar. Bestu lögin eru annars titil- lagiö, Skuggahliöin, Ferming fyrir meöalsókn, sem er mjög gott lag, Snjókoma, Diskódans og Málgleöi. Söngurinn er þeim Box-urum enn nokkur höfuöverkur, en hefur engu aö síöur tekiö verulegum framförum frá því á fyrstu plötunni. Þaö, sem helst má finna plötunni til foráttu, er aö á henni eru of mörg slök lög. Flest þeirra hafa þó aö geyma ágætar hugmyndir, sem koöna í hroðvirknislegri úrvinnslu. Óþarfi er aö einblína á gallana. Kostirnir eru margir hverjir þyngri á metunum. Margir textanna eru góöir, t.d. í Diskódans og Málgleöi. Þá er titiliagiö skemmtilega upp byggt. Hljóöfæraleikurinn kemur vel út og trommuheilinn skilar sínu, þótt á stundum heföi e.t.v. mátt heröa aðeins á honum. Þá er upp- taka og hljóöblöndun vel gerö. „Sándið" einnig gott. Eins og verða vill með hljóm- borössveitir, hættir þeim til aö veröa nokkuð keimlíkar. Box fellur einnig undir þá sök aö vissu leyti. i tveimur laganna gæti allt eins ver- iö um Fræbbblana aö ræöa á köfl- um (Biö og Heilræöisvísur) og áhrif eru víða aö. í heildina tekiö er þessi plata framfaraskref Box, þ.e.a.s. ef miö er tekiö af betri helmingnum. Hann er á köflum þrællipur, en lakari lögin gera þaö aö verkum aö meöaltaliö sígur drjúgt. — SSv. Bítlarnir eins og þeir voru áriö 1963. Gamall „Bítill“ skýtur upp kollinum og heimtar fé Eru menn nokkru nær, þegar nafnió Tony Sheridan ber á góma. Aödáendur Bítlanna sál- ugu kannast e.t.v. eitthvaó viö kauóa. Hann lék á upphafsárum hljómsveitarinnar meó henni, en hefur legið í gleymskunnar dái um langt skeió. Honum skaut nú í siðustu viku upp á yfirboróió og þá á dálítiö annan hátt en menn heföu búist vió. Kappinn krefur sumsé fjölda plötuútgáfufyrir- tækja, sér í lagi Polydor og Phil- ips, um lítinn 1,35 milljarö dollara í skaðabætur. Heldur Sheridan því fram, aö hann hafi veriö stórlega hlunnfar- inn á undanförnum árum er lög, sem hann jafnvel samdi sjálfur og lék meö Bítlunum, hafi veriö endurútgefin á plötum, án þess aö hann hafi fengiö svo mikiö sem gatað sent í sinn hlut. Segir i ákærunni, aö Polydor og fleiri fyrirtæki hafi endurútgefiö a.m.k. 18 lög, sem Sheridan flutti meö hljómsveitinni áöur en hún haföi fengið nafnið „The Beatles" undir Bítla-nafninu. Á meöal laga, sem nefnd eru í ákærunni, eru „Skinny Minnie", „Whole lotta shakin’ goin’ on“, „Let’s twist again", „What did I say" og „Let’s dance". Sheridan býr nú í Los Angeles og er ákæran lögö fram þar í borg. Hann lék meö Bítlunum í Hamborg á árunum 1960 og 1961 áður en hljómsveitin komst á plötusamn- ing. Skýrt er tekiö fram í ákærunni aö ekki sé verið á neinn hátt aö sverta nafn Bítlanna, þar sem full- víst megi telja, að þeir hafi ekki einu sinni sjálfir fengiö höfundar- laun af lögunum, sem þeir áttu. „Gervi “-Bítlar fara ti ISo vétríkj anna Viö höfum okki lagt þaö í vana okkar aö aegja ýkja mikiö frá Bftl- unum á Járnaíöunni, onda hljómaveitin löngu búin aö leggja upp laupana. Við rákumat á frétt þeaa efnia í vikunni aö „Gervi- Bítlar“ væru um þaó bil aö teggja upp í aex vikna feröalag um Sov- étríkin. Nei, ekki Bjöggi og co. heldur fjögurra manna aveit, þrír Bretar og einn Bandaríkjamaóur. KOS lék alls ekkert í hljómsveitakeppninni Einn meölima hljómsveitarinnar KOS hringdi til Járnsíöunnar og vildi láta vita af því aö sveitin heföi ekki fariö halloka fyrir Austur- lands-hljómsveitunum í hljóm- sveitakeppninni í Atlavík um versl- unarmannahelgina. Reyndar voru þeir félagar búnir aö segja umsjónarmanni Járnsíö- unnar aö þeir ættu aö leika þar og síðan var frá því skýrt eftir verslun- armannahelgina aö hljómsveitin heföi veriö í Atlavík. Svo var þó aldeilis ekki, þannig aö KOS á enn eftir aö sanna sig í samkeppni viö aðrar sveitir. Tækifæriö gefst á „Melarokk"-hátíöinni á laugardag. Hljómsveitin nefnir sig The Bootleg Beatles og leikur ein- göngu lög Bítlanna. Hún lék lengst af undir í söngleiknum „Beatlemania“, sem sýndur var á sviöi í Lundúnum viö misjafnar undirtektir. Þegar söngleikurinn hætti, hélt hljómsveitin áfram störfum. Hefur hún fariö víóa og leikiö vió ágætar undirtektir. Til þess aó fullnægja forvitni fólks heita meölimirnir Neil Harrison (hvorki bróöir samnefnds George, né frændi), David Birch, Andre Barreau og Rick Rock (sá bandaríski). Að sögn Rock kom fulltrúi frá Sovétríkjunum aö méli viö þá og bauó þeim aó fara í tónleika- feröalag. Þaö var nokkuð, sem ekki einu sinni ekta Bítlunum bauóst á sínum tíma, jafnvel þótt þeir færu fram á slíkt vió sovésk yfírvöld. Kremlverjar þvertóku fyrir þaö af ótta viö aó heimsókn- in ylli skaöa á sovéskri æsku. FRETTIR UTAN ÚR POPPHEIMI Langt er síöan heyrst hefur eitthvaö frá Gerry Rafferty. Hann gefur nú í september út breið- skífu, sína fyrstu í tvö ár, og ber hún nafniö Sleepwalker. í síöustu viku kom út tveggja laga plata meö titillagi plötunnar en á B-hliö þeirrar plötu er lag sem ekki veröur á stóru plötunnl. Hún kemur út í Englandi 13. september. — O — lan Gillan er ekki á leiöinni aö hætta fremur en Pétur vinur okkar Kristjánsson. Fjóröa plata hans á vegum Virgin (þriöja stúd- íóplatan) er væntanleg meö haustinu. Tveggja laga plata kom út í vikunni, og á henni var m.a. gamalt lag Stevie Wonder, Living fjóröu pMMu á vsgum Virgin- fyrirtækisins. for the city. Fróölegt aö heyra utsetningu rokkarans grjótharöa á þeirri lagasmíö. — O — Þótt „súpergrúppan" Yes sé ekki lengur i lifenda tölu, eru tveir fyrrum meðlima hennar í óöa önn aö hnoöa saman hljómsveit. Þeir Chris Squire og Alan White hafa aö undanförnu veriö aö taka upp efni á nýja plötu, sem koma á út í byrjun næsta árs. Meö þeím hafa verið Trevor Rabin og Tony Kay, sem lék m.a. meö Yes á fyrstu árum hljómsveitarinnar. Úr því á annaö borö er veriö aö minnast á Yes, má geta þess, aö Rick Wakeman, sem lék meö hljómsveitinni af og til í langan tima, er um þaö bil aö Ijúka upp- tökum á nýrri plötu sinni, sem koma mun út meö haustinu. — O — Þaö fór eins og viö sögöum hér fyrir nokkrum vikum á Járn- síöunni. Pete Way hefur sagt skílið viö UFO. Er hann nú aö undirbúa stofnun hljómsveitar meö þeim „fast” Eddie úr Mot- orheaci og Topper Headon, trommaranum, sem sagöi skiliö við Clash fyrir skemmstu. Pele Way hann aé hjáUFO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.