Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER1982 Aðalvinnustaður heimilisins og því nauðsynlegt að skipuleggja það sem best Það eru eflaust fáar þjóðir sem búa almennt í jafn rúmgóðu og stóru húsnæði og við Islend- ingar. Sumpart á það eflaust rætur sínar að rekja til hinnar íslensku veðráttu, sem er ekki sú yndislegastaj heiminum, og því notalegt að hreiðra um sig í rúmgóðum og hlýjum húsakynn- um. Að öðrum kosti má eflaust rekja þörf fyrir stórt og rúmgott húsnæði til þess tíma er f jöldi manns þurfti að kúldrast saman á t.d. einu baðstofulofti. En hvað sem veldur, hafa útlendir ferða- menn og gestir jafnan orð á því hvað við búum vel, og glöggt er gests augað eins og þar stendur. Valgerður Jónsdóttir Sumir segja að viö ger- um allt of miklar kröfur til híbýla okkar og gætum komist af meö mun minna. Um þaö veröur þó ekki fjallaö hór, okkur datt hinsvegur í hug aö fjalla dálít- iö um einn mikilvægasta þátt hverrar íbúöar, óháö því hversu stór hún er, nefnilega eldhúsi. En eldhúsiö er fleira en helsta slysa- gildra heimilisins, aö jafnaöi eru flest heimilisverk unnin þar og ekki má gleyma sameiginlegum máltíð- um fjölskyldunnar sem á mörgu nútímaheimili eru um leiö ein mik- ilvægasta samverustund fjölskyld- unnar. Þar sem flestir eru í kapp- hlaupi viö tímann er oft mikiö undir því komiö aö skipulag þessa aöal- vinnustaöar heimilisins só í góöu lagi. Þaö má spara ótrúlega mikla vinnu, skref og hlaup með því að hafa rétta hluti á réttum stööum, góöa vinnuaöstööu og góöa lýs- ingu, svo eitthvaö só nefnt. Skiptist í þrennt En hvaö er hægt aö gera til aö eldhúsiö veröi aö hagkvæmum og þægilegum vinnustaö? Til að svara þeirri spurningu þurfa menn fyrst aö spyrja annarrar, nefnilega hvaö er þaö sem fer aö jafnaöi fram í eldhúsinu. í aöalatriðum má segja aö vinna í eldhúsi skiptist í þrennt, undirbúning, eldun og meöferö mataráhalda. Mikilvægasti þáttur- inn í sambandi viö skipulag er ef- laust samspil þess borörýmis sem ætlaö er til matargeröar og upp- þvottar. Borörými til þeirra hluta þarf helst aö vera 80—100 cm á stóru heimili og 60—80 á minna. Á þessu borörými á öll helsta matar- gerö sér staö, bakstur og annar frágangur matar. Á þessu svæöi í eldhúsinu þurfa aö vera geymslur fyrir þau áhöld sem nota þarf, geymsla fyrir krydd, kæliskápur þarf aö vera nærri, bökunarofn og ruslapoki. Viö sjálfa matseldina er æskilegt aö geyma potta og pönn- ur nálægt eldavélinni, kryddhillan veröur aö vera nálæg og æskilegt er aö hafa boröplötu 20—60 cm viö hliö eldavélarinnar þar sem hægt er aö leggja frá sér potta, bökunarplötur og fl. Viöa er hægt aö fá borðplötur sem þola tals- veröan hita til þessara nota. Og þá er þaö meöferö mataráhaldanna, þar er mælt meö þvt aö hafa borö- rými um 60 cm báöum megin viö vaskinn og vaskurinn á helst aö vera tvöfaldur. Borörými þarf ann- ars vegar aö vera fyrir óhrein mat- arílát og hinsvegar hin sem hafa veriö þvegin. Á þessu svæöi er jafnframt gert ráö fyrir uppþvotta- vél, skáp fyrir hreinlætisvörur, svo sem uppþvottalög og þessháttar, og skápur fyrir hrein mataráhöld þarf aö vera þar nærri. Ef upp- þvottavél er notuö á hún aö vera vinstra megin viö vaskinn, í þaö minnsta aldrei milli vasks og þess borörýmis þar sem matargeröin fer fram. Og rétthendir þvo venju- lega upp frá hægri til vinstri, þann- ig aö gera þarf ráö fyrir hreinum mataráhöldum vinstra megin við vaskinn og skápum fyrir þau. Þessi aöalathafnasvæöi þurfa auövitaö aö spila vel saman, þvi munurinn á störfum í vel skipu- lögöu eldhúsi og hinu sem illa er skipulagt er ótrúlega mikill. Dýrar og glæsilegar innróttingar eru venjulega engin trygging fyrir því aö eldhúsiö þjónl þeim tilgangi sem til þess er ætlast ef skipulagiö er óhentugt. En þaö er fleira sem taka verður tillít til. Miklu skiptir aö hafa hæð vinnuborða þannig aö þaö henti þeim sem þar vinnur. Ef eldhús- störfin eru aöallega unnin af einum aöila er þannig hægt aö „klæð- skerasmíöa" viöeigandi eldhús. j flestum tilfellum eru þó fleiri sem vinna í eldhúsinu og er taliö aö fullorönu fólki sem er um 155—190 á hasö henti vinnuhæð á bilinu 80—95 cm, þ.e. þegar staö- iö er viö matargerð, en um 90 til 100 cm þegar staðiö er viö upp- þvott og þessháttar. Því hefur ver- iö algengt aö miöa viö 90 cm meö- alhæö þegar hæö vinnuboröa hef- ur veriö ákveöin, en hæöinni má Þegar eldhúsiö er skipulagt skipta eftirfarandi fjarlægðir mestu máli: 1. Fjarlægð milli mat- vælageymslu, ísskáps og frysti- skáps og aðalvinnusvæðisins (A—C). 2. Fjarlægð milli aðal- vinnusvæöisins og eldhúsborös- ins (C—D). 3. Fjarlægðin milli ís- skápsins og eldhúsborösins (A—B). 4. Fjarlægöin milli eld- húsborösins og uppþvottaað- stöðu (B—D). Eldhúsborðið þarf að vera um 90 cm breitt og gera þarf ráð fyrir um 85 cm svæði til aö draga stólana út til beggja hliða. yfirleitt ráöa meö hæö sökkla. Hæö efri skápa þarf ekki aö vera jafn ákveöin, þar sem þar eru aö jafnaði geymdir hlutir sem minna eru notaöir, en þó er taliö æskilegt aö efstu hillur séu aö jafnaöi ekki hærri en um 190 cm frá gólfi. Góö lýsing í eldhusinu skiptir einnig miklu máli. Þar skiptir mestu fjöldi og staösetning Ijósanna. Æski- legast er aö hafa mörg Ijós sem hvert um sig þjónar sínu hlutverki og þau blandist sem minnst sam- an. Mælt hefur veriö með Ijósum undir efri skápum auk loftljósa. Val eldhús- innréttinga Þegar eldhúsiö er skipulagt og innréttingar valdar er mjög mikil- vægt aö hafa öll þessi atriöi í huga. Einnig er æskilegt aö skipuleggja eldhúsiö í samræmi viö íbúöina í heild, í mörgum minni íbúðum er t.d. gert ráö fyrir bæöi eldhúskrók og borðstofu sem oft er hægt aö sameina og spara þannig rými sem hægt er aö nota til annars. Viö fengum Finn Fróöason inn- anhússarkitekt til aö koma meö tll-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.