Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 T Bleian Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund. Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og gróöurhús. T-bleian er einungis meö plasti aö neöan, en ekki á hliöum og meö henni notist laglegu t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti um barnið. Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft. Barnarassar þurfa á miklu lofti aö halda til aö líöa vel. Fimm Ijúffengir lambakjötsréttir Já, eftirtaldir veitingastaöir bjóöa sérlega Ijúf- fenga lambakjötsrétti, matreidda sérstaklega fyrir þig: Grillid, Hótel Sögu Torfan Arnarhóll Gafl-inn, Hafnarfirói Smiójan — Bautinn Akureyri 0g þú færö uppskriftina með þér heim. FRAMLEIÐENDUR Æfingar byrja mánudaginn 13. september. Innritun í síma 7 84 07 laugardag og sunnudag eftir kl. 19.00 og í síma 3 81 40, virka daga eftir kl. 16.20. Æfingagjöld: Isinniíviku 160 kr. mánaðargjald. 2 sinnum í viku 220 kr. — 3 sinnum í viku 280 kr. Við veitum systkynaafslátt, 'h gjald fyrir annað barn og ókeypis fyrir þriðja. Aðalþjálfari í vetur er fyrrum landsliðsþjálfari Kina, Chen Shengjin. Hann er maðurinn sem byggði upp kínversku fimleikasnillingana sem nú eru í fremstu röð í heiminum. Undir hans stjórn munu þjálfarar fimleikadeildarÁrmanns starfa í vetur. Aðeins 10 nemendur í hverjum hóp. Fimleikadeild Ármanns Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Hitt og annaö, sem gagnlegt er að vita Vaskaskinn Ef notað er vaskaskinn til aö þurrka af með, þarf auövitaö aö þvo þaö viö og viö. Viö endurtek- inn þvott getur skinniö oröið hart og óþjált í meöförum. Til aö ráöa bót á þvi er hægt aö skola skinniö upp úr saltvatni, aö þvotti loknum, og veröur þaö þá mjúkt aftur. Geymsla á eplum Ef geyma á epli um nokkurn tíma veröa þau mikiö fallegri útlits, ef þau eru núin meö dál. glyserini, áöur en þau eru sett á geymslu- stað. Hýöiö veröur þá síður krumpiö og blettótt. Formkakan verður mýkri Stundum harönar skorpan á nýbökuöum formkökum, þaö þykir mörgum aö vísu þaö besta viö þær. En fyrir þá, sem vilja hafa kökurnar mjúkar aö innan, sem utan, er gott aö vita aö setja má hana í plastpoka á meöan hún er enn volg, og þá mun rakinn sem myndast í pokanum, koma í veg fyrir aö skorpan harðni. Þegar pylsurnar eru steiktar Ef steikja á pylsur á pönnunni veröa þær fallegri útlits, ef þær eru settar í volgt vatn andartak og síö- an velt upp úr kaldri mjólk fyrir steikingu. Ef tómatarnir eru ekki notaðir um leið Tómata á helst ekki aö geyma við lægra hitastig en 14°C, en ef þeir eru keyptir fullþroskaöir þarf aö gæta þess aö hafa þá ekki í of mikilli birtu en grænir óþroskaðir tómatar fá fyrr á sig lit og þroskast ef þeim er vafiö innan í prentpapp- ír, eftir því sem fróöir menn segja. V**ka*kinnid tkoisð úr ssitvatni Þsgar gayma þarf aplin um tíma Formkakan vardur mýkri \ •' Þagar ataikja i pylaurnar Gaymala i tómötum Heppilegur fatnaöur í vinnuna Pils eöa síðbuxur meö vesti eöa jakka, hefur veriö vinsæll fatnaöur lengi og sem betur fer er ekki búiö aö afskrifa hann enn. Myndirnar, sem hór birtast meö, eru alveg nýjar, þessi fatnaður er á boðstólum í þekktum verslunum í London, sem selja fatnað á viöráðanlegu veröi, og því ekki ótrúlegt að eitthvaö í líkingu viö þetta eigi eftir aö koma í verslanir hjá okkur. Samkeppni um Verkfræöingahús Verkfræðingafélag Islands hefur efnt til samkeppni um Verkfræöingahús. Lóð hússins er við Suöurlandsbraut gegnt Hótel Esju og sa.manlagður gólfflötur hússins er áætlaöur um 2.500 ferm. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélagi íslands og aðrir þeir, sem leyfi hafa til að leggja aöalteikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur og uppfylla ákvæði byggingarlaga nr. 54/1978. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaöarmanni dóm- nefndar, Gylfa Guöjónssyni arkitekt, Úthlíð 8, Reykjavík, sími 20629. Skilafrestur á tillögum er til 1. des. 1982 kl. 19.00. Verkfræöingafélag íslands. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.