Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 i?Á . BRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APR1L Þú skmlt ForAast allt leynimakk. Ef |w hefur gert einhver mistök er best aA jáU þau atrai. Vertu ekki aö fbekja þér i málefni sem eiga sér staö langt i burtu, þú hefur nóg á þinni könnu. NAUTIÐ aU 20. APRlL-20. MAl EarAu varlega i fjármálum. Maki þinn eAa félagi er eyAslu- samur og vill fá þig út i fjárfest ingar sem þú skalt fara mjóg varlega í. KvöldiA verAur ekki eins skemmtilegt og þú vonaAist eflir. TVlBURARNIR WfíS 21. MAl—20. JÚNÍ Karðu varlega í viðskiptum þetta er ekki réttur dagur til þe.HN að endurnýja samninjja. Keyndu að halda ró þinni ojj eigðu við eitt vandamál í einu. Ilafðu ekki áhyggjur af framtíð- 'm KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl l>etta er mjög viðkvæmt tímabil sér.staklega hjá þeim sem eru á ungling.sárunum. Ástamálin ganga ekki allt of vel. Gættu þín í viðskiptum og ekki síst ef þú þarft að eiga við fólk sem þú þekkir ekki. M Iljónið |23. JÚLl-22. ÁGÚST l>ú ert ekki eins rökréttur í hugsun og venjulega, gættu þess að þú verðir ekki svikínn. Heils- an þarfnast betri umönnunar og þú ert þreyttur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22.SEPT. Ástvinir þínir neyða þig til þess að breyta áformum þínum í dag. I>ú þarft líklega að taka alla ábyrgð á gerðum einhvers ná komins. I»etta er heldur ekki happadagur í ástamálum. Qk\ VOGIN Pfiírá 23 SEPT.-22. OKT. Vertu viðbúinn því að áform þín fari út um þúfur á síðustu mín- útu. Vinir þínir sem höfðu lofað þér stuðningi virðast gjörsam- lega hafa gleymt því. Gættu tungu þinnar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú skalt taka þér góðan tíma til þess að hugsa málin áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun. Haltu þig við gömlu góðu að- ferðirnar. I»ér tekst ekki að græða á skjótan hátt. ||fl BOGMAÐURINN VJE 22. NÓV.-21. DES. Astvinir þínir hafa ekki verið hreinskilnir og þú verður fyrir áfalli er þú ferð yfir fjármál heimilisins. I»að eru því miklar líkur á deilum heima við í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. (■ættu að hverjum þú treystir í dag. Fólk á bak við tjöldin er ekki hreinskilið við þig. Hugs- aðu þig vel um áður en þú ákveður að skrifa undir nokkuð d»g. §j|$ VATNSBERINN ^•=— 20. JAN.-18. FEB. (ísttu |m‘k« aA láU ekki hafa þig út í eittbvaA sem á aA fela í sér skjótan gróAa. Haltu ejAslu þinni í lágmarki. Ef þú leggur þig fram um aA vera varkár Rtt- irAu aA sleppa viA vandræAi. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU hefur veriA erfiAur tími undanfariA og enn sér ekki fram úr. Þér finnst eins og allir séu aA rejna aA svíkja þig. Kejndu aA láU vonbrigAi þín ekki bitna á öArum. DYRAGLENS þeig rert-fi see AB> skopa tuttoóu 06 STÓ' LÖMP Á hálfum mánu0' §3 lWua AdtR 0UXURNAR þÍN- AR. MÍNAR fRU LJÓSKA —■———•—ii if ,—r~ — ;—: r? BRIDGE Umsjón: Guðm. Péll Amarson ísak Om Sigurdsson, Reykjavík, sendi þættinum þetta spil: Noróur ■ ÁK1062 „ h ÁKD t K64 ID9 854 h G53 , h 10987642 t DG1085 AugtI|r | Á973 'G85 gG973 h - 12 I ÁK1076432 NorAur Auatur SuAur I apaAi 4 lauf 4 hjörtu Paaa 4 (röad Paaa S tiglar Paaa S hjörtu Paaa Paaa Paaa Utspilid er tíguldrottning. Hvernig spilar suður spilið til vinnings? Lausn: Drepið heima á tígul- ás, spilað hjarta á ás og legan kemur í ljós. Þá er það lyk- ilspilamennskan, laufdrottn- ingu spilað og spaða kastað heima! Nú eru nægilega margar innkomur á blindan til að fría fimmta spaðann, TOMMI OG JENNI FERDINAND sem er 12. slagurinn. ísak lét annað spil fylgja með: „Eftirfarandi spil kom upp eftir eðlilega stokkun i rúbertubridge heima hjá mér, þar sem engin slemma er vinnanleg, þótt flestum þætti víst erfitt að komast hjá því að segja slemmu. Að vísu má vinna 6 hjörtu og grönd ef strax er svínað fyrir hjartatíu vesturs, sem er óskynsamlegt." Norður sÁK h KDG98765 Vestur sl085 h Á1042 t 3 IG10965 t — I D83 Suður s G9632 h 3 t ÁKDG8 IÁK Austur 8 D74 h — t10976542 1742 Þakka þér fyrir send- inguna, ísak. Lesendur! Þið sem eigið skemmtileg spil í pokahorn- inu, eða hafið spurningar um eitthvað varðandi bridge, sendið mér línu. Það eykur á fjölbreytni þáttarins (og létt- ir mératörfin). SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það er ætíð til baga að hafa menn sína leppaða, það komst finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen að raun um i þessari skák. Staðan kom upp á Vesturhafsmótinu í Esbjerg í sumar og það var ungur júgóslavneskur al- þjóðameistari Predrag Nikol- ic, sem hafði hvítt og átti leik gegn Westerinen. SMÁFÓLK Svarið? Já, einmitt, fröken ... Eða hvað ég vildi sagt hafa. Nei, einmitt ekki, frök- en ... tjUHICH PA6E7TOPAV? NO)MA,AM...lUHERE? M0U)?WHO?HUH? Hvaða blaðsiða er það? Og var það fyrir daginn í dag! Nei, fröken ... Hvar? Hvern- ig? Hver? Ha? en? llafðu aftur nafnakall og athugaðu hvort ég er hérna yfirleitt! 27. Bxd4! — Hhd8 (Eftir 27. — Rxd4, 28. Hxd4 er svarti hrókurinn á d7 leppur fyrir kóng sinn og biskupinn á e5 leppur fyrir drottninguna!) 28. Be3 — Kc7, 29. Hxd7+ — Hxd7, 30. Rc5 og svartur gafst upp, enda staðan farin veg allrar veraldar. Það var peðmissirinn á d4 sem réði úrslitum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.