Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 GAMLA BIO * Slmi 11475 Komdu með til Ibiza * SUMME8 NIGHT FEVE Hin bráöskemmtilega og djarfa mynd meö Olivia Paacal og Stephane Hillal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 éra. .3*16-444 Soldier Blue soldicr blue Hin frábæra bandariska Panavis- ion-litmynd, spennandi og vol gerð, byggð á sönnum viðburöum um meðferð á Indiánum. Candice Bergen, Peter Strause, Donald Pleasence. Leikstióri: Ralph Nelson. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Sími50249 Just You and Me, Kid Afar skemmtileg, amerísk gaman- mynd. Brooke Shieldt, George Burns Sýnd kl. 9. Simi50184 Engin sýning í dag TÓNABÍÓ Simi 31182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) Leikstjöri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down íslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Myndin er tekin og aýnd í DOLBY STEREO Bönnuó börnum innan 12 éra. CLOSe €NCOUNTI Av Wi islenskur tsxti. Heimsfræg ný amerísk stórmynd um hugsanlega atburði. þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jaröar. Yfir 100.000 milljónir manna sáu (yrri út- gáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stórfenglegum og ólýsanlegum at- buröum. sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss. Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Cuffey o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allra sióasta sínn. B-salur Valachi-tkjöliQ islsnskur texti. Hörkuspennandi amerisk stórmynd um lif og valdabaráttu i Mafiunni i Bandaríkjunum. Aöalhlutverk Charles Bronson. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Kafbáturinn (Das Boat) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allstaóar hefur hlotiö metaösókn Sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri Wolfgang Petersen. Aöalhlutverk Júrgen Prochnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5 og 7.30 Bönnuó innan 14 ára. Hakksó vsró. Dávaldurinn Frisenetti sýnir kl. 23.00. ^MÓOLEIKHÚSH GESTALEIKUR Veraldarsöngvarinn eftir Jón Laxdal Halldórsson. Einleikur á þýzku. Jón Laxdal Halldórsson. Sýning sunnudaginn 12. sept. kl. 20. Aöeins þetta eina sinn. Sala á aógangskortum stendur yfir og frumsýningarkort eru til- búin til afhendingar. Miðasala kl. 13.15—20.00. Simi 11200. LEIKFÉIAG RHYKIAVÍKUR SÍM116620 Aögangskort Sala aögangskorta á fimm ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Þau eru: 1. Skilnaöur eftir Kjartan Ragnarsson. 2. Ein var sú borg . . . (Translations) eftir Brian Friel. 3. Forsetaheimsóknin eftir Régo og Brunau. 4. Úr lífi ánamaðkanna (Frán regnormarnas liv) eftir Per Olof Enquist. 5. Guörún eftir Þórunni Sigurð- ardóttur. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. AllSTURBÆJARRÍfl Nýjasta mynd Ken Russell: Tilraunadýrið ÆTERED SI4TES. Mjög spennandi og kynngimögnuö, ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Aóalhlutverk: WILLIAM HURT, BLAIR BROWN. Leikstjóri: Ken Russell en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. fsl. texti. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ungfrúin opnar sig (The Opening of Misty Beethoven) Ein djarfasta porno-mynd sem hér hefur veriö sýnd. Stranglega bönnuö innan 16 éra. Endursýnd kl. 5 og 11. BÍÓBÆR Þrívíddarmyndin Bardagasveitin Hörku skylminga- og karatemynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Þrívíddarmyndin í opna skjöldu (Comin At Ye) Þrælgóður vestri með fullt af skemmtilegum þríviddaratriðum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 18 ára. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar (ein sú djarfasta). Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. Nútírna IK Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meö hinum frábæra Chevy Chaae, I ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í .9—5“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS OKKAR A MILLI Myndin sem brúar kynslódabilid. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir ad sýningu lýkur.Mynd eftu Hrafn Gunnlaugason. Sýnd kl. 9. Archer og seiðkerlingin Ný, hörkuapaonandi ævintýramynd um baráttu og þrautfr bogmannsins vlð myrkraötlln. Aóalhlutvark: Lane Claudallo, Betinda Bauer, Georga Kannady. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Tónlistarskólinn íSandgerði Síöasti innritunardagur veröur mánudaginn 13. sept. aö Hlíöargötu 20 frá kl. 11 —15. Forskóli veröur fyrir börn á aldrinum 6—9 ára. ,, ... . Skólastjóri. Síðsumar Heimsfræg ný Óskarsverðlaunamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. O 19 000 Salur B Himnartki má bíða Bráðskemmtlleg og fjörug bandartsk litmynd, um mann sem dð á röngum tíma, með Warren Beatty, Julia Chrístie og James Maaon. Laikstjóri: Warren Beatty. fal. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Morant liðþjálfi ^SToSSS Stórkostleg og áhrifamikíl verölauna- mynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein af beztu myndum ársins viða um helm. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Spennandl og dularlull bandarisk litmynd meö Jaaon Robarda — Hertoert Lom — Chrlatino Kauf- mann. falenakur tsxti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.