Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 37 Erla Þórarinsdóttir í aldhúainu aó Brakkubaa 44. Allir naóri skáparnir aru maó útdragnum hillum. Hór aru pottaskáp- arnir á ráttum ataó. innskDtsborÓ Borðplatan er úr harðplasti í tveimur litum 'hvítu og svörtu, henni má snúa við með einu handtaki. Glæsileg borð. Sendum gegn póstkröfu. LITIR: svart, hvítt, dokk- brúnt ogljóstbeiki ‘Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Simi 20640 Bladburöarfólk óskast! 35408 Upplýsingar í síma Austurbær Laugavegur neðri Lindargata Skólavörðustígur Hverfisgata 63—120 Þingholtsstræti Vesturbær Tjarnarstígur Úthverfi Síöumúli Drekavogur Karfavogur Kópavogur Fagrabrekka IWiórgmjiiIabilt SVIÞJÓÐ Svo var það konan sem óheppnin elti.. Frá tréttaritara Mbl. í Stokkhólmi, Guófinnu Ragnarsdóttur. Það byrjaði vel. Kona sem stundar vændi í Stokkhólmi haföi náö sér í við- skiptavin og dreif sig með honum í bílnum hans inn á iðnaöarsvæði í út- jaöri borgarinnar til aö láta af hendi þjónustu sína. Eftir stutta stund — þegar viöskipta- vinurinn og konan höföu komiö s sér fyrir í aftursæti bif- reiöarinnar — sér hún aö maöur nokk- ur stendur álengdar og fylgdist af áhuga meö athöfnum þeirra. Hún biöur við- skiptavin sinn aö gera eitthvaö í m ál- inu. Hann opnaði gluggann og biöur áhorfandann aö hypja sig. Svo sneri hann sér aftur aö kon- unni. En Adam var ekki lengi í paradís. Augnabliki síöar sá konan aö áhorfand- inn vippaöi sér aö bílnum, reif upp framhuröina, greip veskiö hennar og hljóp á brott. Af ýmsum ástæö- um átti konan í erf- iðleikum meö aö hlaupa strax á eftir manninum, en eftir nokkra stund komst hún þó af staö. En þar sem konan var bæöi buxnalaus og skólaus veittist henni eltingarleikur- inn erfiöur og hún sá þann kost vænstan að hringja í lögregl- una. En ekki var þaö nú til bóta. Við- skiptavinurinn haföi lítinn áhuga á aö hitta hana og flýtti sér aö stinga af — án þess aö borga! Eftir stóð konan veskislaus, buxna- laus, skólaus og kúnnalaus, meðan lögregla og sþor- hundar leituöu ár- angurslaust aö veskisþjófinum. En bæöi buxur og skór komu þó í leit- irnar. Viðskiptavin- urinn haföi gefiö sér tíma til aö fleygja þeim út áöur en hann hvarf á brott meö sína ógreiddu skuld ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.