Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 10. september — Bls. 33-56 Hattar og steinar Nú stendur yfir ár aldraöra eins og flestum er kunnugt. í blaðinu segir frá þrem einstaklingum sem komnir eru á níræðisaldur, en það er þó ekki frekar vegna aldurs þeirra en áhugamála sem viö ræöum viö þá. I Kópavoginum býr einn af eldri steinasöfnurum landsins, 85 ára gamall, og fór sína síöustu söfnunarferö nú í sumar. Viö fengum aö skoöa hluta af þeim steinum sem hann hefur safnaö á undanförnum 30 árum, en hann hefur látið Kópavogsbæ fá stærstan hluta safnsins. — í borginni starfa enn tvær hattasaumakonur sem komnar eru á níræðisaldur, en alls eru þrjár hattasaumakonur starfandi í borginni. Viö hittum þær aö máli, en tvær þær fyrrnefndu hafa rekiö hattaverslanir í borginni í um 50 ára skeiö. Hattasaumur var hér áöur virt og vandasöm iöngrein, og ___I dag veröur fjallað um skipulag eldhússins, en það er einn aðal- vinnustaður heimilisins og því mik- ilvægt að það sé hannaö með tilliti til þess. Við ræðum um helstu atriói sem huga þarf að, svo sem stað- setningu heimilistækja, fyrirkomu- lag skápa, æskilega borðhæð, hvar best er að staösetja hina ýmsu hluti loftljós og vinnuljós undir efri skáp- um. Þá fengum við að líta inn í þægilegt vinnueldhús í Árbænum, sem teiknaó var af Finni Fróöasyni innanhússarkitekt. Daglegt líf 34 Hvað er að gerast 43 Myndasögur og Fólk 50/51 Tíska 36 SJónvarp næstu viku 44/45 Bíó og dans 52/53 Alþýðuvísindi 42 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.