Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 43 HVAÐ ER AÐ GERAST UM HELGINA? Haukur og Hörð- ur sýna í Gallerí Lækjartorgi Nú stendur yfir sýning þeirra Hauks og Haröar í Gallerí Lækjar- torgi. Þar sýna þeir bræöur „mikrorelief“ þrykk og skúlþtúra. Á morgun veröur önnur oþnun sýn- ingarinnar, en þá sýna Haukur og Höröur verk sín samansett. Áður höföu þeir einungis sýnt þau í hlut- um. Sýningin sem stendur yfir til 19. september er opin alla daga frá kl. 14—22 nema laugardaga frá kl.14—18. Ljósmynda- sýning í Listmunahúsinu Ljósmyndasýning svissneska Ijósmyndarans Max Schmidts stendur nú yfir í Listmunahúsinu, Lækjargötu 2 í Reykjavík. Á sýn- ingunni, sem ber heitiö Annaö sjónarhorn, eru 74 myndir sem flestar eru frá jslandi. Max Schmidt hefur feröast og tekiö myndir víöa um heim. Síöan 1968 hefur hann a.m.k. einu sinni á ári komiö hingað til lands. Schmidt hefur hatdiö nokkrar sýningar síö- ustu árin í Sviss og Þýskalandi. Sýning Schmidts er opin alla daga frá kl. 10—18 nema laugar- daga frá kl. 14—18. Þá er lokað á mánudögum. Gestaleikur í Þjóöleikhúsinu: Jón Laxdal með leikrit sitt Der Weltsánger Tækifæri gefst til aö sjá Jón Laxdal leikara á íslensku leiksviöi sunnudaginn 12. september nk. en þá um kvöldið kl. 20.00 — og aö- eins þetta eina sinn — leikur hann gestaleik á sviöi Þjóöleikhússins. Jón er hingaö kominn með sitt eig- iö leikrit, Der Weltsánger, sem hann frumsýndi í Þýskalandi í árs- lok 1979 og hefur síöan leikiö mjög víöa í þýskumælandi löndum svo sem kunnugt er af fréttum. i þessu leikriti Jóns er aðeins eitt hlutverk, hlutverk heimssöngvarans Val- gardo Herrlico sem Jón túlkar. Söngvarinn hefst viö í gamalli og gleymdri skonsu uppi á háalofti Ríkisóperunnar í smábæ einum. Neöan úr leikhúsinu berst ómurinn af Wagner-óperum, en Valgardo rifjar upp söngferil sinn og ber fram umkvartanir sínar. Hann harmar gáfna- og hæfileikaskort nútímans og furöar sig á því hvers vegna hann varö ekki eins frægur og Caruso, Gigli og allir þeir. Hann heföi líklegast átt aö veröa skáld, þaö sé þó einhvers viröi. Þannig kynnumst viö heimssöngvaranum sem er uppurinn og búiö er aö leggja til hliðar. Sýning í Nýlistasafninu Föstudaginn, 10. september nk. kl. 20 veröur opnuö í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3b, Reykjavík, sýn- ing á verkum Kees Visser og Rúnu Þorkelsdóttur. Kees Visser er Hollendingur sem hér hefur dvalist af og til síöan 1976 og unniö aö list sinni. Hann sýnir verk unnin meö blandaöri tækni, skapalónþrykk og þríövíöar veggmyndir unnar úr pappír. Rúna Þorkelsdóttir sýnir verk sem samanstanda af teikningum og texta auk þrívíddarverks unniö í pappír. Verk þeirra beggja eru unnin á síðastliönu ári. Árin 1976—79 ráku þau Gallerie Lóa í Haarlem og siöar í Amster- dam, ásamt fleiri islendingum. Starfsemi gallerisins vakti verö- skuldaöa athygli í Hollandi fyrir framsýni og dirfsku og opnaði ýmsum ungum myndlistarmönnum frekari möguleika á kynningu. Kees Visser hefur haldiö einka- sýningar hér á landi og í Hollandi og auk þess tekiö þátt í fjölda samsýninga, t.d. í gallerí SÚM, Kjarvalsstööum, Rauöa húsinu á Akureyri og víöa erlendis. Verk eft- ir hann á söfnum eru í Stedelijk- safninu í Amsterdam, Frans Háls í Haarlem, Listasafni islands, Lista- safni ASÍ og Nýlistasafninu. Rúna Þorkelsdóttir stundaöi nám viö MHÍ 1971—76, auk fram- haldsnáms i Svíþjóö og Hollandi. Hún var meö einkasýningu í Suö- urgötu 7, 1979 og í Rauöa húsinu á Akureyri 1981 og 1982. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis og er nú ein af fulltrúum islands á sýningunni Scandinavia Today, sem opnar nú um miöjan mánuö í Bandaríkjun- um. Verk eftir hana eru á Konst- sljödmuseet í Gautaborg, Nýlista- safninu og einkasöfnum bæði hér og í Hollandi. Sýningin í Nýlistasafninu er opin daglega frá kl. 16—22, nema um helgar þá frá kl. 14—22. Hún stendur til mánudagsins 19. sept- ember nk. Vefnaðarsýning á Kjarvalsstöðum Vefnaöarsýning veröur á Kjar- valsstööum 11,—26. september. Þar veröa m.a. sýnd gluggatjöld, áklæöi og væröarvoö. Tónleikar í Vestmannaeyjum Guöný Guömundsdóttir fiölu- leikari og Philip Jenkins píanóleik- ari munu halda tónleika laugar- daginn 11. sept. kl. 17.00 í Bæjar- leikhúsinu i Vestmannaeyjum. Á efnisskránni veröa sónötur eftir breska tónskáldiö William Walton, sem varö áttræöur á þessu ári, pólska tónskáldiö Karol Szymanowski og Gabriel Fauré. Sýning í Skruggubúð Laugardaginn 11. september kl. 15.00 opnar í Skruggubúö, Suöur- götu 3a, sýning á 20 klippimyndum eftir arabísku konuna Haifa Zang- ana. Haifa hefur tekiö þátt í starf- semi arabísku súrrealistahreyf- ingarinnar og enska hópsins Melmoth en hún ritstýrir nú tímariti þeirra. Hún hefur veriö búsett í London undanfarin ár. Sýningin verður opin kl. 15—21 um helgar en kl. 17—21 virka daga. Aörar sýningar sem eru í bígerö í Skruggubúö fram að áramótum eru á verkum John W. Welson, Sjón og Ladislav Guderna. Medúsa. Norræna húsið: Leikþátturinn „Le Voyageur“ fluttur á sunnudaginn Ungur þýskur leikari, Harald Brandt, flytur leikþátt í Norræna húsinu á sunnudaginn kemur kl. 5. Leikurinn nefnist „Le Voyageur", eöa Feröalangurinn og er byggöur á sögnum um ferðir gríska stjörnu- spekingsins og landkönnuöarins Pytheasar, sem var uppi á fjóröu öld f. Krist, fór í langferöir og sagöist m.a. hafa fundiö eyland i norðurhöfum þar sem væru bæöi eldur og ís og kallaði hann landiö Thule. Eru því sumir þeirrar skoö- unar aö Pytheas hafi fundiö island fyrstur manna. Harald Brandt semur textann sjálfur en byggir á fornum heimildum og er þetta verk lokaverkefni hans viö leiklistar- deild háskólans í Provence í S-Frakklandi. Brandt hefur undanfariö veriö á feröalagi um N-Afríku og Evrópu og er leikritið samræöa milli grísku gyöjunnar Artemisar, en hún var verndargyöja Marseille-borgar, þaöan sem Pytheas lagöi upp í ferðina, og sögumanns, sem er feröalangur á tuttugustu öld. Aögangur aö sýningunni kostar 70 krónur. Helgarferðir FÍ í kvöld veröa farnar tvær helgar- feröir á vegum Feröafélags islands og er brottför kl. 20.00, þ.e. Land- mannalaugar — Rauófossafjöll, og er gist í sæluhúsi FÍ í Land- mannalaugum, en á laugardag ek- iö um Dómadal og í áttina aö Rauöfossafjöllum og þar verður gengiö. Álftavatn — Torfatindar — Torfahlaup. Gist er í sæluhúsi Ff viö Álftavatn, gengiö á Torfatinda og aö Torfahlaupi, sem er viö Markarfljót undir Stóra Græna- fjalli, en þar fellur Markarfljót í mjög þröngu gljúfri. í fyrramálið kl. 08.00 verður far- iö í þriöju helgarferöina og er sú ferö í Þórsmörk. Þar er líka gist í sæluhúsi Fí og farnar gönguferöir um Mörkina. Dagsferðir sunnudaginn 12. sept. veröa þrjár: 1. kl. 09.00 Presta- hnúkur — Þórisdalur. Ekiö um Þingvelli og Kaldadal, en ökuslóö liggur frá Kaldadalsvegi aö Presta- hnúk (1223 m), síöan veröur geng- iö í Þórisdal, sem er rómaöur fyrir náttúrufegurð. 2. kl. 09.00 Þjórs- árdalur — Háifoss — Stöng. Ekiö veröur um Þjórsárdal aö Stöng, síöan línuveginn hjá Hólaskógi, yfir Fossá og Stóru-Laxá aö Jaðri og þaöan niöur meö Hvítá og yfir hana hjá Brúarhlööum og sem leiö liggur til Reykjavíkur. Þaö veröur frekar lítiö gengiö í þessari feröa. 3. kl. 13.00: Mosfellsheiði — Borg- arhólar. Gengiö veröur aö Borg- arhólum (410 m) og niður meö Grimmansfelli. Torfærukeppni við Grindavík Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík heldur torfærukeþpni sem haldin er árlega viö Grindavík nk. sunnudag kl. 14.00. Veröur keppnin meö svipuöu sniöi og undanfarin 10 ár. Ein nýj- ung er þó í ár og er sú aö mörg umboö fyrir jeppabifreiðir munu hafa bíla til sýnis og sölu á staön- um. Helgarferðir Útivistar Helgarferö veröur farin kl. 8 á laugardagsmorguninn 11 sept. hjá Útivist. Fariö veröur um noröur- hlíöar Eyjafjalla og skoöuö þar gil og gljúfur, sem mörg hver eru sjaldan skoöuö. Um nóttina veröur gist í Útivistarskálanum í Básum. Á heimleið á sunnudag veröur ekiö um Fljótshlíö og Bleiksárgljúfur skoöað. Farmiöar fást á skrifstof- unni Lækargötu 6a. Á sunnudag veröur dagsferö í Brennisteinsfjöll kl. 10.30. Gengiö veröur um Grindaskörö aö gígnum í Kistufelli og fariö í gömlu Brenni- steinsnámurnar. Kl. 13 veröur farln ferö í Húshólma, en þar eru rústir Gömlu-Krísuvíkur. Þær fóru undir hraun er Ögmundarhraun brann, líklega á fyrri hluta 11. aldar. Brottför í feröirnar er frá Umferð- armiöstööinni, aö vestanveröu. VORUMARKADURINN ÁRMÚLAIA Okkar verð pr. kg. Leyft verð Nautahakk 110 kg Nautahakk í 5 kg Nautahakk vigtaö Reyktur búðingur Kjötbúöingur Hádegispylsa Kindakæfa Lamgaskinka Kindabjúgu kr. 79,00 kr. 85,00 kr. 99,50 kr. 60,50 kr. 60,90 kr. 55,30 kr. 66,00 kr. 208,00 kr. 51,00 133,00 133,00 133,00 133,00 133,00 133,00 133,00 133,00 133,00 Strasykur 9,65 pr. kg Egg 28,00 pr. kg Opið til kl. 20 í dag Opiö 9—12 laugardag ✓/ VORUMARKADURINN ÁRMÚLAIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.