Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 21
 fc* tha fuuiiáat movi* Tou'Ubcglad MítVW StMON PROOUCTIONS ASTRAl BCLLEVU( PATHf INC BOeOARKS PORKYS KJMCAT7RAU SCOTT COl 0MB» KAKIHUNTER AtEX KARRAS .> *- SUSAN CIARK . o- w i» *— HAROl D GRE E NBE RG * Mf t m SIMON » DON CARMOOY m B06 CIARK •— m kra . B06 CIARK wl.M. Porkys er frábær grinmynd sem slegiö hefur öll aösókn- armet um allan heim, og er briöja aösóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta áriö. baö má með sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- ftokkl. Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. The Stunt Man (Staðgengillinn) II ~A The Stunt Man var útnefnd I fyrir 6 Golden Globe-verölaun I og 3 Óskarsverölaun. Peter I O'Toole fer á kostum í þessari I mynd og var kosinn lelkari I ársins 1981 af National Fllml Critics. Einnig var Steve Rails-1 back kosinn efnilegasti leikar- inn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. Steve Railback, Barbara I Hershey. Leikstjóri: Rlchard | Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Ath. breyttan aýningartima) When a Stranger Calls Dularfullar simhringlngar i . "Hifcpw . \%s,jy,!i»vr I ________________i <«#/»•■ i Þesai mynd er efn spenna frá I upphafi til enda. Ung skóla-1 stúlka er fengin til aö passa I börn á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grin. BLAOAUMMÆLI: An efa mest spennandi mynd sem óg hef séö. (After Dark Magasine.) | Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Píkuskrækir Aöalhlutverk: Penelope Lam- our. Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Amerískur varúlfur í London Aöalhlv.: David Naughton. | Jenny Agutter, Gritfin Dunne. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Bönnuð börnum. Hækkað miöaverð. Being There 7. sýningarmánuður. Sýnd kl. 9. ■i Allar mað isl. taxta. HB MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 53 Sigtíul Opið 10—3 Diskótek Va v'rOtgte) VEITINGAHÚS Sími 85090. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin DREKAR ásamt MATTÝ JÓHANNS. Mætiö á stærsta dansgólf borgarinnar. Aöeins rúllugjald. J Staóur hinna vandlátu Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæö DANSBANDIÐ og söngkonan ANNA VILHJÁLMS. Matsedill kvöldsins: Rjómalöguö blómkálssúpa. Roast Beef Provencale, framreitt með rósinkáli, ostgratineruðum jaröeplum, salati og Madeirasósu. Vanilluís meö rjóma og heitri hindberjasósu. Neöri hæö diskótek. Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju dansarnir. Opnað fyrir matargesti kl. 20.00. Borðapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæðnaður. Dansleikur Viö rokkum í kvöld til kl. 03 frá því um tíuleytið. Komið snemma því fljótt fyllist á Borginni. NESLEY VELUR TÓNLISTINA. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg. BKCAID WAT Nú getið þið planað heigina — því við erum búnir að malbika planiö Nú höfum við gert hreint fyrir okkar dyrum. Já, nú er búiö aö malbika bílaplaniö og skipuleggja heim- akstur, öllum tii mikillar ánægju. ÍKVÖLD Hljómsveitin Lexia Modelsamtökin sýna það nýjasta frá VEROLISTANUM, Laugalæk. BURNING UP dansinn sem Sóley samdi fyrir Broadway veröur sýndur í kvöld. BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR kemur í kvöld og syngur fyrir okkur nokkur lög af nýju plötunni sinni Bergmál. Borðið með Platters — Miðapantanir fyrir hljómleikana með Plattera, laugardaginn 9. október á Broadway í aíma 77500. Veitingahúsiö Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opiö kl. 10—3. Snyrtilegur kiæönaóur. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. klubtmrinn klubnurinn / Landshorna rokkarar verða með allt á fullu hjá okkur í kvöld - Þeir. gera alltaf lukku bless- aðir strákarnir - Plús tvö diskótek eins og venja er, eða þannig. Egó í T ónabæ í kvöld Loksins koma hinir frábæru Egó fram á dansleik fyrir unglinga í höfuðborginni. Spila í Tónabæ frá 22—01. Húsiö opnað kl. 20. Aögöngumiðaverð kr. 40. Skírteinishafar kr. 20. Fædd ’69 og eldri. Síðast var uppselt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.