Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 35 lögur um hvernig spara má rými og fá jafnframt þægilegt eldhús og góda mataraðsööu. Margar nýjar íbúöir í fjölbýlishúsum eru seldar án innréttinga og eru þá ýmsar leiðir færar í sambandi viö val og skipulagningu. Stundum liggur fyrir skipulag húsateiknara og ef þaö er notaö, er æskilegt aö viö- komandi gefi sér tíma til aö setja eigin hugmyndir um skipulag niöur á blað og kynni sér síöan hvaö honum stendur til boöa. Eldhús- innréttingar eru í dag ýmist sér- smíöaöar eöa keyptar staölaöar. Töluvert framboð er nú af stööluö- um eldhúsinnréttingum, bæöi þeim sem smíöaöar eru hérlendis og eins öörum sem fluttar eru inn, en á markaöinum í dag eru auk innlendra innréttinga þýskar eld- húsinnréttingar, sænskar, danskar og franskar. Ef fyrirhugaö er aö kaupa staölaöa innréttingu er næsta skrefiö eftir aö eigin hug- myndir hafa veriö settar niöur á blaö aö afla sér upplýsinga um þaö sem er á boöstólum. Yfirleitt er hægt aö fá bæklinga á þeim stöö- um þar sem þessar innréttingar eru til sölu, en oft er erfitt aö gera verösamanburö þar sem reikna þarf út hverja einingu fyrir sig. Þá eru veröbreytingar mjög algengar og þaö gerir samanburöinn síst auöveldari. i samtaii viö einn inn- réttingasala kom fram aö umræö- ur hafa veriö í gangi um þaö aö undanförnu aö koma á fót betri þjónustu viö neytendur meö því aö hafa jafnan nokkrar mismunandi vaxandi fylgi aö fagna aö undan- förnu, enda mun þægilegra aö nálgast allt sem í þeim er. Athuga þarf einnig dýpt efri skápa meö tilliti til þess sem þeir eiga aö geyma. Þá þarf einnig aö gæta aö því hvernig skáparnir opnast, og hvort lamirnar séu traustar og ör- uggar. Oft er einnig nauösynlegt aö hægt sé aö breyta staösetningu hillanna og þær þurfa aö vera úr sterku og góöu efni. Vírnetshillur eru þægilegar í þvotta- og potta- skápum. Sökkullinn undir neöri skápunum þarf aö vera inndreginn um a.m.k. 10 cm þannig aö hægt sé aö standa viö vinnuboröiö. Gæðamunur getur veriö talsveröur eftir efni, frágangi og fleiru og ekki er verra aö leita aöstoöar kunn- áttumanns þegar mismunandi inn- réttingar eru bornar saman, því talsveröur munur getur legiö i mis- munandi skápahuröum, boröplöt- um, skúffum, t.d. hvort þær séu á hjólum eöa ekki o.s.frv. Aö öllum þessum atriöum at- huguöum er loksins kominn tími til aö leita tilboöa. Full ástæða er þá til þess aö reyna aö fá tæmandi tilboö, þar sem allt er tiltekiö, eöa þaö sem felst í kaupunum, eining- ar og fylgihlutir, ábyrgö bæöi í flutningi og á gæöum, uppsetn- ingarkostnaöur, hvaöa þjónustu megi vænta í framtíöinni, hvort breytingamöguleikar séu fyrir hendi seinna meir. Þetta krefst auövitaö bæöi tíma og fyrirhafnar en eins og viö sögö- teikningar fyrirliggjandi meö verð- útreikningum, til aö auövelda fólki verösamanburö. Er ekki aö efa aö hagræöi veröi aö slíku, og getur fólk þá safnaö aö sér upplýsingum um verö og gæöi hinna mismun- andi innréttinga í fyrstu heimsókn á þessa staöi. Meöal þess sem taka þarf tillit til þegar hinar mis- munandi innréttingar eru athugaö- ar er t.d. skápafyrirkomulag, nýt- ast þeir til þess sem af þeim er ætlast? Er gott aö komast aö öllu því sem geyma þarf í þeim? I þessu sambandi má geta þess aö útdregnir neörl skápar hafa átt um í upphafi þá getur veriö til mik- ils aö vinna aö fá þægilegt og vel skipulagt eldhús.og ekki er verra aö fá þaö á sem hagstæöasta veröi í þokkabót. Sjá næstu síðu: LITIÐ INN HJÁ SÆVARI KARLI 0G ERLU Malaskolinn Mimir kennir fullorönum erlend tungumál, bæði byrjend- um og þeim sem lengra eru komnir. Kennsla í talmáli allt frá byrjun. Sími 10004 og 11109 17 (kl. 1—5 e.h.) ur Þannig á það líka að vera. Hljómtæki eiga að skila nákvæmlega því sem er á hljómplötu eða kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal bætt við og engu sleppt. Þannig er það einmitt hjá Philips. Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með því að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tekist að framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu. 9PHILIPS í Phlllps hlustarðu á tónlist en ekkl 6 tækln sjálfl F 110 samstæðan kostar aðeins 18.408 kr. staðgreitt. 2x20 watta maqnari, kassettutæki. útvarp. hátalarar oq skápur. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.