Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1982, Blaðsíða 14
DAGANA 11.-18/9 UTVARP 4 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 L4UG4RD4GUR II. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. I»ulur velur og kjnnir. 8.00 Fréttir. Dagskri. Morgunoró: Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnieldan. Ilelgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðar- dóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Uuí»rd»íssyrpa. Asgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.45 fslandsmótið í knattspyrnu. - I. deild: Breiðablik - KA. Ilermann (íunnarsson lýsir sið- ari hálfleik á Kópavogsvelli. 15.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og (•unnar Kári Magnússon stjórna umferðarþKtti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 f sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna f umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Bergen í júní sl. Aaron Kosand og Geir Henning Braathen leika saman á Hðlu og píanó tónverk eftir Mozart, Mendelssohn, Ysaye, Liszt og BaveL 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dágskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson ræðir við hlustendur. 20.00 flljómskálamÚ8Ík. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Finarsson ræðir við Pál Þorsteinsson. 21.15 „Grindavíkurbrass". Brassband Grindavíkur leikur. Jón K. Hjartarson stj. 21.40 Heimur háskólanema — umræða um skólamál. I’msjón- armaður: Þórey Friðbjörnsdótt- ir. 4. þáttur: Atvinnumöguleikar að loknu námi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „fsinn brestur“, smásaga eftir Martin A. Hansen. Auðunn Bragi Sveinsson les seinni hluta eigin þýðingar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 12. september 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Ilannesson, prófastur á Hvoli í Saurb*, flytur ritningar- orð og b*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit danska lífvarðarins leikur; Kai Nielsen stj./ Henryk Szeryng og ( harles Kainer leika fiðlulög eftir Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 1 i C-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Kamra- ersveit Bath hátíðarinnar leik- un Yehudi Menuhin stj. b. „Tak á þig þurftarokið*4, kantata eftir (ieorg Philipp Telemann. Flytjendur: Kurt Kquiluz, Burghard Schaeffer, Krdmuthe Boehr, Uwe Peter Rehm og Karl Grebe. c. „Almira", ballettsvíta eftir (ieorg Friedrich Handel. FíF harmóníusveitin í Berlín leikur; Wilhelm Bríickner-Riiggeberg stj. d. Trompetkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Johann ( ’hristoph (íraubn- er. Adolf Scherbaum leikur með Barokksveitinni í Hamborg. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ÍTt og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar: „Riddarasögur í Toulon". Jónas Kristjánsson forstöðumaður Árnastofnunar segir frá. 11.00 Friðardagur kirkjunnar. (iuðsþjónusta í Dómkirkjunni. Jón llelgason frá Seglbúðum, forseti sameinaðs þings, predik- ar. Séra Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Há- degistónleik ir. 12.10 Dagskrá. Tónleikar.. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Af írsku tónlistarfólki. Síð- ari þáttur Jóns Baldvins Hall- dórssonar. 14.00 Dagskrá í tilefni af áttræðis- afm*li dr. Matthíasar Jónas- sonar. Umsjón: Broddi Jóhann- esson. Flytjendur auk hans Matthías Jónasson og Björn Matthíasson. 14.45 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deild: Víkingur — Akr* nes. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardals- velli. 15.45 Kaffitíminn. Vilhjálmur og Kllý Vilhjálms syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 l>að var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þ*tti. 16.50 Síðdegistónleikar. a. „Oberon", forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmónía leik- ur; Wolfgang Sawallisch stj. b. Píanókonsert í Es-dúr K. 449 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art Ferenc Rados og Ung- verska kammersveitin leika; Vilmos Tatrai stj. c. Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz SchuberL Nýja fílharm óníusveitin í Lundúnum leikur; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.50 Kynnisferð til Krítar: Leið- arlok. Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fjórða og síð- asta hluta frásögu sinnar. 18.20 Létt tónlist Duke Kllington, Sarah Vaughan. Joe Pass o.H. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á Geithúsahólnum með séra Baldri í Vatnsfirði. Finnbogi Hermannsson r*ðir við Baldur. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeihir milli stríða. Fjórði þáttur: Deilt um Halldór Laxness. Umsjónar- maður: Örn ölafsson kennari. Lesari með honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveit- arverk eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Ljóðr*n svíta. b. Tónlist úr „Gullna hliðinu". 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfr*ðingur sér um þátt um ýmis lögfr*ðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Smásagan: „Heimþrá" eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 13. september 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. B*n. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Aðalsteinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 I»andbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Öttar (ieirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Michael Theodore syngur gamlar ítalsk- ar aríur með félögum I Út- varpshljómsveitinni í Múnchen; Josef Dúnnwald stj. 11.00 Forustugreinar landsmála blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlisL Oscar Peter- son-tríóið, Stan Getz, Lou Levy, Ingimar Kydal, Sextett Ölafs Gauks o.fl. leika og svngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ölafur Þórð- arson. 15.10 „K*ri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. .Sverrir Páll Krlendsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnír. 16.20 Sagan: „l»and í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún I»ór les (6). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Björn Baldursson. I7.(M) Síðdegistónleikar. Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Tónsprota *skunnar“ eftir Benjamin Britten; Kugene Ormandy stj. Hátíðarhljóm- sveitin í Lundúnum leikur „Ameríkumann I París" eftir George Gershwin; Stanley Black stj./ Hljómsveit franska ríkisútvarspins leikur „Ljósgyðjuna" eftir Paul Duk- as; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. ölafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ksth- er Guðmundsdóttir þjóðfélags- fr*ðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4. Kðvarð Ing ólfsson og Hróbjartur Jónatans- son stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „N*turglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í Noregs djúpu dölum. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur er- indi. 23.10 Frá austurriska útvarpinu. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert; John Perras stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Olafs oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Ilulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Kögnvaldsson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. „Á mýrum", frásöguþátt- ur eftir Ragnar Ásgeirsson. (Jm- sjónarmaðurinn, Ragnheiður Viggósdóttir, les. 11.30 Létt tónlist. Grettir Björns- son, Fjórtán fóstbr*ður, Ellý Vilhjálms, Örvar Kristjánsson og Þorvaldur Halldórsson leika ogsyngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tik kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „K*ri herra Guð, þetta er Anna" eftir Fynn. .Sverrir Páll Krlendsson les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. (iuðrún Þór les (7). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar. Vladimir Horovitsj leikur á píanó „Kreisleriana" op. 16a eftir Robert Schumann/ Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Tríó í Ks-dúr op. 40 fyrir fiðlu, horn og píanó eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður KarLsdóttir. 20.00 Sinfónía nr. 7 f A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. 20.40 „Lífsgleði njóttu" — Spjall um málefni aldraðra. Umsjón: Margrét Thoroddsen. 21.00 Píanótríó í g-moll op. 8 eftir Frédéric ('hopin. Píanótríó pólska útvarpsins leikur. 21.30 fJtvarpssagan: „N*turglit“ eftir Francis .Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (20). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Stjórn- andinn Friðrik Guðni Þór- leifsson r*ðir við gesti og heimamenn í Þórsmörk. 23.00 Kvöldtónleikar. Hljómsveit Alfreds Hause leikur vins*l hljómsveitarlög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AHCNIKUDKGUR 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. I’msjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 Morguntónleikar. James Galway og Ríkisfílharmóníu- sveitin í Lundúnum leika Ung- verska pastoralfantasíu op. 26 fyrir flautu og hljómsveit eftir Albert Franz Doppler; Charles Gerhardt stj./ Covent Garden- hljómsveitin leikur balletttón- list úr „Fást,„ óperu eftir Charl- es (iounod; Alexander Gibson stj. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni hlindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Mary Robbins, Klla Fitzgerald, Fats Doraino, The Animals, The Platters, Bobby Darin o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „K*ri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Krlendsson les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Tv*r telpur, Margrét Sigríð- ur Hjálmarsdóttir og Hafrún Osk Sigurhansdóttir, rifja upp minningar frá liðnu sumri. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist: Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Ölöf Kolhrún Harðardóttir syngur. (■uðmundur Jónsson leikur á píanó. 17.15 Djassþáttur. I'msjónarmað- ur: (ierard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þ*tti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Michael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Liibeck á Schnitger-orgelið í Alten- bruch. 20.25 „Kall hörpunnar". Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna. Um- sjónarmaður: Skúli Thor- oddsen. 21.00 Frá sumartónleikum f Skálholti sl. sumar. Camilla Söderberg, Snorri örn Snorra- son og Olöf Sesselja Öskars- dóttir leika á blokkflautu, lútu og gígju tónlist frá 16. og 17. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Nsturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (21). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur llermanns (■unnarssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Ný hag- skipan í heiminum. IJmsjón: I*orsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDNGUR 16. september. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jóhannsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Kögnvaldsson les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nýja fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur balletttónlist úr „Aídu", óperu eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti stj./ Sinfóníu- hljómsveitin í San Francisco leikur Sinfóníska dansa úr „West Side Story", eftir Leon- ard Bernstein; Seiji Osawa stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. R*tt við Magnús K. Finnsson fram- kv*mda.stjóra. 11.15 Létt tónlist. The Moody Blues, Sandy Farina, Peter Frampton o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í um- sjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „K*ri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Krlendsson les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Blásara- sveit Nýju fílharmóníusveitar- innar í Lundúnum leikur Seren- öðu nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Otto Klemperer stj./ Arturo Benedetti Michelangelo og Sin- fóníuhljómsveitin í Vínarborg leika Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beet- hoven; Carlo Maria Giulini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Ölafur Oddsson ílytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Kinsöngur í útvarpssal: Margrét Pálmadóttir syngur lög eftir Pergolesi, Sigvalda Kalda lóns, Pál ísólfsson, Jón Þórar- insson, Schubert og Mozart; Machiko Sakurai leikur á pí- anó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson — III. þáttur „Pillan". Leikstjóri: Bríet Héð- insdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Pétur Kinarsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Guðrún Þ. Steph- ensen, Andrés Sigurvinsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kinleikari: Jud- ith F. Ingólfsson (átta ára). Fiðlukonsert í a-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. 21.35 Á sjötugsafm*li Miltons Friedmans. Hannes H. Giss- urarson flytur síðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Undir eggtíð". Jónas Árnason les úr bók sinni „Vetrarnótta- kyrrum". 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marin- ósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn þáttur Ölafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Örnulf Boye llansen og Fílharmóníu sveitin í Osló leika Rómönsu í (»-dúr fyrir Bðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen; Öivin Fjeldstad stj./ John Willi- ams og félagar f Fíladelfíuhljómsveitinni leika „Concierto de Aranjuez" fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Kodrigo; Kugene Ormandy stj. 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 I*tt tónlist. Suzi Quatro, Billy Joel, Supertramp, Kenny Loggins o.n. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „K*ri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. .Sverrir Páll Krlendsson les þýðingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Dómhild- ur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Fjallað um göngur og réttir. Lesarar með stjórnanda: Haukur Hauksson og Arnhildur Valgarðsdóttir. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Bracha Kden og Alexander Tamir leika Fantasíu op. 5 fyrir tvö píanó eftir Sergej Rakhmaninoff Jessye Norman syngur „Wes- endonk“-ljóð eftir Kichard Wagner með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Colin Davis stj./ Sinfóníuhljómsveitin i Liége leikur Rúmenska rapsó- díu í A-dúr op. II nr. 1 eftir (■eorges Knesco; Paul Strauss stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Kiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Kinsöngur: Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson. Höfundurinn leikur á pfanó. b. Kristín f Finnshúsum og Hraunkoti á Langanesi. Hólmsteinn Helgason á Rauf- arhöfn segir frá *viferli kon- unnar, sem var manni gefin með sérst*ðum h*tti eins og frá greindi á síðustu vöku. Valdemar Helgason leikari les. c. „Á fjallavatnsins bakka bíð ég þín“. Kagnheiður Stein- dórsdóttir leikkona les Ijóð eftir Kristmann (iuðmundsson. d. Klúku Gvendur og Öfrýni umskiptingurinn. Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les tv*r sagnir úr safni Sigfúsar Sigfús- sonar. e. Mannskaðaveður f Vest- mannaeyjum í mars 1942. Sig- fús B. Valdimarsson á ísafirði les frásöguþátt eftir Kinar J. Gíslason og sálm eftir Guðríði S. Þorvaldsdóttur frá Y íðidal f Yestmannaeyjum. f. Kórsöngur: Kddukórinn syngur íslensk þjóðlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frásögn frá Bretlandi eftir Philip (Tayton. Stefán Jón Haf- stein les fyrri hluta þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn. IJmsjón: Páll l»orsteinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: (>uðrún Kristjánsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 (r)skalög sjúklinga. Kristín Björg l»orsteinsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Sumarsn*ldan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína II. Jónsdóttir og Sigrfð- ur Kyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann (iunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þ*tti. 14.00 I^iugardagssyrpa — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfrcgnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar. Frá tón- listarhátíðinni í Schwetzingen sl. vor. Blásarasveitin í Mainz leikur Serenöðu K361 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Ilaraldur Ölafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur (•ilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Kinarsson r*ðir við Tómas Árnason. 21.15 Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslensk alþýðulög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 21.40 Heimur háskólanema — umr*ða um skólamál. Umsjón- armaður: l»órey Friðbjörnsdótt- ir. 5. þáttur: Fjöldatakmarkanir í deildum. 22.00 Tónleikar. 22.J 5 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frásögn frá Bretlandi eftir Philip Clayton. Stefán Jón Haf- stein les síðari hluta þýðingar sinnar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.