Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 ^íjo^nu- ípá HRÚTURÍNN |V|V 21. MARZ—19.APRIL KinbeiUu þér ad skapandi verk ufnum sem þú hefur þurft ad láta bída lengi. Áhrifafólk er nérstaklega hjálplegt og sam vinnuþýtt. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl K*tta er mjög góður dagur til vióskipta. I»ú færó góóar fréttir af vini þínum sem er einhvers staóar langt í burtu. Heilsan er meó besta móti hjá þér. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l>etta er góóur dagur. Tvíburar eru þekktir fyrir aó gera mikió úr litlu efni. (>ríptu tækifærió dag. I»eir sem eru aó leita sér aó vinnu ættu aó hafa heppnina meó sér í dag. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl l»ú ættir aó eyóa meiri tíma í aó byggja upp frama þinn. (ieróu þaó sem þú getur til þess aó vinna þér inn aukapening. I»ú hefur heppnina meó þér í dag. í«í|LJÓNIÐ ST?|j23. JÚLl-22. ÁGÚST l»etta er góóur dagur til þess aó græóa peninga og einnig til þess aó komast r kynni vió fólk sem gefur oróió þér aó liói seinna. Astamálin eru í sviósljósinu kvöld. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. I»etta er gott tímabil. Kulla feró áfram. I»ú getur bætt mjög fjár hagsstöóu þína. Vinir þínir og ættingjar eru sérstaklega hjálp- legir og standa meó þér. Qh\ VOGIN PT/Sá 23.SEPT.-22.OKT. VídNkipti |>ani;a vel í dag. I>að er mjöK mikilvæi't að þú skrifir eitthvaú í sambandi vid starf þitt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Keyndu aó komast aó samkomulagi vió aóra meólimi fjölskyldunnar um þaó hvernig best er aó spara. Lagfæróu þaó sem þarfnast lagfæringar á heímilinu. fn BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er Uekifvri til aA hrinda áaellunum þínum í framkvcmd. Fjármálin líta betur út og það er þuntpi fargi af þér létt. Fáðu ráð hjá bankamönnum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*elta er mjö)[ jákvæður dagur. I*ú ættir að fara og hitta fólk sem (tetur hjálpað þér á frama- brautinni. Fólk er mjög samvinnuþýtt. (yj VATNSBERINN 2D.JAN.-lg.FEB. Farðu úl og hittu fólk i dtg Fólk er mjög hrifið af þér í dmg Þú kemur vel fyrir og þú ettii að geta komið hugmyndum þín um í framkvemd. 3 FISKARNIR 19. FEB.-2D. MARZ Þú hefur mikið af {óðum hut> myndum á takteinum sem gtotu komið sér vel I dmg. ÞetU er dapir til þess að Ukast á við eitthvert slórt verkefni. TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND nD Á TTI 1 A m V AMTI IDIklM UrlA 1 1 riAljil DLYAN 1 UrKINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert að spila 6 hjörtu eins og fyrri daginn og færð út spaðagosa. Norður sÁD h K876 1763 IÁK53 Suður s K6 h Á9542 1ÁD42 I D6 í gær lágu trompin 2—2, en heimur versnandi fer og nú á vestur þrjú tromp. Hvað er þá til ráða? Það er víst aðeins ein lega sem getur bjargað samningn- um núna: tígulkóngurinn verð- ur að vera í austur auðvitað, og vestur má ekki hafa fleiri en tvo tígla. Norður sÁD h K876 1763 I ÁK53 Vestur Austur s G1094 s87532 h D103 h G 1108 t KG95 IG942 1 1087 Suður sK6 h Á9542 t ÁD42 I D6 Nú þýðir ekkert annað en að svína tíguldrottningunni. Síð- an hefst hreingerningin fyrir alvöru: spaðaás tekinn og tíg- ulás, síðan fjórum sinnum lauf og síðasta laufið trompað. Loks er vestri spilað inn á tromp. Vestur þarf svo að spila út í tvöfalda eyðu og tígultaparinn hverfur eins og dögg fyrir sólu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðaskákmótinu í Minsk í Rússlandi í sumar kom þessi staða upp í skák sovézku stórmeistaranna Kupreichiks og Tseshkovskys, sem hafði svart og átti leik. 26. — Bxb2! 27. Hxb2 — Dd3+, 28. Ka2 — Dd5+, 29. Kal — He3 og hvítur gafst upp því að hann ræður ekki við báðar hótanir svarts, 30. - Hxa3+ og 30. - Hxf3. fiSá,ang heimili landsins! . fHór^Dtnbliibfb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.