Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 fclk í fréttum Kissinger og Ford ræða um heilsufæði + Þeim brá í brún, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna Gerald Ford og Henry Kissinger fyrrverandi utanrík- isráðherra og eiginkonum þeirra, þegar þau voru mætt í sjónvarpsupptöku i japanska sjónvarpinu og héldu aö ræöa ætti alþjóöastjórnmál. Þaö kom nefnilega á daginn aö umræöuefniö átti aö vera heilsufæöa og var einnig boöiö upp á létta grænmetisrétti til smökkunar og umræöu. Nancy Kissinger sagöi síöar: „Okkur fannst þetta nokkuö óvanalegt“, en grænmetisfæöuna nörtuöu þau í úr Búddahofum í smækkaöri mynd á diplómatískan hátt, enda öll kjötætur. Jóhannes Páll páfi II fadmar Gajowniczek að sér, en Kolbe fórnaöi lífi sínu fyrir hann. Engillinn í Auschwitz: Maximilian Kolbe tek- inn í tölu dýrlinga Paul leikur í kvikmynd um sjálfan sig + Paul McCartney mun bráölega leika aðalhlutverkið í kvikmynd sem lýsa á einum degi í lífi hans sjálfs. Sjálfur hefur hann ritaö handrit- iö og á myndin aö heita: „Give my regards to Broad Street" eða „Biö aö heilsa í Breiögötu". Paul hefur ekki leikiö í kvikmynd síöan hann lék í „Help“, en meðal annarra leik- enda er spúsa hans, Linda, og gamli, góöi Ringo Starr. Einnig leikur í myndinni Brian Brown, sem margir muna eftir úr þáttunum „Borg eins og Alice". Tónlistin er aö sjálfsögöu eftir Paul sjálfan. Kostnaöurinn viö myndina er áætlaöur tæplega 40 milljónir íslenskra króna og er áætlaö aö upptökum Ijúki fyrir jól. Paul McCartnoy JÓHANNES Páll páfi II stjórnaöi í siöastliöinni viku athöfn þar sem tekinn var i tölu heilagra manna landi hans, Maximilian Maria Kolbe, munkur nokkur sem lagöi líf sitt í sölurnar fyrir annan mann í fanga- búöum nasista í síðari heimsstyrj- öldinni. Síðla júlímánaöar 1941 valdi yfir- maöur af handahófi tíu menn til aö svelta til dauða, sem hefnd vegna flótta eins samfanga þeirra í fanga- búóunum Auschwitz. Francizek Gaj- owniczek, einn þessarra tíu manna, ákallaöi eiginkonu sína og börn í ör- vilnan sinni. Faöir Kolbe bauöst þá til aö taka hans staö og liföi í tvær vikur í kjallara nokkrum án vatns og matar. Hann huggaði samfanga sína meö bænum og beitti þeim styrk, þangað til einn fangavaröanna drap hann með eitri. Viö athöfnina, sem fór fram á Pót- urstorgi, voru viöstaddlr 150.000 dýrkendur, þ.á m 5.000 kaþólikkar sem höföu fengiö leyfi til aó koma til athafnarinnar frá Póllandi og hundr- uö annarra sem komust ólöglega úr landinu. Gajowniczek, sem nú er 81 árs aö aldri, var einnig viðstaddur og grét hann hljóölega á meðan minnst var þessa fyrrverandi samfanga hans, sem fórnaöi lífi sínu fyrir hann. Hann sagöi: „Eg gat aldrei þakkaö honum persónulega, en viö horfö- umst í augu áöur en hann var leiddur á brott." COSPER — Ég elska þjg, ungfrú. — Finnst þér eitthvaö hlægilegt við þaö? Einstaklingar Minni f jölskyldur Nú er tækifæriö aö eignast glæsilegan og góöan örbylgjuofn frá Komdu til okkar og kynntu þér hvernig þú getur steikt, soöiö og bakaö allan venjulegan mat á ör- skammri stund. Hvernig þú getur affryst matvæli á stuttri stund og gert þér heilsusamlega máltíö á auðveldan og hag- stæöan hátt. Meö Toshiba ofninum fylgir matreiöslunámskeiö og þú getur oröið listakokkur eftir stuttan tíma. Viö fengum takmarkaö magn á þessu hagstæöa veröi kr. 6.990. Hagstæð kjör útb. 1.000 og eftir- stöövar 1.000 kr. á mánuöi. Líttu viö og ræddu viö okkur um hvernig Toshiba ER 539 ofnin getur gjörbreytt matreiöslunni. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A Sími 16995 Erum aö fá sendingu af þessum vinsælu norsku arinofnum. Þeir sem eiga pantanir eru vinsamlega beönir aö staöfesta þær. GE15IR H Metsölubiad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.