Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 202 — 12. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16 055 16,101 1 Sterlingspund 26,591 26,667 1 Kanadadollari 13,119 13,157 1 Dönsk króna 1,7703 1,7754 1 Norsk króna 2,1986 2,2049 1 Sœnsk króna 2,1299 2,1360 1 Finnskt mark 2,8923 2,9006 1 Franskur franki 2,1986 2,2049 1 Belg. franki 0,3203 0,3212 1 Svissn. franki 7,2044 7,2250 1 Hollenzkt gyllini 5,7054 5,7217 1 V-þýzkt mark 6,2054 6,2232 1 ítölsk líra 0,01080 0,01083 1 Austurr. sch. 0,8848 0,8874 1 Portug. escudo 0,1756 0,1761 1 Spánskur peseti 0,1341 0,1345 1 Japansktyen 0,05975 0,05992 1 Irskt pund 21,144 21,205 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 11/11 17,1089 17,1579 % r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 12. NÓV. 1982 — TOLLGENGI I NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17,711 15,796 1 Sterlingspund 29,334 26,565 1 Kanadadollari 14,473 12,874 1 Dönsk króna 1,9529 1,7571 1 Norsk króna 2,4254 2,1744 1 Sænsk króna 2,3496 2,1257 1 Finnskt mark 3,1907 2,8710 1 Franskur franki 2,4254 2,1940 1 Belg. franki 0,3533 0,3203 1 Svissn. franki 7,9475 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,2939 5,6984 1 V-þýzkt mark 6,8455 6,1933 1 ítölsk líra 0,01191 0,01085 1 Austurr. sch. 0,9761 0,8220 1 Portug. escudo 0,1937 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1480 0,1352 1 Japansktyen 0,06591 0,05734 1 írskt pund 23,326 21,083 v _ J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. c. d. * * * * * * * 1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendír gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæóur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Liteyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins et eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö líteyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en tyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö by99in9av|sitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiplum Algengustu ársvexlir eru nú 18—20%. „Af hverju eru karlmenn svona veikir fyrir bindum? Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er Hrímgrund — útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverr- ir Guðjónsson. —Undirtitill þáttarins er: „Af hverju eru karlmenn svona veikir fyrir bindum?" — og að- alviðfangsefnið að þessu sinni verður að leita svara við þessari spurningu, .sagði stjórnandinn, Sverrir Guðjónsson. — Spurn- ingin er fengin úr texta frá Grýlunum, við lag sem heitir „Gullúrið“. Ýmislegt fleira verður á dagskrá hjá okkur, en það kemur í ljós á laugardag- inn, hvað það verður. Línan hef- ur verið rauðglóandi hérna í út- varpinu meðan á útsendingu þáttanna hefur staðið og ýmis- legt athyglisvert komið fram. Margar upphringinganna hafa þó eingöngu verið beiðnir um óskalög og þar sem Hrímgrund er ekki óskalagaþáttur, viljum við taka það skýrt fram, að við getum ekki tekið við beiðnum um óskalög í gegnum símann. En þeir krakkar sem senda þættinum efni, geta í bréfum sínum beðið um óskalag og reynum við að verða við því. Rétt er ennfremur að taka það fram, að símanúmer okkar er aðeins eitt: 22582, og tilgangs- laust að hringja í önnur númer hjá útvarpinu. I símatímanum er eingöngu rúm fyrir ábend- ingar um efni og hugmyndir sem hlustendur vilja ræða við okkur. Eins og komið hefur fram, verða valdar tvær til þrjár frásagnir eða ljóð úr að- sendu efni og veittar viðurkenn- ingar í vetrarlok. Allir sem skrifa þættinum fá sendan límmiða sem merki þáttarins og þess vegna þarf heimilisfang að fylgja bréfum til okkar. Við, stjórnendur þáttarins, viljum þakka krökkunum út um allt land fyrir góðar undirtektir. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er bresk bíómynd, Fyrsta tnnglferðin (The First Men in the Moon), frá 1964, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Leikstjóri er Nathan Juran, en í aðalhlutverkum Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem farin var árið 1899 og þeim furðuverum sem fyrir augu geimfaranna bar í iðrum mánans. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. „Af hverju eru karlmenn svona veikir fyrir bindum?“ spyrja Grýl- urnar. Hrímgrund — útvarp barnanna kl. 11.20: Anthony Perkiaa og Pul Newmaa i hhitverkum séra La Salle og Roy Bean dómara. Sjónvarp kl. TJ.öO: „Ævi og afrek Beans dómara“ Bandarískur vestri frá 1972 Victoria Principal. Myndin rekur sögu Roy Beans, sem kom á lögum og reglu í hér- aði einu í villta vestrinu með byssu og snöru og kvað sjálfur upp dómana. Kvikmyndahandbókin: Léleg. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.50 er bandarískur vestri, Ævi og af- rek Beans dómara (Life and Times of Judge Bean), frá árinu 1972. Leikstjóri er John Huston, en í aðalhlutverkum Paul Newman, Anthony Perkins og Útvarp Reykjavík UU04RD46UR 13. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. I'ulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristin Halldórs- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Rlandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. SÍODEGID_______________________ 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, l'rh. 15.10 1 dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason flytur þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar: Samleik- ur í útvarpssal. Einar Jóhann- esson leikur á klarinettu, Gisli Magnússon, 1 ialldór Haralds- son og Anna Málfriður Sigurð- ardóttir á pianó. a. „Spönsk rapsódía" eftir Maurice Kavel. b. Fjögur smálög eftir Howard Ferguson. c. Þrjú lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali llmsjón: llelga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Kynlegir kvistir III. þáttur — Gæfuleit. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um íslenska listmálarann Þorstein Hjaltalín. b. Þáttur af Einari Þórðarsyni. Sveinbjörn Beinteinsson frá Draghálsi tekur saman og flyt- ur. c. „Sæmundur Hólm“. Frá- söguþáttur í samantekt Þor- steins frá Hamri. d. „Með vinarkveöju". Úlfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir Guð- mund Böðvarsson. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (10). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Kiddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quij- ote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.10 Fyrsta tunglferðin. Bresk bíómynd frá 1964, byggö á sögu eftir H.G. Wells. Leikstjóri Nathan Juran. Aðalhlutverk: iJdward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem farin var árið 1899 og þeim furðuverðum sem fyrir augu geimfaranna bar í iðrum mánans. I»ýdandi Pálmi Jóhannesson. 22.50 /Evi og afrek Beans dómara. (Life and Times of Judge Roy Bean). Bandarískur vestri frá árinu 1972. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Paul Newman, Anthony Perkins og Victoria Principal. Myndin rek- ur sögu Roy Beans, sem kom á logum og reglu í héraði einu í villta vestrinu með byssu og snöru og kvað sjálfur upp dóm- ana( Þýðandi Bogi Arnar 1 inn- bogason. (KÍ.50 Daiískrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.