Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 SkemmtikrafUrnir komu frá Tyrol og sýndu meðal annars þjóðdansa. Ljósm Emilím. skipulagðar skemmtanir og skoðunarférðir. Þeir skíðastaðir sem hér um ræðir eru Kitzbuhel, Zillertal, Lech og Badgastein. Á þessum stöðum sjá skíðaskólar gestun- um fyrir tilsögn. Þeir sem óska geta fengið skíðaskó og skíða- búnað leigðan meðan á dvölinni stendur. Á skíðasvæðunum eru kláfa-, stóla- og T-lyftur, sem flytja skíðafólkið upp í fjöllin, mishátt eftir því hvað við á hverju sinni en síðan verður fólk að koma sér sjálft niður en auð- vitað felst aðalánægjan í því. En það er hægt að gera ýmisl- egt annað en að fara á skíði. Á þessum stöðum eru sundhallir, hestaleiga, skautavellir auk þess sem hægt er að fara í lengri eða skemmri gönguferðir og róman- tískar sleðaferðir á hestasleðum svo eitthvað sé nefnt. Fyrir þá sem vilja fara út að skemmta sér á kvöldin eru skemmtistaðir eins og diskótek og hefðbundnir dansstaðir auk notalegra veitingastaða. Á sum- um skíðastaðanna eru spilavíti (casino), kvikmyndahús og keilu- spilssalir. Það er því nóg við að vera ef úthaldið er gott. Ekki sakar að Skíðafólk skemmtir sér Beint flug til Innsbruck kynnt á skíðakvöldi Flugleiða, Urvals og Utsýnar ÞAÐ VAR létt yfir mannskapnum á skíðakvöldi sem haldið var síð- astliðinn sunnudag á Broadway. Tilefnið var að kynna þær skíða- ferðir, sem Flugleiðir, Úrval og Utsýn bjóða upp á í vetur til Aust- urríkis. Sú nýjung hefur verið tekin upp í vetur að beint flug verður til Innsbruck en síðan er ekki nema um klukkutíma akstur til gististaðanna, sem boðið er upp á. I tilefni þess, að skíðaferðir eru að hefjast, þá er boðið um slóðir og að sögn forráða- manna ferðaskrifstofanna, er farið að kalla skíðaferðirnar til Austurríkis „Sólarferðir til Austurríkis". Farið verður í skíðaferðirnar á tímabilinu 19. desember til 27. mars og verður flogið til Inns- bruck á hálfsmánaðar fresti, er hér því um tveggja vikna ferðir að ræða með brottför annan hvern sunnudag. Þegar hafa um 840 íslendingar skráð sig í þess- ar ferðir og er það nokkru fleiri Frúin hér fremst á myndinni jóðlaði fyrir gestina, en það kunna fleiri að jóðla en Austurrikismenn, hann Valdimar Örnólfsson sýndi gestunum fram á það. Meðal atriða á skíðakvöldinu var tískusýning þar sem kynntur var skíðafatnaður frá versluninni Útiiíf. Model 79 sýndu fatnaðinn. en á sama tíma í fyrra, enda þótt þá hafi orðið mikil aukning á skíðaferðum landans. íslenskir fararstjórar eru til aðstoðar og leiðbeiningar á öllum skíðasvæð- unum og sjá þeir einnig um geta þess svona í lokin að Aust- urríkismenn eru orðlagðir fyrir gestrisni sína og kunna að gleðj- ast á góðri stund eins og við urð- um vitni að á skíðakvöldinu í Broadway. hingað til lands skemmtikröft- um frá Týról. Var þetta ellefu manna hópur dansara, hljóð- færaleikara, söngvara og jóðl- ara. Það skemmtilega við þessa gesti var það, að hér er um áhugafólk að ræða, þ.e. bænda- fólk, sem vinnur hörðum hönd- um á daginn en í frístundunum skemmtir það sér og öðrum með dansi, hljóðfæraleik og söng. Skemmti fólkið gestunum á Bro- adway af mikilli innlifun eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Með í förinni voru einnig tveir austurrískir kokkar, sem matreiddu Vínarsnitsel og annað góðgæti handa matargestum. Skíðalönd Austurríkismanna eru annáluð fyrir góða aðstöðu, bæði hvað varðar gistingu, mat, drykk og allan aðbúnað. Þau eru jafnt fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, börn og full- orðna. Veðurblíðan er mikil þar 27 Sjálfstæðismenn: Atviimumálaráð- stefna á ísafirði A ráðstefnu Sjálfstsðisflokksins um „Frjálst atvinnulíf forsendu framfara", sem hefst á ísafirði klukkan 10 árdegis á morgun, munu Matthías Bjarnason alþingismaður og Kinar K. Guðfinnsson stjórn- málafrsðingur fjalla um starfsskil- yrði atvinnuveganna. Þá rsðir Kinar Oddur Kristjánsson frkvstj. um sjáv- arútveg, Þorvaldur Garðar Krist- jánsson alþm. um orku- og iðnaðar- mál, Ketill Hannesson ráðunautur um landbúnað og Guðmundur H. Ingólfsson bæjarfulltrúi um hlut- verk sveitarfélaga í atvinnulífi. Engilbert Ingvarsson bóndi, formaður kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Vestfjarðakjör- dæmi, setur ráðstefnuna, sem haldin verður í Hótel Hamrabæ á ísafirði. Leiðrétting I DÓMI mínum frá því í gær er nefndist „Brosað í Kópavogi“ og fjallaði um leikrit Leikfélags Kópavogs „Hlauptu af þér hornin" stóð eftirfarandi skrifað: „Maður skilur vart orð enda kannski ekki nema von þegar brotin er sú frum- regla að snúa aldrei baki í áhorf- andann þegar talað er.“ Setningin átti að vera svona: „Maður skilur vart orð enda kannski ekki nema von þegar brotin er sú frumregla að snúa aldrei mjög lengi baki í áhorfandann, þegar talað er.“ Hér var um að ræða villu í mínu eigin handriti. (j|afur jvf. Jóhannesson. vöxunö _ . _ viada og 1100 sr"íSnaðÆ Sn 30% ork'SSot2ks SPURÐU NÁNAR ÚT í - 18354 gata tromluna 50% vatnsspamaðinn 40% sápuspamaðinn 25% tímaspamaðinn efnisgæðin byggingarlagið lósíuleysið lúgustaðsetninguna lúguþéttinguna ytra lokið demparana þýða ganginn stöðugleikann öryggisbúnaðinn hitastillinguna sparnaðarstillingar taumeðferðina hægu vatnskælinguna lotuvindingtiia þvottagæðin ....... /FDniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.