Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 FASTEIGNAMIÐLUN Opið í dag 1—4. Heiðarás — fokhelt einbýli Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Ca. 290 fm auk bil- skúrs. Gler komið í húsið og rafmagn. Tungubakki — Glæsilegt raðhús Sérlega glæsilegt endaraðhús á góðum stað ca. 205 fm. Vandaðar innréttingar. Innbyggður bílskúr. Verð 2,6 millj. Smyrlahraun — raðhús m. bílskúr Falleg 150 fm raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stofur, eldhús og þvottahús á neðri hæð, en 4 svefnherb. og bað á efri hæöinni. Laust strax. Verð 1,9 millj. Laufás Garðabær — Sérhæð m. bílskúr Falleg neðri sérhæð ca. 137 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Falleg eign. Verð 1800 þús. Vesturbær — Sérhæö — Bílskúrsréttur Glæsileg neðri sérhæð ca. 130 fm. íbúðin er öll nýendurnýjuð. Bílskúrsréttur. Verð 1800 þús. Lindargata — Sérhæð ásamt bílskúr Falleg sérhæö á 1. hæö í þríbýli ca. 100 fm ásamt ca. 45 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuð. Fallegur garður. Ákveðin sala. Verö 1 millj. Vesturbær — Kópavogi — sérhæð Glæsileg 4ra—5 herb. sérhæð ca. 125 fm i tvíbýli á bezta stað í Kópavogi. Arinn í stofu. Ákveðin sala. Laus um áramót. Verö 1550—1600 þús. Garöabær — Lítiö raöhús Glæsilegt raöhús á einni og hálfri hæö ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Ákveöin sala. Fellsmúli — 5—6 herb. endaíbúö Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö 136 fm með bílskúrsrétti. Lagt fyrir þvottavél í íbúö. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Arnartangi í Mosfellssveit — einbýli 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2 millj. Brekkubyggö — raöhús Glæsilegt raöhús á einni hæð ca. 85 fm. Falleg og frágengin sam- eign. Verð 1 — 1,1 millj. Lyngbrekka — sérhæð m. bílskúr Falleg neðri sér hæð. Ca. 110 fm með 40 fm bílskúr. Verð 1350 þús. Grenigrund — sérhæö m. bílskúr Glæsileg 150 fm sér hæð með bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verð 1850 þús. Hamraborg — 3ja herb. m. bílskýli Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæð i 3ja hæða blokk með bilskýli. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Gott útsýni. Verð 980 þús. Snæland — Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 115 fm íbúð á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Ákveðin sala. Verð 1450 þús. Álfheimar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 115 fm. Ákveöin sala. Verð 1300 þús. Bólstaðarhlíö — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm með bílskúr. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Verð 1400 þús. Ákv. sala. Laus fljótt. Seljabraut — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm ásamt bílskýli. Ákveðin sala. Verð 1350 þús. Kirkjuteigur — sérhæö Falleg 4ra herb. sér hæð ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir íbúðinni. Verð 1,5 millj. Jórusel — sérhæö Glæsileg sér hæð ca. 115 fm í þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl- ar. Verð 1,5—1,6 millj. Efra Breiöholt — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 115 fm á 6. hæð í lyftuhúsi, ásamt góðum bílskúr. Falleg sameign. Ibúöin er öll nýmáluö. Ákveöin sala. Laus strax. Verð 1150—1200 þús. Austurberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. ibúö ca. 100 fm. Austursvalir. Verð 1,2 millj. Njálsgata — 3ja—5 herb. Falleg mikiö endurnýjuð ibuö á 1. hæð. Ca. 80 fm meö 2 aukaherb. í kjallara. Ákveöin sala. Verö 1 millj. Hjarðarhagi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm með suðursvölum. Ákveðin sala. Verð 1050 þús. Þangbakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íb. í lyftuhúsi á 3. hæð. Ca. 90 fm. Verð 1050 þús. Hraunbær — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Ekkert niðurgrafin. Ca. 60 fm. Ákveðin sala. Verð 750 þús. Vesturbær — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 40 fm. ibúöin er öll nýstand- sett. Ákveöin sala. Verð 600—650 þús. Mikið úrval annarra eigna á söluskrá TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA 43466 I Opid í dag kl. 13—15. I Hamraborg — 2 herb. I 55 fm á 3. hæð. Tunguheiöi — 2 herb. I 72 fm á 1. hæð í fjórbýli. * Fannborg — 3 herb. I 90 fm á 3. hæð. Suður svalir. Furugrund — 3 herb. 90 fm á 6. hæö í lyftuhúsi. Suö- | ur svalir. | Kársnesbraut — 3 herb. j 80 fm ásamt bílskúr. T.b. undir ! tréverk. Kjarrhólmi — 4 herb. 110 fm á 3. hæð. Sér þvottur og búr innaf eldhúsi. Furugrund — 4 herb. 110 fm á 4. hæð. Ljósar innrétt- ingar. Vestur svalir. Sér þvottur. Efstihjalli — 4 herb 100 fm á 1. hæó. Suöur svalir. Efstihjallí — 4 herb. 100 fm á 2. hæð. Suður svalír. Þverbrekka — 5 herb. 110 fm á 2. hæð. Laus fljótlega. Langabrekka — 4ra herb. 110 fm sér hæð. Stór bíiskúr. Nýbýlavegur — sér hæö 140 fm í tvíbýlishúsi. Suður svalir. Stór bitskúr. Grenigrund — sér hæð 140 fm efri hæð í tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Hlíöarvegur — sér hæö 150 fm ásamt bílskúr. Afhent fokhelt i janúar '83. Einkasala. Digranesvegur— sér hæö 140 fm efsta hæð. Bilskúrsrétt- ur. Afhent fokhelt með gleri og frágengið að utan. Öll samelgn frágengin. Noröurbær — Hafnarfíröi Vorum aö fá i einkasölu stór- glæsilega 6 herb. íbúö við Hjallabraut. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Fannborg — 5 herb. 130 fm á 3. hæð. Suður svalir. Laus samkomulag. Fossvogur — raöhús Stórglæsilegt endaraðhús ásamt bílskúr. Hlaðbrekka — parhús Alls 220 fm ásamt bílskúr. Stórglæsileg eign. Lyngheiöi — einbýli 138 fm á einnl hæð. Mikiö út- sýni. Stór bílskúr. Hátröð — einbýli Hæð og ris alls 130 fm. Bíl- skúrsréttur fyrir 62 fm. Kársnesbraut — einbýli 110 fm alls hæð og ris. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. Byggingalóöir Eigum aðeins eftir 2 lóðir fyrir einbylishús á einni hæð i Mos- fellssveit. Byggingarhæfar strax. Teikn á skrífstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraboro 1 ?00 Kópevoour Sknar 4346« & 43S05 Sölumenn: Jóhann Hálfdánarson Vilhjálmur Einarsson Þórólfur Kristján Beck hrl. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! 29555 29558 Skoðum og verð- metum eignir sam- dægurs Opið í dag frá 10—3 2ja herb. íbúðir Hamraborg 2ja herb. 55 fm íb. á 3. hæð. Laus nú þegar. Verð 750 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm íb. á 3. hæö. Bílskýli. Verð 740 þús. Laugavegur 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð. Laus nú þegar. Verð 520 þús. Skúlagata, 2ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Mikiö endurnýjuð eign. Verð 720 þús. Langahlíð 2ja herb. 82 fm íb. á 3. hæö. Aukaherb. í risi. Verð 880 þús. 3ja herb. íbúðir Dvergabakki 3ja herb. 86 fm íb. á 3. hæð. Verð 950 þús. Njörvasund 3ja herb. 75 fm íb. í kj. Sér inng. Verð 800 þús. Stórageröi 3ja herb. 92 fm íb. á 4. hæð. Verð 1050 þús. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 920 þús. Æsufell 3ja — 4ra herb. 98 fm íb. á 2. hæð. Verð 950 þús. Njálsgata 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæð. Tvö aukaherb. í kj. Mik- iö endurnýjuö eign. Verö 1000 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri eignir Arahólar 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Verö 1150 þús. Espihjalli 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Verö 1250 þús. Eskíhlíð 4ra herb. 110 fm ib. á 4. hæð. Verö 1150 þús. Fagrabrekka 4ra—5 herb. 120 fm ib. á 2. hæð. Verð 1200 þús. Hagamelur 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Laus nú þegar. Verð 1350 þús. Hrafnhólar 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. 25 fm bílskúr. Verö 1150 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm ib. á 1. hæð. Verö 890 þús. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Verð 1180 þús. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Laus nú þegar. Verö 1250 þús. Krummahólar 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Verö 1100 þús. Ljósheimar 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Verð 1150 þús. Maríubakki 4ra herb. 117 fm ib. á 3. hæð. Verð 1200 þús. Óöinsgata 5 herb. rúmlega 100 fm íb. á tveimur hæöum sem skiptist í 3 svefnherb., tvær saml. stofur, eldhús og wc. Mik- ið endurnýjuö eign. Verð 1250 þús. Bólstaðarhliö 5 herb. 140 fm efri sérhæð. Verð 2,1 millj. Dyngjuvegur 5 herb. 130 fm íb. á 1. hæð. Verð 1700 þús. Kjarrhólmi 4ra—5 herb. 120 fm. íb. á 2. hæð. Verð 1250 þús. Giljaland raðhús 270 fm hús á 4 pöllum sem í eru 5 svefnherb. stofa og eldhús. 30 fm innb. bílskúr. Vönduð eign. Verö 2,8 millj. Engjasel raðhús 2x75 fm hús sem skiptist í 4 svefnherb., stofu, eldhús, þvottaherb., gestasalerni og wc. Verö 1,8 millj. Laugarnesvegur einbýli 2x100 fm einbýlishús + 40 fm bílskúr. Mikið endurnýjuð eign. Verð 2,2 millj. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksaon hrl. Opiö frá 1—4 Þórsgata 2ja herb. góö íbúö. Ný eldhúsinnrótting, ný teppi, nýmáluö. Orrahólar 2ja herb. ca. 50 fm samþykkt íbúö í kjallara. Tjarnargata 3ja herb. ca. 70 fm falleg íbúö á 5 hæö. Dvergabakki Glæsileg 3ja herb. ibúö á 3. hæö Öll nýmáluö. Ný teppi. Fífusel Sérlega skemmtileg 4ra herb. 117 fm ibúö á 1. hæö. Stórt þvottahús í íbúö- inni. Gnoðavogur Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Nýyf- irfarin sameign. Skipti möguleg á stærri ibúó. Njálsgata 3ja herb. + 2 herb. í kjallara. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæö í enda. Blokkin er öll nýmáluö. Hvassaleiti 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. Bilskur. Blönduhlíð 4ra herb. sérhæö á 1. hæö í fjórbýli. Bílskúrsréttur. Drafnarstígur 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Ákveðin sala Eskihlíö Mjög falleg 4ra herb. fbúö á 4. hæö i blokk Nýtt baö. Nýir gluggar. Fallegf útsýni. Rauðalækur Mjög góö 130 fm (búö á 3. hæö. 4 svefnherb. Sjónvarpshol og samllggj- andi stofur. Bílskúr. Leifsgata 5 herb. mjög göö íbúó sem er hæö or ris. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús, gestasnyrting og hol. Uppi er 3 herb., baö og geymsluherb. Bilskúr. Bárugata Sérhæö, góö 5 herb., á 1. hæö. ca. 115 fm. Bilskúr. 8 fm herbergi í kjallara. Hellisgata Hafnarf. 6 herb. mjög falleg íbuö i tvíbýli, sem er 2 hæöir mikiö endurnýjaöar. Bílskúrs- róttur. Njörvasund Hæð og kjallari í fvibýli. 4ra herb. ibúö á hæöinni 3ja herb. rúmgóö íbúð í kjall- ara. hentar vel fyrir 2 fjölskyldur. Bíl- skúr. Nesvegur — timbureinbýli sem er hæö og kjallari. Á hæöinni eru 2 stofur, 2 herb., baö og nýtt fallegt eld- hús. Niöri er mjög góö 3ja herb. íbúö og þvottur. Fallegur ræktaöur garóur. Bilskúr. M MARKADSWÓNUSTAN Ingóltsstræti 4. Simi 26911. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Solumenn Iðunn Andrésdóttir, s. 16687. Anna E. Borg, s. 13357. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús i Noröurbænum í Hafnarfirði. Nýleg vönduð eign á ræktaðri hornlóö. Húsið er 170 fm á einni hæö. 6 herb. Bílskúr 48 fm. Fal- legt útsýni. Ákveðin sala. Njörfasund 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt 2 íbúðarherb. í kjallara með sór snyrtingu. Ákveðin sala. Skálagerði 3ja herb. íbúð í suðurenda á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Sval- ir. Ákveðin sala. Helgi Ólafsson. Lðgg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. Áskriftcirsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.