Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 10
10 MORÍJUNBLAÐJÐ, FÓSTUDAOUR 19. NÓVEMBER 1982 KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmannasamtök íslands spyrja? Er þér sama hvaða vörumerki þú kaupir? Ef ekkí athugaöu þá vel aö i verökönnun Verölags- stofnunar er ekki gerður greinarmunur á gæöum og vörumerki þegar verösamanburöur er geröur. Gerir þu ekki mikinn mun á dýrasta og ódýrasta bílnum eöa dýrasta og ódýrasta kjötinu? Kaupmannasamtök ístanda. GOODfÝEAR VEYRARDEKK Bladburóarfólk óskast! Austurbær Lindargata 1—29 Lindargata 39—63 Þingholtsstræti Hverfisgata 63—120 Freyjugata 28—49 Úthverfi Klapparas Gnoðarvogur 44—88 Hjallavegur Heiöargeröi 2—124 Staða fræðsluskrifstofunnar og óskir borgarstjórnar um viðræður um breytta skipan Eftir Markús Örn Antonsson, formann frœösluráös Reykja- j víkur TalHvorðar umræftur hafa orðið um ráðninjíu nýs fræðslustjóra í Roykjavík. Meirihluti fræðsluráðs Herði tillö(;u til menntamálaráðu- neylisins hinn 13. september um að Siiíurjón Kjeldsted skólastjóri yrði ráðinn en á fundi ráðsins hinn 27. sama mánaðar var lagt fram hréf menntamálaráðuneytis- ins um að Aslaun Brynjólfsdóttir, yfirkennari, hefði verið sett til <nns árs í stöðu fræðslustjóra í Rttykjavík. Viðhröjíð meirihluta borjíarráðs <>t; horiíarstjórnar við þessari ákvorðun menntamálaráðherra voru þau að fara fram á viðræður um stöðu fræðsluskrifstofunnar í Reykjavík or embætti fræðslu- stjórans. Því er rétt að gera nokkra jjmn fyrir stöðu fræðslu- skrifstofunnar í Reykjavík sam- kva'mt j;runnskólalöKum oj; hvers vejjna við sjálfstæðismenn teljum nú ástæðu til að taka samstarf við ríkisvaldið um rekstur fræðslu- skrifstofu upp til endurskoðunar. Sérstaða Reykjavíkur ÚR hyjíj; að allir t;eti verið sam- mála um, að Reykjavík hafi haft aljyöra sérstöðu varðandi skipan fræðslumála samkvæmt grunn- skólalögum. Þegar bornar eru saman aðstæður í þessu fræðslu- umdæmi og öðrum í landinu hlýt- ur mönnum að vera Ijóst, að at- beina ríkisvaldsins og fræðslu- stjóra sem ríkisembættismanns er fremur j)örf þar sem ólíkum sveit- arfélögum er ætlað að sameinast á grundvelli landshlutaskiptingar um rekstur fræðsluskrifstofu en hér í Reykjavík, sem er eitt fræðsluumdæmi og um leið eitt skólaumdæmi. Fræðsluráð Reykjavíkur er kjörið af borgar- stjórn og starfar því í umboði eins sveitarfélags og jafnframt gegnir fræðsluráðið hlutverki skóla- nefndar. Það liggur því í augum uppi, að í Reykjavík hefur skipu- lag og stjórnun fræðslumála og rekstur fræðsluskrifstofu verið mun nátengdari sveitarstjórninni en gerst hefur í öðrum sveitarfé- lögum landsins. Fræðslustjórinn hefur sinnt ýmsum verkefnum í þágu fræðsluráðs sem skólanefnd- ar sveitarfélagsins. Sejya má að vegna hinnar aug- Ijósu sérstöðu Reykjavíkur í fræðslumálum hefði þegar átt að vera búið að gera þær breytingar á skipan fræðslumála í Reykjavík, sem færðu hana meira til sam- ræmis við raunveruleikann en lag- anna hljóðan. í slíkt hefur hins vegar ekki verið ráðist og þegar staða fræðslustjórans var auglýst iaus til umsóknar á sl. sumri, hygg ég að borgaryfirvöld hafi staðið í góðri trú um að við ráðningu í embættið myndi vilji réttkjörinna yfirvalda fræðslumála í borginni virtur og að menntamálaráðherra myndi þannig á ný taka tillit til sérstöðu Reykjavíkurborgar, sem ráðuneytið hefur áður viðurkennt í framkvæmd, og leggja þannig áherslu á gott samstarf við Reykjavíkurborg um þann sam- eiginlega rekstur fræðsluskrif- stofu og skólastarfsins í heild sem hér hefur verið frá því að grunnskólalög tóku gildi en er í mörgum atriðum mjög frábrugð- inn því sem gerist annars staðar í landinu samkvæmt þessum lögum. Ljóst er að framhald þessarar samvinnu í óbreyttu formi hlaut af hálfu Reykjavíkurborgar að vera háð óbreyttri afstöðu ráðu- neytisins og vilja þess til að láta enga skugga bera á þetta sam- starf. Embættismaður ríkisins Úr því að menntamálaráðherra gekk í berhögg við vilja meirihluta Teppahöllin, ný verzlun í Armúla NÝ TRIPPAVERZLUN, Teppahöllin, hefur verið opnuð í Ármúla 22. Verzlunin flytur inn teppi frá viðurkenndum teppaframleiðendum í Evrópu. Eigendur verzlunarinnar eru hjónin Sigur- jón Þorkelsson og Þóra B. Ólafsdóttir. Taflfélag Seltjarnarness: Forseti SÍ vann á afmælismótinu TAFLFÉLAG Seltjarnarness varð fimm ára 5. nóvember og af því tilefni var haldið skákmót, sem stóð eina helgi. 20 stiga- hæstu skákmönnum félagsins var boðin þátttaka í mótinu og var umhugsunartími 15 mínútur á skák. Fimni peningaverðlaun voru í boði, 1. verðlaun voru 1.500 krón- ur. Sijmrvegari varð Gunnar Gunnarsson, forseti Skáksam- bands Ísiands, og hlaut hann 7 vinninga af 9 möguleikum. Jón Pálsson og Hilmar Karlsson hlutu vinning hvor, og Guðmundur Hilmar Karlsson Halldórsson og Jón Þ. Jónsson fengu 6 vinninga. 28 keppendur tóku þátt í Haust- móti félagsins og bar Hilmar Karlsson sigur úr býtum, hlaut 5Vi vinning í 7 skákum. Annar varð Gylfi Magnússon, þriðji Birg- ir Aðalsteinsson, í 4.—5. sæti urðu Þröstur Þórhalísson og Jón Þ. Jónsson. Þessir fjórir hlutu allir 5 vinninga. í hraðskákmóti að haustmótinu loknu sigraði Hilmar Karlsson einnig, hlaut Wk vinning af 18 mögulegum, Þröstur hlaut 15 vinninga og Snorri Bergsson hlaut 11 'k vinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.