Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 15 Fanfani studdur af sósíaldemókrötum og frjálslyndum Hóm, 18. nóvember. Al*. SVO virtist í dag, sem Amintori Fanfani hafi orðið eitthvað ágengt varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar á Ítalíu, þeirrar 43. þar í landi frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Sósíaldemókratar og frjáls- lyndir, tveir litlir flokkar sem Mikil olía út af strönd Kaliforníu llouston, Texas, 18. nóvember. AP. OlíuvinnsiufyrirUekið Texaco tilkynnti i gær, að gífurlegar oliulindir hefðu fundist út af suöurströnd Kaliforníu og tiF raunaborhola sem náði niður á 2.500 metra dýpi gaf af sér 1.900 tunnur af olíu á dag. Verið er að hanna borpall sem mun ná allt að 50.000 tunnum á dag og er áætlað að framleiðsla hefjist síðari hluta ársins 1985. Fjögur fyrirtæki standa saman að þessum nýju lindum, auk Texaco Pennzoil Co., Sun Exploration og Pro- duction Co. einnig tóku þátt í fimm flokka samsteypustjórn Giovanni Spadolini, fráfarandi forsæt- isráðherra, ákváðu í dag að veita Fanfani stuðning sinn. Einnig virðist sem sósíalista- flokkurinn hafi dregið til baka krofu sína um kosningar fyrr en áætlað hafði verið, ef þeim gefst kostur á að vera með í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Sósíalistar tilkynntu í gær, að ef þeir gengju til samstarfs við kristilega demókrata væri það einungis gert á þeirri for- sendu að efnt yrði til kosninga á vori komanda, þ.e. ári fyrr en áætlað er. Leiðtogi þeirra, Bettino Craxi, tilkynnti síðan í dag að þeir væru fremur hlynntir stjórnarmyndunar- tilraunum Fanfani, en flokkur hans, Kristilegi demókrata- flokkurinn, er andsnúinn kosn- ingum fyrr en áður hafði verið ERLENT Nýr geimfari? Hjónakornin á meðfylgjandi mynd eni bandarísku geimfararnir frú Rhea Seddon og Robert Gibson. Nýlega fjölgaði í fjölskyldunni, Paul Seddon Gibson kom í heiminn og greindu hjónin frá tíðindunum á blaðamanna- fundi. Rhea er leiðangurssérfræðingur, en Robert bóndi hennar er flugmaður í geimskutluáætluninni. Tvíeggjuð áhrif geng- islækkunar pundsins l>ondon, 18. nóvember. AP. BRESKA sterlingspundið hefur fallið mjög í verði síðustu daga og í gær hafði gengið lækkað um 4 prósent miðað við 14 erlenda gjald- • 1 * H 1 O miðla. Eitt sterlingspund var í gær jafnvirði 1,60 dollara, en það er mgu gasleioslunnar : aðeins 5 bandarískum aurum (centum) meira en þegar pundið seig Bonn, 18. nóvember. AP. FYRRVERANDI sovéskir fangar sögðu rannsóknardómi í dag, að fangar séu neyddir til að vinna að lagningu gasleiðslunnar miklu frá Síberíu til Vestur- Evrópu. Vinna fangar við lagn- Einn fyrrverandi fangi sagðist í þessu sambandi hafa starfað við gasleiðsluna í sex ár samanlagt á hinum ýmsu stöðum í Síberíu, en hvorki hann né annar sovéskur út- lagi gátu gefið óvefengjanlegar sannanir um að fangar væru þvingaðir til starfa við leiðsluna um þessar mundir. Báðir drógu mennirnir upp ljóta mynd af lífi í fangabúðum þessum sem þeir sögðu að væru 2.400 að tölu, og eru þá ekki meðtalin fang- elsi, en þeir fullyrtu að um eitt prósent sovésku þjóðarinnar væri í fangelsi. Þeir sögðust hafa verið neyddir til að vinna allt frá níu til sextán klukkustundir á dag við hinar verstu aðstæður. Flestir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að lækkun vaxta í breskum bönkum hafi komið skriðunni af stað, en síð- asta lækkunin var 4. nóvember. Aldrei hafa jafn mörg fyrir- tæki orðið gjaldþrota í Bret- landi jafn ört. Ekki eru menn á eitt sáttir um afleiðingarnar. Eru ýmsir þeirrar skoðunar að verðfall pundsins muni stöðva hina miklu vaxtalækkun, það mun einnig hefta innflutning á vör- um og þar með greiða götu inn- lendrar framleiðslu. Það kynni að hafa í för með sér aukna at- vinnu og hefur verið talað um allt að 30.000 til 50.000 nýjar atvinnustöður. Þá myndi draga úr atvinnuleysi í landinu, en um þessar mundir eru 3,3 millj- ónir Breta atvinnulausir og hefur talan aldrei verið hærri. Frances Williams, efna- hagssérfræðingu breska blaðs- ins London Times, lét hafa eftir sér, að gengisfellingin kynni hins vegar að leggja í rúst til- raunir stjórnarinnar til að draga úr verðbólgunni sem komin var niður í 6,8 prósent í síðasta mánuði. Þetta hefur og slæm áhrif á ferðamannastraum bæði til Bretlands og einnig frá Bret- landi. Snemma á árinu 1981 var eitt pund jafnvirði 2,42 dollara. Þá fóru þúsundir Breta í sumarleyfi út fyrir landstein- ana og útlendingar flykktust til Bretlands. Nú hefur snardregið úr umferðinni í báðar áttir og í gær tilkynntu samtök ferða- skrifstofa að samdrátturinn næmi 40 prósentum. STÓRSKYTTÁN KRISTJÁN ARASON ISLAND V-ÞÝSKALAND Idag föstudag 19. nóvember k/. 20:00 / LaugardalshöH TEKST ÍSLANDI AÐ SIGRA V-ÞÝSKA R/SANN? STÓRSKYTTAN ERHARD WUNDERLICH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.