Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Viðskiptafræðingur og/eða kerfisfræðingur Viljum ráða víðsýnan kerfisfræðing eða viðskiptafræðing. Starfið verður fólgið í að byggja upp forritun- ardeild og tölvusölu, og sjá um starfsemi hennar. Viökomandi þarf að vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viðskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa með höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengist og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Maður með góða bókhaldsþekkingu, áhuga fyrir tölvum, reynslu í stjórnun, og sem getur starfað sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 1. desember nk., merktar: „Kerfisfræöi — Trúnaðarmár. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar gefur Sig- uröur Gunnarsson. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Afgreiðslumaður Viljum ráða vanan og reglusaman mann til afgreiðslustarfa í byggingavörudeild vöru- húss okkar á Selfossi. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 30. þ.m. Upplýsingar í síma 99-1208, eða 99-1207. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Sjúkraþjálfari óskast St. Franciskusspítali í Stykkishólmi óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa frá 3. janúar 1983. Dagheimili er til staðar og einnig herbergi. Upplýsingar hjá príorinnunni í Stykkishólmi, annað hvort bréflega eða í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi. ■ *1 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar Skrifstofumaður óskast við iðnfyrirtæki í Garöabæ. Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir miðviku- daginn 24. nóvember merkt: „Þ — 3504“. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til símavörslu, vélrit- unar og alm. skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Umsóknir ásamt upþlýsingum sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merktar: „Góð framkoma — 264“. Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri Fóstrur Fóstru vantar frá næstu áramótum á Barna- heimilið Stekk, sem rekið er á vegum Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Allar nánari uþþlýsingar gefur yfirfóstran Þórlaug Baldursdóttir í síma 96-24477. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 — Sími 25500 Laus staða Staða fulltrúa í rekstrardeild er laus til um- sóknar. Reynsla í skrifstofustörfum nauð- synleg. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember nk. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Járniðnaðarmaður Járniðnaðarmaður vanur viðgerðum óskast í viðhald og nýsmíði. Upplýsingar í síma 54312. Sæplast hf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt Beðnir að útvega til kaups gott 600—1000 fm iðnaðarhúsnæði á góðum stað á Reykjavíkursvæðinu. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „U — 265“ eða í síma 35360“ Söluturn óskast Óska eftir að kaupa góðan söluturn meö kvöldsöluleyfi. Góðar og öruggar greiðslur í boði. Tilboð sendist augldeild. Mbl. merkt: „H — 261“ fyrir 23/11 nk. Gufuketill 7—10m2 gufuketill óskast. Byggingariöjan hf. Sími 36660. landbúnaður Jörðin Víðivellir í Fljóts- dal Norður-Múlasýslu er til leigu nú þegar. Sauðfjárbúskaþur getur ekki orðiö á jörðinni vegna staðfestrar riðu- veiki næstu 3—5 árin. Aðrir möguleikar eru til dæmis refa- eða minkarækt, mjólkurframleiðsla og svína- rækt. Húsakostur er allgóður, tún 40 ha. Upþlýsingar í síma 97-4322, eftir kl. 19. [ fundir mannfagnaðir Stofnfundur félags tónlistarskólakennara verður haldinn að Grettisgötu 89, sunnudag- inn 21. nóv. kl. 15.00. Kennarasamband íslands. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hotel Heklu, Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 23. nóvember 1982, kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsstjórnin. Tölvuráðstefna Ráðstefna Nemendasambands félagsmála- skóla alþýðu um tölvumál sem fyrirhuguð var 20. nóvember er frestað. Nánar auglýst síðar. Nemendasamband félagsmála- skóla alþýöu. ColourrArt ‘Fhoto Kæru viöskiptavinir! Vegna mikils annríkis biðjum við ykkur um að leggja inn eftirpantanir á stofumyndum okkar sem afgreiöast eiga fyrir jól sem fyrst. Meö því er hægt aö foröast tafir og veita bestu mögulega þjónustu. lUOSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEG1178 REYKJAVIK SIMI 85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.