Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 Opið á laugardögum Bifreiöaeigendur athugiö, í vetur höfum viö einnig opiö á laugardögum. Bón og þvottastöðin hf. Sigtúni 3. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Prestskosning Umsækjandi sr. Gunnar Björnsson Kosning fer fram í Miðbæjarskólanum, laugardag og sunnudag 20. og 21. nóv- ember, kl. 10—18, báöa dagana. Kosningarétt hafa þeir sem náö hafa 16 ára aldri 1981, eru í söfnuöinum, eöa skrá sig í hann áöur en kjörfundi lýkur. Frikirkjufólkl — Bjóöum sr. Gunnar velkominn til starfa með því aö fjöl- menna á kjörstaö. Tíu ára afmæli Hábæjarsafnaðar Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Albert Margrót lláhajarsofnurtur í þykkvabæ minnist 10 ára afmælis kirkju sinnar næsta sunnudag með hátiðarguðs- þjónustu klukkan 14. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans Sig- urbjarts Guðjónssonar. Hrönn Krist- insdóttir syngur einsöng. Fólk úr söfnuðinum les úr ritning- unni og sóknarprestur, séra Auður Kir Vilhjálmsdóttir, prédikar. Grænn hökull, sem Guðrún Vigfúsdóttir listakona á ísafirði óf fyrir söfnuð- inn, verður notaður í fyrsta sinn. Ragnar Emilsson arkitekt teiknaði kirkjuna. Formaður sóknarnefndar var þá Arni Sæ- mundsson í Bala og hvíldu fram- kvæmdir mikið á hans herðum. Formaður nú er Páll Hafliðason. Þykkbæingar unnu mikið að bygg- ingaframkvæmdum í sjálf- boðavinnu og hafa sýnt mikinn myndarskap í viðhaldi kirkju og kirkjugarðs. Margar gjafir hafa kirkjunni borizt á undanförnum 10 árum. Kvenfélagið Sigurvon gaf í vor steinda glugga, sem Benedikt Gunnarsson listmálari teiknaði, og í sumar gaf Ingvar Vilhjálms- son útgerðarmaður 50.000.00 krón- ur til minningar um foreldra sína. Brottfluttir Þykkbæingar eru boðnir velkomnir til hátíðarhalda og söfnuður býður til kirkjukaffis eftir guðsþjónustu. Þrjár nýjar „Rauð- ar ástarsögur“ Laugardaginn 20. nóvember verða til viötals Albert I^Guðmundsson og Margrét S. Einarsdóttir. ÍIT KRII komnar hjá Skuggsjá þrjár nýjar bækur í ritsafninu „Rauðu ást- arsögurnar": Skógarvörðurinn eftir Sigge Stark, llver er ég? eftir Else- Marie Nohr og Hvítklædda brúðurin cftlr Erik Nerlöe. Skógarvörðurinn eftir Sigge Stark er rómantísk ástarsaga Önnu frá • • LEIKALMANOK v ■ *** PONTUN: I POSTKROFU ....stk. BRUÐUHUS kr. 90 ....stk. JARNBRAUT kr. 90 ....stk. BILFERJA kr. 90 ....stk. MYLLA kr. 90 ....stk. JOLAPOSTKASSI kr. 90 ....stk. JOLAPAKKAHUS kr. 90 ....stk. JOLASVEINABILL kr. 90 ....stk. HURÐASKELLIR kr. 130 Heildsölubirgðir sími: 79750. Nafn: Heimili: Póststöð: Sendið greióslu eða fáið sent i póstkröfu. ÍSAFOLD AUSTURSTRÆTI 10 101 REYKJAVÍK SÍMI 14527 Hlíð. Anna er sautján ára og mjög þögul og fáskiptin. Hún tjáði eng- um hug sinn, heldur hélt sig út af fyrir sig, rölti ein um skóginn með hundinn sinn. En einn sumardag hitti hún skógarvörðinn. Þessi sumardagur festist henni í minni sem einn mesti hamingjudagurinn í lífi hennar, enda þótt hann bæri í senn með sér sorg, biturleika og tár ... Hver er ég? eftir Else-Marie Nohr fjallar um unga hjúkrunark- onu, sem fær þær óvæntu upplýs- ingar þegar hún ætlar að fara að ganga í hjónaband, að víglsan geti ekki farið fram, þar sem hún sé þegar gift. Hún hafði lent í bílslysi ELSE-MARIE IMOHR I1VER ER ÉQ? RAUÐU ÁSTARSðCURNAR og misst minnio um tima, og kemst nú að því að hún er gift manni, sem hún hvorki man eftir eða getur fellt sig við, — og með þessum manni á hún þriggja ára gamla dóttur . .. Hvítklædda brúðurin eftir Erik Nerlöe er saga ungrar stúlku, Karl- ottu, og Jespers, unnusta hennar. Karlottu er rænt þegar hún er í brúðarvagninum á leið til kirkj- unnar, þar sem unnustinn og veizl- ugestirnir bíða hennar. Og þar með fékk Benedikta, fyrrum unnusta Jespers, tækifæri til að vinna ást hans á ný ... Ný skáldsaga eftir Hans Hansen LYSTRÆNINGINN hefur sent frá sér nýja bók eftir danska rithöfund- inn Hans Hansen í þýðingu Vern- harðs Linnet og heitir bókin „Einka- mál“. Áður hafa þrjár af bókum Hansens verið gefnar út hér á landi: „Sjáðu sæta naflann minn“, „Vertu góður við mig“ og „Klás, Lena, Nína og ...“ Auk Einkamála er ný útgáfa komin út af „Sjáðu sæta naflann minn“: Hans Hansen er einhver vinsæl- asti unglingabókahöfundur á Norðurlöndum og hafa bækur hans náð miklum vinsældum með- al ungs fólks á íslandi, en auk þess hefur hann skrifað bækur fyrir fullorðna og fyrir útvarp, sjónvarp og leiksvið og einnig handrit að átta kvikmyndum, nú síðast „Gúmmí-Tarsan", sem farið hefur sigurför um Evrópu. Hans Hansen dvaldi hér á landi í október og flutti þá m.a. fyrirlestra um barna- og unglingabækur og kvikmyndir fyrir unglinga og börn. Nýja skáldsagan hans, „Einka- mál“, fjallar um piltinn Eirík, sem svarar einkamálaauglýsingu í dagblaði og fer að vera með stúlku sem er eldri en hann sjálfur og brátt taka dularfullir atburðir að gerast. Bókin hlaut mjög góðar viðtökur er hún kom út í Dan- mörku og var meðal annars fjallað um hana í BT þar sem umsögninni var lokið með þessum orðum: „Þetta er ævintýralega góð bók.“ „Með kveðju frá Gregory“ FÁIR útvarpsþættir vöktu á sinum tíma meiri spennu meðal hlustenda en Gregory-þættirnir svonefndu. Nú er bókin, sem þessir þættir voru gerð- ir eftir, komin á islenzku i þýðingu Sverris Haraldssonar. Og enn sem þá munu menn spyrja: Hver er hann þessi dularfulli glæpamaður, sem festi orðsendingu á fórnarlömb sín, ritaða með rauðu bleki, sem minnti á blóð: „Með kveðju frá Gregory". Lögreglan var ráðþrota í þessu Gregory-máli og því leituðu þeir Vosper umsjónarmaður og Sir Gra- ham Forbes, yfirmaður morðdeild- ar Scotland Yard, til Paul Temple og óskuðu aðstoðar hans. Paul Temple var frægur leynilögreglu- sagnahöfundur og einkaspæjari, athugull, hugkvæmur og snjall. Med kveðju frá Gregory er sett hjá Setningu í Garðabæ, prentuð í Prenttækni og bundin i Bókfelli hf. Hún er 200 bls. að stærð og gefin út hjá Skuggsjá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.