Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 25 Polaroid augnabHksmyndirnar eru hrókur alls fagnaðar Polaroid660 myndavélin tryggir faUegri, Htríkari og skarpari augnabliksmyndir ■ Rafeindastýrt leifurljós gefur rétta blöndu af dagsbirtu og „Polaroid"-ljósi hverju sinni, úti sem inni. ■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 cm til óendanlegrar, 640 vélin er með fix focus og 650 vélin með fix focus og nærlinsu. ■ Óþarft að kaupa flash og batteri því batteri er sampakkað filmunni. ■ Notar nýju Polaroid 600 ASA litmyndafilmuna, þá hröðustu í heimi! helmingi Ijósnæmari en aðrar sambærilegar filmur! ■ Algjörlega sjálfvirk. ■ Á augabragði framkallast glæsilegar Polaroid litmyndir sem eru varanleg minning líðandi stundar. ■ Polaroid 660 augnabliksmyndavélin ermetsölu augnabliksmyndavélin í heiminum í ár! Tökum gamlar vélar upp í nýjar Polaroid vélar. Kynntu þér kjörin! Polaroid filmur og vélar fást í helstu verslunum um land allt. Einkaumboð: Ljósmyndaþjónustan hf., Reykjavík. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Ég þakka af hjarta öllum þeim fjölmörgu skyldum og vanddlausum sem heimsóttu mig meö góöar gjafir og blóm eöa hugsuöu til mín úr fjarlægö og sendu mér gjofir og hlýjar kveöjur á 90 ára afmœlinu 13. nóvember sL ÖU hjáljmöu þiö til aö gera mér daginn ógleymanlegan. Petrína Narfadóttir. Sýning hjá íslenskum heimilisiónaói ÁGEFJUNAR VÆRÐARVOÐUM OG LOPA NÝ PRJÓNABÓK NÝIR LITIR SÝNINGIN STENDUR ' TIL 24. NOV Gefjun AKUREYRI Frost og fönn eru engin fyrirstaða þegar ATLAS er annarsvegar. ATLAS snjóhjólbarðar: Minni bensíneyðsla, meiri ending og síðast en ekki síst, aukið öryggi fyrir þig, þína og þá sem á vegi ykkar verða. Á ATLAS eru þér allir vegir færir. Hjólbarðavidgerð Jóns ólafssonar við Ægissfðu sér um að selja og setja undir ATLAS snjódekk fyrir íbúa mið- og vestur- bæjar. <JS SAMÐANDIÐ SP VÉLADEILD HJÓLBARÐASALA Höfðabakka 9 ^83490-38900 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.