Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn ( N GENGISSKRÁNING NR. 215 — 01 DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterhngspund 26,471 26,546 1 Kanadadollari 13,114 13,151 1 Donsk króna 1,8758 1,8811 1 Norsk króna 2,3140 2,3205 1 Sænsk króna 2,2026 2,2088 1 Finnskt mark 3,0050 3,0135 1 Franskur franki 2,3346 2,3413 1 Belg franki 0,3361 0,3371 1 Svissn. franki 7,6823 7,7041 1 Hollenzkt gyllini 5,9878 6,0048 1 V-þýzkt mark 6.6001 6,6189 1 Itölsk líra 0,01140 0,01143 1 Austurr. sch. 0,9389 0,9415 1 Portug. escudo 0,1774 0,1779 1 Spánskur peseti 0,1383 0,1387 1 Japansktyen 0,06533 0,06551 1 Irskt pund 22,202 21,265 (Sérstók dráttarréttindi) 30/11 17,4884 17,5380 v ........... . ) GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 1.DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari Sterlingspund Kanadadollari Donskkróna Norsk króna Sænsk króna 1 Fínnskt mark 1 Franskur (ranki 1 Belg. franki 1 Svissn. (ranki 1 Hollenzkl gyllini 1 V-þýzkt mark 1 Itolsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Sala gengi 17,871 16,246 29,201 26,018 14,466 13,110 2,0692 2,5526 2,4297 3,3149 2,5754 0,3708 8,4745 6,6053 7,2808 0,01257 1,0357 0,1957 0.1526 0,07206 24,492 1,8607 2,2959 2,1813 2,9804 2,3114 0,3345 7,6156 5,9487 6,5350 0,01129 0,9302 0,1763 0,1374 0,08515 22,086 VeXtÍn (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............................42,0% 2. Sparisjóosreikningar, 3 mán.1>........45,0% 3. Sparisjóosreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggoir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar..... 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.......... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... B,0% b. innstæöur í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum..... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ............. (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ....................... (40,5%) 47,0% 5. Vísitólubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2Vr ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissfóöur slarfsmanna ríkisins: Lánsupphæo er nú 150 þusund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lantakandi þess. og eins ef eign sú, sem veo er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissióöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala tyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöao viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Félagsmál og vinna kl. 11.40: Félag ís- lenskra símamanna Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.40 er þátturinn Félagsmál og vinna í umsjá Helga Más Arthúrssonar og Helgu Sigurjónsdóttur. Helgi Már sagði: — Við höfum verið að ræða atriði eins og starfsmannaráð, samninga, trún- aðarmannastarf, fræðslumál og fleira, en ætlum öðru hverju að fá til liðs við okkur menn úr ein- stökum félögum ríkis- og bæj- arstarfsmanna til að segja okkur frá félögunum og félagsstarfinu. Að þessu sinni fáum við til okkar Þorstein Óskarsson símvirkja og hann segir okkur frá Félagi ís- lenskra símamanna, m.a. skipu- lagi, félags- og fræðslustarfi, starfsmannaráði o.fl. *L**' Helga Sigurjónsdóttir og Helgi Már Arthúrason sjá um þáttinn og vinna, sem verður á dagskrá hljóðvarps kl. 11.40. (Mynd Félagsmál Kristj. Ein.) Á dagskrá hljóövarps kl. 22.35 eru tónleikar. Franski vísnasöngvarinn Yves Mont- and syngur. Upptakan er frá tónleikum í París á sl. ári. Bræðingurkl. 17.00: Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. — í þessum þætti verður ein- göngu fjallað um lýsingu og talað við Daða Ágústsson rafmagns- tæknifræðing. Við göngum í fylgd hans um alla íbúðina Einar Sindrason Vinnuvernd kl. 10.45: Hávaði Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Vinnuvernd í umsjá Vigfúsar Geirdal. — Þessi þáttur verður helgaður hávaða, sagði Vigfús, — og fjallað um eðli og áhrif þess fyrirbæris; ennfremur leiðir til þess að hafa í frammi hávaðavarmir. Ég tala við Einar Sindrason, yfirlækni Heyrn- ar- og talmeinastöðvarinnar, um heyrnarskemmdir, tíðni þeirra hér á landi og hvernig staðið verður að heyrnarmælingum á fólki á vinnu- stððum. Daði Ágústsson Stofan, staður fyrir margs konar stiirf, en e.Lv. fyrst og fremst til hvíldar. Hér er sýndur ofbirtulaus Ijósbúnaður yfir borðinu, með góðri birtu, t.d. í tómstundum. Lestrarlampann er auðvelt að flytja og beina að eigin ósk, veitir stefnubundið Ijós. í bókahillunni er Ijósabúnaður til skrauts og í loftinu er óbein lýsing. Útvarp Reykjavik FIM/VITUDIVGUR 2. desember MORGUNNINN______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Þórður B. Sigurðs- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ómmu" eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (KÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. I;m- sjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. Jóhannesdóttir. Ásta R. SÍÐDEGID 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Alicia de Larrocha leikur á pi- anó „Fimm spænska söngva" eftir Isaac Albéniz/Sinfóníu- hljómsveitin í Bournemouth leikur Inngang og Allegro op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (11). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni A SKJANUM FÖSTUDAGUR 3. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.50 Kastljós Þáttur um innlend og erlend milefnL Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 23.00 Upp koma.st svik um síðir (The Glass Key) Bandarísk bíémynd frá 1942 byggð á sakamálasógu eftir Dashiell Hammett. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðalhlutverk Brian Donlevy, Al- an Ladd og Veronica Lake. Umdeildur stjórnmálamaður, sem i í höggi við glæpahring, er sakaður um morð mitt í tvísýnni kosningabaráttu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.25 Dagskrárlok blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDID__________________ 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmludagsstúdióið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Mir Barðason (RÚVAK). 20.30 Fri tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Hiskóla- bíói. Einleikari: Edda Erlendsdóttir. Leif Segerstam stj. a. Orchestral Diary Sheet Nr. 114, eftir Leif Segerstam. - b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir Jón Múli Árnason. 21.25 „Frambjóðandinn", smí- saga eftir Einar Loga Einars- son. Höfundur les. 21.45 Almennt spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þittinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franski vísnasöngvarinn Yves Montand syngur i tónleik- um í París i sl. ári. 23.00 „Fæddur, skírður ..." Um- sjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.