Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 31 o sparney ÞRJÚ SJÓNARHORN Samtíma okkar lýst frá þrem sjónarhornum í þrem nýjum íslenskum skáldsögum. ÓLAFURORMSSON PABBA DREIUGIR MEÐAH KRBTJAN'| /ctXV iEKrssoNÍJrix) /FOnix HATUNI 6A • SIMI 24420 SPECK Lensi-, slor-, skolp- sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Utvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Dlesel vélum. ©QtLflíTflSULflgXUMr dJfetfD©©®ira & (§@) Vesturgötu 16, sími 13280. YMGIST r Vf 3 Boðlð upp í dans eftir ólaf I Ormsson er í senn alvöru- .. mikii og gáskafull skáid- l saga. í henní reyna menn að leysa lífsgátuna með formúlum. Misvísandl öfl togast á um söguhetjuna og spurningln er: Hvert þeirra verður sterkast að lokum? Pekktir atburðir um- liðinna ára spinnast inn í söguþráðinn og víða glittir í foik sem við þykjumst kannast við. Pabbadrengir eftir Egil Egilsson Saga af nútímafólki í Reykjavík. Allt er skipulagt frá rótum Þennan dag skal barnið koma undir-í þessari viku skal það fæöast. Sagan fylglr þessum atburðum sem og öllu öðru sem við ber allt þar til afskiptum fæðingar- stofnunar og híns opin- bera eftirlits lýkur. En hverníg gengur mann- lengri náttúru að beygja sig undir slíka skipu- lagningu. Kynni það ekkí að verða ofurlítíð bros- legt? Meðan lífið vngist eftir Kristján Albertsson. Hér eru kynntar sérkenni- legar sögupersónur úr athafnalífi, stjórnmálalífi og menníngarlífi þjóðar- innar. Svo má virðast við lestur þessarar skáldsögu Kristjáns Albertssonar að nútíminn beri sterkan svip af sturlungaöld. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.