Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 )SM frlafeife í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! ¦OtlMQlM: Gæóagripur sem gleður augað BILDMEISTER FC 690 er vönduö vestur-þýzk gæöavara: 27" — PIL-S4-myndlampi • frábær myndgæöi • sannir litir 15W — hátalari • mikil tóngæöi Orkunotkun aöeins 70W staögreiösluafsláttur eöa greidsluskilmálar SMITH — & NORLAND H/F Nóatún 4 — 105 Reykjavík sími: 28300 Jótatilboð sem hlustandi er á... ECK i lfka Jk SOMY HIOH-TECK 200 samstæðan er ekki bara stórglæsileg heldur býftur hún Ifka upp á margt það nýjasta og besta frá SOMY. o» ÞaókDmasr öjólapaktor af minni geróinni ígúmmislígvél númer32! (3(rfþeimslœrri) Nú fer annatími í hönd hjá jólasveinunum, því allir krakkar í landinu setja skóinn út í glugga. Þess er vandlega gætt að skilja eftir örlitla rifu á glugganum svo Sveinki komist inn og hugdjarfir drengir og forvitin sprund reyna að halda sér vakandi fram á rauða nótt til þess að reyna að komast að því hvort jólasveinninn sé til „í alvöru". Það er líka erfitt að vera jólasveinn því alltaf þarí að finna eitthvað nýtt í skóinn. Sumir halda því reyndar fram að mamma sé í vitorði með jólasveininum, - en það er auðvitað ekki rétt. Þess vegna gerði jólasveinafélagið samning í haust við Nóa og Síríus. Þeir létu framleiða sérstaka jólapakka sem passa í litla skó. En svo mundu jólasveinarnir eftir því að allir krakkar eiga gúmmístígvél sem taka marga jólapakka jafnvel af stærri gerðinni! Þá gerðu þeir samning við mömmufélagið um að fela öll stígvél á kvöldin. Nú bíða jólasveinarnir spenntir og vona að enginn fai lánaðar bússumar hans pabba! jmOis Beindrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari. 2x30 sinus vatta magnari með tónjafnara og innstungu fyrir Oigital Audio Disc. 2ja mótora kassettutæki með rafeindastýrðum snertitökkum, Dolby, lagaleitara o.s.frv. 3ja bylgju útvarpi FM sterió, MB, LB. 2-60 vatta hátalarar. Skápur á hjólum meö glerhurö og glerloki. WÉjl Ævintýralegt jólaverö, aöeins 18.950.00 stgr. Sendum gegn póstkröfu. F.s. Mú slær fjölskyldan saman i veglegan jólaglaöning. 4> WJAPIS hf Brautarholt 2 Simi 27133 Reykjavik m. •*¦ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.