Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 iCJö^nu- ípá _ HRÚTURINN |*1B 21.MARZ-19.APRIL Kjolskvldan er samvinnuþýA í d.-ij;- l'ú ættir aA koma með til- lögu um það hvernig þið gelið sparaA fyrir jólin. þetta er ekki mjög annasamur dagur en ánægjulegur. S% Wi NAUTIÐ APRÍL-20. MAÍ lii átt auAvelt meA að einbeitt þér i dag. Fólk í kringum þig er hjálplegt ijjí þetta er i alla staAi jjóAur dagur. Mvíldu þig i kvöld og bættu þér upp svefnleysiA. W/A TVÍBURARNIR LWS 21. MAl-20. JÍINl l'ú getur brúað hiliA si-m mynd- ast hafAi milli þin og vinnufélag- anna með því aA vera svolítið jákvsðari. I'ú verður heppinn í vinnunni í dag. JjSrJ KRABBINN ^•j21.JÍINl-22.JÍ!Ll Kólegur og afslappaður dagur, einmitt það sem þú þurftir. I'ú getur notað tímann og leyst ým- is gómul vandamál. I»ú mátt alls ekki vanrækja hcilsu þína. LJÓNIÐ 23.JÚLI-22.ÁGÚST l*etta er rólegur dagur. I»ú færð tækifæri til an greiða úr flækj- um sem myndast hafa bæoí heima fyrir og í vinnunni ao undanfbrnu. I*ú myndar varan- legt tilfínningasamband sem er þér mikils virði. MÆRIN 23.ÁGÚST-22.SEPT. hetta er góður dagur til þess að gera út um persónuleg vanda- mál. Reyndu að taka meira tiliit tíl skoðana annarra. Yfirmenn þínir eru hjálplegir og þér tekst að afka.sta miklu. R7f.| VOGIN W/iSá 23.SEPT.-22.OKT. iH'tta er betri dagur en í gær. Ástvinir þínir verða til þess að sjálfstrau.st þitt eykst. Iij átt gotl með að einbeita þér og verður þar af leíAandi mikiA úr verki. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I'ú þarft ekkert að flýta þér. I'ér gengur langbest ef þú tekur líf- inu með ró. I*að er upplagt að byrja jólainnkaupin núna svo kostnaðurinn komi ekki allur í mfíl BOGMAÐURINN ISNSia 22. NÓV.-21. DES. Iir líður miklu betur andlega heldur en undanfarið. I'u getur unnið einn og hjálparlaust þau verkefni sem þú færð í hendurn- ar i ilag. (iættu að heilsunni. m STEINGEITIN 22.DES-I9.JAN hr tekst að Ijúka verkefnum sem þér fannst alveg ómógulegt að vinna í gær. I*etta gleður þig mikið. Vinir þínir leita mikið til þín til þess að fá ráð. H VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I'u getur notað fólk í kringum þig til þess að vinna fyrir þig ef þú kærir þig um. I'ú hefur mikið að gera i allan dag en þaA fer aA róasl mi'A kvöldinu. 3 FISKARNIR 19. FFJB.-20. MARZ Káðu ráA hjá fagfólki. I*ú skalt alls ekki taka neinar ákvarðanir i fljótheilum. I'ú skalt vinna á þeim hraða sem þér finnst þægi- legastur en ekki láta aðra reka á eftir þér. ..1........1111.III.111..1.. II.1.1 I....I.1...U.1.. IIIIIIIIIII.IWWWWWIWllllHI.IIUIIIIl. DYRAGLENS FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN inimiiir'itrrnrr SMAFOLK We know that Spríng ís near when it begins to get windy. •£&$! 'A i 1 !- Vor. Við viitim að vorið er komið þegar veður er orðið ... vindasamt. BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Amarson Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson unnu yfirburða- sigur í opna Hótel Akranes- mótinu, sem haldið var á Akranesi um helgina. Þetta mót hefur verið árlegur við- burður nokkur undanfarin ár, og þetta er í þriðja skiptið í röð sem Jón vinnur mótið, en í hin tvö skiptin spilaði hann við Val Sigurðsson. Keppnin núna var 28 para tvímenningur með barómet- er-útreikningi, 3 spil á milli para, eða alls 81 spil. Jón og Sævar tóku snemma forustuna og juku forskotið jafnt og þétt eftir því sem leið á mótið. Undir lok mótsins var svo komið að þeir voru orðnir ör- uggir með 1. sætið, en hörð barátta var um 2. og 3. sætið. Það fór svo að lokum að heimamenn hrepptu þau, og geta þeir verið stoltir af. Ann- ars var röð þriggja efstu para þessi: Jón Baldursson — Sævar Þorbjörnsson Eiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson Karl Alfreðsson — Alfreð Viktorsson Lesendur geta fengið nánari fréttir af mótinu í bridge- fréttaþættinum á morgun. Það var mikið um fjörug spil í mótinu og við munum skoða nokkur þeirra í þættinum hér næstu daga. Við byrjum á sagnvandamáli. Þú átt þessi spil í vestur: 259 137 132 Vestur sD103 h- t KDG87 I ÁK743 Makker þinn opnar á einum Precision-tígli og næsti maður segir þrjá spaða. Það eru allir á hættu og þú átt að segja. Það kemur í ljós á morgun hvað þú ert sagnvís. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Luzern um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Plachetka, Tékkó- slóvakíu, sem hafði hvítt og átti leik, og ('soni, Ungverja- landi. Ungverjinn hafði mis- stigið sig í byrjuninni og nú fann Tékkinn skemmtilega leið til þess að vinna peð. 11. Rxd5! - exd5 (Ef 11. - Rxd5 þá 12. cxd5 - Bxd3, 13. Dxd3 - Bxd2, 14. dxe6! og hvítur verður peði yfir) 12. Bxb4 — dxc4, 13. Bxc4 — Bxc4, 14. Dxc4 og um síðir yann hvítur á umframpeðinu. Öllum að óvörum hrepptu Tékkar annað sætið á Ólympíumótinu á eftir Rúss- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.