Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 2. DBSEMBER 1982 Áhugalitlir Víkingar sigruðu víkingar sigruðu lið IR með 28 mörkum gegn 23 í 1. deildinni í handknattleik í Laugardalshöll- inni í gærkvöldi. Leikur liðanna var mjög daufur og langt frá því að vera vel leikinn. Sér í lagi kom það á óvart hversu áhugalitlir Víkingar voru þegar þaö er haft í huga að liðið á tvo erfiða Evrópu- leiki framundan og veitti ekki af því að reyna aö stilla saman strengi sína áður en í þá leiki er komiö. Lið Víkings vantaöi í Fairclough er farinn aö skora aftur NOKKRIR leikir fóru fram í enska mjólkurbikarnum á þriðjudaginn. Úrslit uröu þessi: Arsenal — Huddersfield 1—0 Burnley — Birmingh. 3—2 Liverpool — Norwich 2—0 Steff. Wedn. — Barnsley 1—0 Mark Lawrenson skoraði fyrir Liverpool gegn Norwich í fyrri hálf- leik og varamaðurinn David Fair- clough skoraöi siöan eftir hlé. Andy McCulloch skoraöi fyrir Sheffield Wednesday, Alan Sund- erland fyrir Arsenal (víti) og fyrir Burnley skoruöu Paul McGee, Steve Taylor og Colin Brazier (sjálfsmark). Fyrir Birmingham skoruðu Tony Evans og Kevin Handysides. gærkvöldi þá Sigurö Gunnarsson og Pál Björgvinsson. Staðan í hálfleik í gær var 14—9 fyrir Víkinga. Eins og sjá má á markatöflunni var vörn og mark- varsla liöanna ekki uppá marga fiska. Leikurinn var nokkuö sveiflu- kenndur í síðari hálfleiknum. Vík- ingar komust til dæmis í 20—11, en ÍR minnkaði muninn niður í 20—15. Þá var staöan um tíma 25—17, en ÍR minnkaöi muninn í 25—20. í liöi Víkinga voru þeir Steinar, Árni og Ólafur bestir. En hjá ÍR voru þeir Guðjón, Einar og Björn skástir. I stuttu máli: íslandsmótiö 1. deild. ÍR—Víkingur 23—28 (9-14). Mörk ÍR: Björn 6, Guöjón 5, 1 v., Einar 3, Atli 4, Olafur. Tryggvi og Gunnar 1 mark hver. Mörk Víkings: Steinar 7, 1 v., Ölafur 6, Árni 5, Guömundur 5, Þorbergur 3, Viggó 1 og Höröur 1. Brottrekstur af leikvelli: Árni Indriðason í 2 mín. og Andrés Gunnlaugsson ÍR í 2 mín. Misheppnuð víti: Guðjón Mar- teinsson ÍR skaut í stöng á 52. mín. og Ellert varði hjá honum víti á 55. mín. Þorbergur skaut í stöng á 20. mínútu og lét verja hjá sér á 21. mínútu. — ÞR HandKnatlieiKurj Evrópukeppni meistaraliða: Úrslitaleikurinn verður í Aþenu Knattspyrnusamband Evrópu ákvað í gœr hvar úrslitaleikir Evr- ópumótanna í knattspyrnu fœru fram í vor. Úrslitaleikur keppni meistaraliða verður á Ólympíu- leikvanginum í Aþenu 25. maí og úrslitaleikur ( keppni bikarhafa á Ullevi-leikvanginum í Stokkhólmi 11. maí. Úrslitaleikir í UEFA- keppninni verða að sjálfsögðu eins og áður á völlum liöanna sem komast í úrslit — leikið er heima og að heiman. EICENDUR SPARID BENSIN LÁTID STILLA OG YFIR- FARA BÍLINN FYRIR VETURINN 1. 2. 3. Vélarþvottur. Ath. bensín, vatns- og olíuleka. Ath. hleöslu, rafgeymi og geymissambönd. Stilla ventla. Mæla loft í hjólbörðum. 6. Stilla rúöusprautur. 7. Frostþol mælt. 8. Ath. þurrkublöö og vökva á rúöusprautu. 9. Ath. loft og bensínsíur. 4. 5. 10. Skipta um kerti og platínur. 11. Tímastilla kveikju. 12. Stilla blöndung. 13. Ath. viftureim. 14. Ath. slag í kúplingu og bremsupedala. 15. Smyrja huröalamir. 16. Setja silikon á þéttikanta. 17. Ljósastilling. 18. Vélarstilling meö nákvæmum stillitækjum. Verö meö söluskatti kr. 994,00. innifaliö pakkning og frostvari á rúöusprautu. Þér fáiö vandaöa og örugga þjónustu hjá sórþjálfuðum fagmönnum MAZDA verkstæöisins. Pantið tíma í símum: 81225 og 81299. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23. verði: Platínur, kerti, ventlaloks- • Guðmundur í liði Víkings reynir gegnum brot úr horninu. Friðrik Guömundsson: Lokað á blaóamenn VEGNA skrifa í Morgunblaðinu og DV þann 25. nóvember þar sem blaðamenn skilja ekki hvers vegna þeim var meinaður aögangur að búningsklefa ís- lenska liösins að loknum leik við Frakkland, þá óska ég eftir að koma á framfæri eftirfarandi: Að leik loknum vill þjálfari fá frið til þess að tala viö liö sitt og einnig teljum við æskilegt aö leikmenn fai aö fara í bað og slaka a í friöi í nokkrar mínútur. Eftir það er blaöamönnum frjálst að ræða við þá. Þá skal minnt á blaöamanna- fund sem haldinn var á skrifstofu HSI nú í haust og þessi mál rædd. Bauöst stjórn HSÍ þá til aö halda blaöamannafund eftir hvern landsleik þar sem þjálfarar beggja liöa, svo og tveir islenskir leikmenn myndu mæta. Þessu höfnuöu blaöamenn á þeirri forsendu, að öll blööin gætu þá verið með sömu svörin og viðtöl viö sömu menn. Sam- þykktu blaöamenn þá aö bíoa meö viötöl viö leikmenn þar til þeir heföu fariö í baö. Að lokum vil ég minna á orð Sigmundar O. Steinarssonar (SOS), blaöamanns DV viö þess- ar umræöur, þar sem hann sagöi aö Island væri sennilega eini staðurinn í heiminum þar sem blaöamenn gætu fariö inn í bún- ingsklefa strax aö leik loknum og sagöist hann vera hissa á aö þetta skuli ekki hafa veriö stööv- að fyrr. 25. nóvember 1982. Friðrik Guömundsson Athugasemd viö skrif Frióriks Vegna skrifa Friðriks Guð- mundssonar hér að ofan, vill und- irritaður gera eftirfarandi athuga- semdir: I fyrsta lagi er það ekki rétt meö fariö, aö blaöamenn hafi samþykkt aö bíöa meö aö fara inn í bún- ingsklefa leikmanna þar til þeir hafi fariö í baö. Þetta mun hafa veriö rætt á fundi hjá HSl meö blaöa- mönnum sem undirritaöur sat reyndar ekki, en allir þeir blaöa- menn sem fundinn sátu, segja, aö Friðrik fari meö rangt mál. Þá er rétt aö þaö komi fram, aö undirritaður blaðamaöur var búinn aö bíöa í rúmar 12 mínútur eftir aö leik lauk frammi á gangi eftir aö leikmenn fóru inn í búningsklef- ana með þjálfara sínum, enda er þaö meira en sjálfsagt aö hinkra viö meöan þjálfari ræöir viö leik- menn strax eftir landsleiki En blaðamenn morgunblaöanna þola varla mikiö lengri biö, þar sem þeir vinna undir mjög mikilli tímapressu á kvöldin. Fréttum þarf aö skila af sér fyrir vissan tíma og þar sem leikir eru oft ekki búnir fyrr en undir klukkan 21.30, setur það blaðamenn í vanda að bíöa of lengi í Höllinni. Það er rétt að taka fram og þaö veit Friörik sjálfur, aö leikmenn flýta sér mjög misjafnlega í baö eftir leiki. Sumir kjósa að slaka að- eins á, en aftur aðrir koma sér strax í baðiö. Sú var einmitt raunin þegar blaöamaöur Morgunblaös- ins kom inn í búningsklefann eftir landsleikinn gegn Frökkum. Sumir voru á leiöinni úr baöi, aörir aö fara i baö og sumir enn i keppnis- búningum sínum, samanber fyrir- liöa landsliösins, Þorberg Aöalsteinsson, sem undirritaður var farinn ao,ræoa viö, þegar Frið- rik vatt sér aö honum, tók meö þjósti undir handlegg hans og vís- aði á dyr. Þaö var meira en sjálfsagt aö víkja út úr búningsklefanum, Friö- rik. En þér aö segja kosta manna- siöir ekki neitt. Þú gast einfaldlega beöiö mig kurteislega aö fara út úr klefanum í staö þess aö rífa i handlegg minn og hálfdraga mig fram á gang. í þau ár sem undirritaöur hetur starfað sem íþróttafréttamaöur, hefur hann staöið í þeirri trú, að góö samvinna hinna ýmsu sérsam- banda innan íþróttahreyfingarinn- ar og blaðanna sé báöum aöilum ávinningur og til góös. i bréfi sínu vitnar Friörik í orö Sigmundar Steinarssonar, blaöa- manns á DV. Sigmundur hefur þegar svarað bréfi Friðriks í blaði sinu og segir þar meöal annars: „Friörik segir ósatt. Þegar hann í bréfi sínu segir að ég hafi sagt: — „Veriö hissa á því aö þetta skuli ekki hafa verið stöövaö fyrr." Aö lokum þetta: Ef stjórn HSÍ óskar ekki eftir blaöamönnum í búningsklefa að leik loknum, er þá ekki rétt aö tilkynna blaöamönnum þaö, svo aö þeir eigi þaö ekki á hættu aö verða kastaö út úr klef- unum ef þeir skyldu nú gerast svo djarfir aö reyna aö ná viötölum við leikmenn eftir landsleiki? Þórarinn Ragnarsson pjuiii'iiiii'iiii iiiaia^——¦i íprðtlir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.